Baldur Þór: Þetta er bara sturlun Ísak Óli Traustason skrifar 30. apríl 2022 23:09 Baldur Þór Ragnarsson var í skýjunum eftir sigur sinna manna í kvöld. vísir/bára Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari Tindastóls var ánægður með sigur sinna manna á Njarðvík í kvöld. „Líður mjög vel, þetta var geggjað dæmi,“ sagði Baldur. Tindastóll átti góðan þriðja leikhluta þar sem þeir lögðu grunnin að sigrinum með því að komast í 7 stiga forustu, Baldur tók undir að sá leikhluti hefði verið góður hjá sínu liði. „Þvílíkur stuðningur hérna,“ sagði Baldur. Sigurður Gunnar Þorsteinsson, leikmaður Tindastóls átti sinn besta leik í seríunni og líklega á tímabilinu en hann skilaði 20 stigum og 9 fráköstum af bekknum (þar af 5 sóknarfráköst). „Siggi er risastór hérna í þessum leik, rúllar vel á hringinn, setur góðar hindranir og gerði vel,“ sagði Baldur. Taiwo Badmus og Pétur Rúnar Birgisson, leikmenn Tindastóls voru stigalausir í hálfleik. „Njarðvík gera vel þeir hætta með Mario á honum (Badmus) og fara með Hauk (Haukur Helgi Pálsson) á hann og Haukur er frábær einn á einn varnarmaður, hann náði svolítið að loka á hann,“ sagði Baldur. „Okkur fannst við bara geta tekið þetta í hálfleik, þetta var jafn leikur og okkur fannst við vera að fá góð skot menn voru að sjá hlutina sem þeir vildu sjá og við ætluðum bara að negla niður vítum og negla niður skotum og klára þennan leik því að okkur fannst varnarleikurinn okkar vera þéttur,“ sagði Baldur. Síkið var troðfullt af áhorfendum í kvöld og þakkaði Baldur fyrir stuðninginn. „Þetta er bara sturlun, þetta er bara það geggjaðasta sem að maður tekur þátt í, frábærir áhorfendur,“ sagði Baldur. Subway-deild karla Tindastóll Tengdar fréttir Leik lokið: Tindastóll - Njarðvík 89-83 | Stólarnir á leið í úrslit Tindastóll er á leið í úrslitaeinvígi gegn Valsmönnum um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta eftir sex stiga sigur gegn Njarðvík í kvöld, 89-83. 30. apríl 2022 22:03 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Fleiri fréttir „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Sjá meira
„Líður mjög vel, þetta var geggjað dæmi,“ sagði Baldur. Tindastóll átti góðan þriðja leikhluta þar sem þeir lögðu grunnin að sigrinum með því að komast í 7 stiga forustu, Baldur tók undir að sá leikhluti hefði verið góður hjá sínu liði. „Þvílíkur stuðningur hérna,“ sagði Baldur. Sigurður Gunnar Þorsteinsson, leikmaður Tindastóls átti sinn besta leik í seríunni og líklega á tímabilinu en hann skilaði 20 stigum og 9 fráköstum af bekknum (þar af 5 sóknarfráköst). „Siggi er risastór hérna í þessum leik, rúllar vel á hringinn, setur góðar hindranir og gerði vel,“ sagði Baldur. Taiwo Badmus og Pétur Rúnar Birgisson, leikmenn Tindastóls voru stigalausir í hálfleik. „Njarðvík gera vel þeir hætta með Mario á honum (Badmus) og fara með Hauk (Haukur Helgi Pálsson) á hann og Haukur er frábær einn á einn varnarmaður, hann náði svolítið að loka á hann,“ sagði Baldur. „Okkur fannst við bara geta tekið þetta í hálfleik, þetta var jafn leikur og okkur fannst við vera að fá góð skot menn voru að sjá hlutina sem þeir vildu sjá og við ætluðum bara að negla niður vítum og negla niður skotum og klára þennan leik því að okkur fannst varnarleikurinn okkar vera þéttur,“ sagði Baldur. Síkið var troðfullt af áhorfendum í kvöld og þakkaði Baldur fyrir stuðninginn. „Þetta er bara sturlun, þetta er bara það geggjaðasta sem að maður tekur þátt í, frábærir áhorfendur,“ sagði Baldur.
Subway-deild karla Tindastóll Tengdar fréttir Leik lokið: Tindastóll - Njarðvík 89-83 | Stólarnir á leið í úrslit Tindastóll er á leið í úrslitaeinvígi gegn Valsmönnum um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta eftir sex stiga sigur gegn Njarðvík í kvöld, 89-83. 30. apríl 2022 22:03 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Fleiri fréttir „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Sjá meira
Leik lokið: Tindastóll - Njarðvík 89-83 | Stólarnir á leið í úrslit Tindastóll er á leið í úrslitaeinvígi gegn Valsmönnum um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta eftir sex stiga sigur gegn Njarðvík í kvöld, 89-83. 30. apríl 2022 22:03