Sendi Svövu og Sunnevu í mikið hláturskast í Seinni bylgjunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. maí 2022 11:30 Brynhildur Bergmann Kjartansdóttir og Sunneva Einarsdóttir í miðju hláturskasti í þættinum. S2 Sport Brynhildur Bergmann Kjartansdóttir, nýr sérfræðingur Seinni bylgjunnar, hefur lífgað upp á hlutina í þættinum í vetur og gott dæmi um það er þáttur um undanúrslitin í Olís deild kvenna. Svava Kristín Grétarsdóttir, Brynhildur og Sunneva Einarsdóttir voru þá að ræða um Framkonur og hversu vel þær hafa komið til baka eftir langa pásu fyrir úrslitakeppnina. Það var þá sem Brynhildur tók eftir einu þegar nafnið hennar kom á skjáinn. Undir nafni hennar stóð einu sinni bikarmeistari. „OMG, af hverju stendur einu sinni bikarmeistari. Þetta er svo vandræðalegt,“ sagði Brynhildur Bergmann hlæjandi. Klippa: Hláturskast í Seinni bylgjunni „Þú ert bara búin að verða einu sinni bikarmeistari. Það er bara þannig,“ sagði Sunneva. „Áttu fleiri titla elskan mín,“ spurði þá Svava Kristín. „Nei, en af hverju stendur ekki bara ekki neitt. Solla: 300 landsleikir. Ég: Einu sinni bikarmeistari,“ sagði Brynhildur og skellihló. Hún er náttúrulega með svo smitandi hlátur að bæði Svava og Sunneva sprungu líka úr hlátri. „Ég elska samt að þú sért að taka eftir þessu fyrst núna,“ sagði Svava. „En ég er mjög ánægð með þennan bikarmeistaratitil,“ sagði Brynhildur og ekki minnkuðu hlátrasköllin við það. Hún vann hann með Stjörnunni árið 2017. „Við ætlum ekki að ræða þennan bikarmeistaratitil sem Brynhildur vann fyrir löngu síðan en við ætlum að ræða það,“ sagði Svava en komst ekki lengra því hinar tvær voru að kafna úr hlátri á sama tíma. „Þú ert alltaf að slá okkur út af laginu en það er ágætt því við erum hvort sem er að bíða eftir myndefni. En hættum að hlæja,“ sagði Svava en það var erfitt fyrir þær að hætta að hlæja eins og má sjá í myndbandinu hér fyrir ofan. Olís-deild kvenna Seinni bylgjan Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Sjá meira
Svava Kristín Grétarsdóttir, Brynhildur og Sunneva Einarsdóttir voru þá að ræða um Framkonur og hversu vel þær hafa komið til baka eftir langa pásu fyrir úrslitakeppnina. Það var þá sem Brynhildur tók eftir einu þegar nafnið hennar kom á skjáinn. Undir nafni hennar stóð einu sinni bikarmeistari. „OMG, af hverju stendur einu sinni bikarmeistari. Þetta er svo vandræðalegt,“ sagði Brynhildur Bergmann hlæjandi. Klippa: Hláturskast í Seinni bylgjunni „Þú ert bara búin að verða einu sinni bikarmeistari. Það er bara þannig,“ sagði Sunneva. „Áttu fleiri titla elskan mín,“ spurði þá Svava Kristín. „Nei, en af hverju stendur ekki bara ekki neitt. Solla: 300 landsleikir. Ég: Einu sinni bikarmeistari,“ sagði Brynhildur og skellihló. Hún er náttúrulega með svo smitandi hlátur að bæði Svava og Sunneva sprungu líka úr hlátri. „Ég elska samt að þú sért að taka eftir þessu fyrst núna,“ sagði Svava. „En ég er mjög ánægð með þennan bikarmeistaratitil,“ sagði Brynhildur og ekki minnkuðu hlátrasköllin við það. Hún vann hann með Stjörnunni árið 2017. „Við ætlum ekki að ræða þennan bikarmeistaratitil sem Brynhildur vann fyrir löngu síðan en við ætlum að ræða það,“ sagði Svava en komst ekki lengra því hinar tvær voru að kafna úr hlátri á sama tíma. „Þú ert alltaf að slá okkur út af laginu en það er ágætt því við erum hvort sem er að bíða eftir myndefni. En hættum að hlæja,“ sagði Svava en það var erfitt fyrir þær að hætta að hlæja eins og má sjá í myndbandinu hér fyrir ofan.
Olís-deild kvenna Seinni bylgjan Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Sjá meira