Ómar Ingi markahæstur í sigri | Viktor og félagar í erfiðri stöðu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 26. apríl 2022 20:37 Ómar Ingi Magnússon skoraði sex mörk í kvöld. vísir/Getty Ómar Ingi Magnússon var markahæsti maður vallarins er Magdeburg vann góðan þriggja marka útisigur gegn HBC Nantes í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handbolta í kvöld. Á sama tíma þurftu Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar hans í GOG að sætta sig við fimm marka tap. Íslendingalið Magdeburg var skrefi á eftir allan fyrri hálfleikinn er liðið heimsótti Nantes í kvöld. Heimamenn höfðu þriggja marka forskot stærstan hluta hálfleiksins og leiddu með tveimur mörkum þegar gengið var til búningsherbergja. Íslendingaliðið var þó ekki lengi að jafna metin í síðari hálfleik. mikið jafnræði var með liðunum það sem eftir lifði leiks, en gestirnir í Magdeburg með Ómar Inga fremstan í flokki sigldu fram úr undir lokin og unnu góðan þriggja marka sigur, 28-25. Ómar Ingi skoraði sex mörk fyrir Magdeburg og var markahæsti maður vallarins. Gísli Þorgeir Kristjánsson leikur einnig með liðinu og skoraði tvö mörk. Magdeburg fer því með þriggja marka forystu í síðari leik liðanna sem fer fram á heimavelli þeirra að viku liðinni. 🏆 Magdeburg gewinnt 28:25 in Nantes beim Viertelfinalhinspiel der EHF European League! 🔥 Spielbericht ➡️ https://t.co/hNyQZHbK2yTickets Rückspiel ➡️ https://t.co/sTkYBtur4N#scmhuja #ehfel 💚❤️📸 Chloe Quere pic.twitter.com/091v3xtfa8— SC Magdeburg (@SCMagdeburg) April 26, 2022 Á sama tíma þurftu Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar hans í GOG að sætta sig við fimm marka tap á útivelli gegn RK Nexe, 32-27. Viktor Gísli Stóð vaktina í markinu hjá GOG og varði sjö skot, en liðið þarf að snúa taflinu við á heimavelli. Handbolti Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Sjá meira
Íslendingalið Magdeburg var skrefi á eftir allan fyrri hálfleikinn er liðið heimsótti Nantes í kvöld. Heimamenn höfðu þriggja marka forskot stærstan hluta hálfleiksins og leiddu með tveimur mörkum þegar gengið var til búningsherbergja. Íslendingaliðið var þó ekki lengi að jafna metin í síðari hálfleik. mikið jafnræði var með liðunum það sem eftir lifði leiks, en gestirnir í Magdeburg með Ómar Inga fremstan í flokki sigldu fram úr undir lokin og unnu góðan þriggja marka sigur, 28-25. Ómar Ingi skoraði sex mörk fyrir Magdeburg og var markahæsti maður vallarins. Gísli Þorgeir Kristjánsson leikur einnig með liðinu og skoraði tvö mörk. Magdeburg fer því með þriggja marka forystu í síðari leik liðanna sem fer fram á heimavelli þeirra að viku liðinni. 🏆 Magdeburg gewinnt 28:25 in Nantes beim Viertelfinalhinspiel der EHF European League! 🔥 Spielbericht ➡️ https://t.co/hNyQZHbK2yTickets Rückspiel ➡️ https://t.co/sTkYBtur4N#scmhuja #ehfel 💚❤️📸 Chloe Quere pic.twitter.com/091v3xtfa8— SC Magdeburg (@SCMagdeburg) April 26, 2022 Á sama tíma þurftu Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar hans í GOG að sætta sig við fimm marka tap á útivelli gegn RK Nexe, 32-27. Viktor Gísli Stóð vaktina í markinu hjá GOG og varði sjö skot, en liðið þarf að snúa taflinu við á heimavelli.
Handbolti Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Sjá meira