Hvaða snillingur hélt að ráðgjafi Lokomotiv Moskvu væri rétti maðurinn í brúnna hjá Manchester United? Hjörvar Ólafsson skrifar 8. maí 2022 08:00 Ralf Rangnick fengu háðulega útreið á suðurströnd Englands í gær. Vísir/Getty Sparkspekingurinn Graeme Souness er fullviss um að leikmenn Manchester United hlusti ekki á ráðleggingar Ralf Rangnick, bráðabirgðastjóra liðsins. Souness telur að Rangnick njóti ekki virðingar innan búningsklefa Rauðu djöflanna. Manchester United mun enda í fimmta sæti ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta karla með minnsta stigafjölda sem liðið hefur náð í síðan enska úrvalsdeildin var sett á laggirnar vorið 1992. Rangnick viðurkenndi sjálfur í viðtali við enska fjölmiðla eftir 4-0 tap í næstsíðasta leik sínum við stjórnvölinn í gær að liðið hefði verið hræðilegt og spilamennskan niðurlægjandi. Stuðningsmenn Manchester United sungu að leikmenn Manchester United væru ekki þess verðir að klæðast búningi félagins og Bruno Fernandes, leikmaður liðsins, tók undir innihald þess söngs eftir leikinn. „Það er alveg á hreinu í mínum huga að leikmenn Manchester United eru löngu hættir að taka mark á Rangnick. Þegar ég lít á knattspyrnustjóra sem eru að starfa í dag hugsa ég til þess hvort að 22 árs gamall hefði hlýtt skipunum hans. Fergie (Sir Alex Ferguson) hefði náð til mín en Rangnick ekki," sagði Souness í Saturday night football á Skysports í gær. „Síðasta áratuginn, eftir brotthvarf Fergie, hafa verið teknir fáránlegar fótboltatengdar ákvarðanir hjá Manchester United. Hvaða snillingar settust niður og komust að þeirri niðurstöðu að réttast væri að losa sig við Ole (Gunnar Solskjaer) og leysa hann af hólmi með tæknilegum ráðgjafa Lokomotiv Moscow. Það er ekkert á ferilskrá Rangnick sem bendir til þess að Rangnick sé rétti maðurinn fyrir starfið hjá Manchester United," hélt skoski harðhausinn áfram. „En vandamálið er ekki bara Rangnick. Þegar litið er til þess hvaða leikmann félagið hefur keypt og endursamið við síðustu tíu árin þá er engin furða að liðið sé í þessari stöðu. Það er ótrúlegt hvað þeir hafa tekið margar slæmir ákvarðanir á félagaskiptamarkaðnum og við samningaborðið frá því að Ferguson fór," sagði Souness. Enski boltinn Mest lesið Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Fleiri fréttir Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Sjá meira
Manchester United mun enda í fimmta sæti ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta karla með minnsta stigafjölda sem liðið hefur náð í síðan enska úrvalsdeildin var sett á laggirnar vorið 1992. Rangnick viðurkenndi sjálfur í viðtali við enska fjölmiðla eftir 4-0 tap í næstsíðasta leik sínum við stjórnvölinn í gær að liðið hefði verið hræðilegt og spilamennskan niðurlægjandi. Stuðningsmenn Manchester United sungu að leikmenn Manchester United væru ekki þess verðir að klæðast búningi félagins og Bruno Fernandes, leikmaður liðsins, tók undir innihald þess söngs eftir leikinn. „Það er alveg á hreinu í mínum huga að leikmenn Manchester United eru löngu hættir að taka mark á Rangnick. Þegar ég lít á knattspyrnustjóra sem eru að starfa í dag hugsa ég til þess hvort að 22 árs gamall hefði hlýtt skipunum hans. Fergie (Sir Alex Ferguson) hefði náð til mín en Rangnick ekki," sagði Souness í Saturday night football á Skysports í gær. „Síðasta áratuginn, eftir brotthvarf Fergie, hafa verið teknir fáránlegar fótboltatengdar ákvarðanir hjá Manchester United. Hvaða snillingar settust niður og komust að þeirri niðurstöðu að réttast væri að losa sig við Ole (Gunnar Solskjaer) og leysa hann af hólmi með tæknilegum ráðgjafa Lokomotiv Moscow. Það er ekkert á ferilskrá Rangnick sem bendir til þess að Rangnick sé rétti maðurinn fyrir starfið hjá Manchester United," hélt skoski harðhausinn áfram. „En vandamálið er ekki bara Rangnick. Þegar litið er til þess hvaða leikmann félagið hefur keypt og endursamið við síðustu tíu árin þá er engin furða að liðið sé í þessari stöðu. Það er ótrúlegt hvað þeir hafa tekið margar slæmir ákvarðanir á félagaskiptamarkaðnum og við samningaborðið frá því að Ferguson fór," sagði Souness.
Enski boltinn Mest lesið Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Fleiri fréttir Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Sjá meira
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn