Bein útsending: Loftslagsdagurinn 2022 Atli Ísleifsson skrifar 3. maí 2022 10:00 Dagskráin stendur frá klukkan 10:30 til 16. Umhverfisstofnun Loftslagsdagurinn 2022 fer fram í Hörpu milli klukkan 10:30 og 16 í dag þar sem meðal annars verður fjallað um losun gróðurhúsalofttegunda á Íslandi, neysludrifna losun, innra kolefnisverð, náttúrumiðaðar lausnir og aðlögun og orkuskipti. Hægt verður að fylgjast með fundinum í beinu streymi í spilara að neðan. Í tilkynningu kemur fram að Umhverfisstofnun standi fyrir Loftslagsdeginum ásamt nokkrum samstarfsstofnunum. „Þar koma saman margir af fremstu sérfræðingum þjóðarinnar í loftslagsmálum og útskýra umræðuna á mannamáli. Á dagskrá verða yfir tuttugu spennandi erindi frá Umhverfisstofnun, Veðurstofunni, Orkustofnun, Hagstofunni, Landgræðslunni, Háskóla Íslands og fleiri aðilum.“ Hægt er að fylgjast með dagskránni í spilaranum að neðan: Dagskrá Staðsetning: Harpa, Norðurljós, 3. maí 10:30-16:00 Fundarstjóri: Stefán Gíslason 10:30 Upptaktur og ávörp Sigrún Ágústsdóttir, forstjóri Umhverfisstofnunar Guðlaugur Þór Þórðarsson, umhverfis- orku- og loftslagsráðherra 10:50 Hver er losun Íslands og hvaða tól höfum við til að rýna hana? Elva Rakel Jónsdóttir, sviðstjóri á sviði loftslags og hringrásarhagkerfis, Umhverfisstofnun Nicole Keller, teymisstjóri á sviði viði loftslags og hringrásarhagkerfis, Umhverfisstofnun Áhrif skógræktar á bindingu og losun gróðurhúsalofttegunda á Íslandi. Arnór Snorrason, Skógfræðingur/deildarstjóri Loftslagsdeildar á Mógilsá, rannsóknasviði Skógræktarinnar. Landnotkun og loftslagsbókhaldið. Jóhann Þórsson, vistfræðingur og teymisstjóri fagteymis loftslags og jarðvegs hjá Landgræðslunni Hvernig lítur framtíðin út? Ásta Karen Helgadóttir, sérfræðingur í teymi losunarbókhalds á sviði loftslagsmála og græns samfélags, Umhverfisstofnun 12:10 Loftslagslausnir í sýndarveruleika Upplifunarhönnuðirnir í Gagarín 12:50 Losunarbókhald í stærra samhengi Neysludrifið kolefnisspor. Áróra Árnadóttir, Nýdoktor við Umhverfis- og byggingarverkfræðideild Háskóla Íslands og framkvæmdastjóri Grænni byggðar Gæði hagkerfis á öðrum forsendum en framleiðni; Losunarbókhald hagkerfisins (AEA). Þorsteinn Aðalsteinsson, sérfræðingur hjá Hagstofu Íslands Grænt bókhald ríkisstofnana – Hvað höfum við lært? Jóhannes Bjarki Urbancic Tómasson, sérfræðingur á sviði loftslagsmála og græns samfélags, Umhverfisstofnun Innra kolefnisverð Landsvirkjunar, tól til upplýstrar ákvörðunartöku. Ívar Kristinn Jasonarson, Sérfræðingur, deild loftslags og umhverfis, Landsvirkjun Guðni Elísson, prófessor í bókmenntafræði, Háskóla Íslands 14:00 Lausnir og aðlögun: Hvert erum við komin og hvernig er hægt að bregðast við afleiðingunum? Aðlögun að loftslagsbreytingum á Íslandi. Anna Hulda Ólafsdóttir, skrifstofustjóri loftslagsþjónustu og aðlögunar, Veðurstofa Íslands Vistkerfi hafsins á tímum víðtækra umhverfisbreytinga. Hrönn Egilsdóttir, Sviðstjóri umhverfissviðs, Hafrannsóknastofnun Skógrækt til kolefnisförgunar. Edda Sigurdís Oddsdóttir, Sviðsstjóri rannsóknasviðs Skógrækarinnar Náttúrumiðaðar lausnir – til mótvægis og aðlögunar að loftslagsbreytingum. Þórunn Wolfram, Sviðsstjóri sviðs sjálfbærni og loftslags hjá Landgræðslunni Starri Heiðmarsson, fléttufræðingur, Náttúrufræðistofnun Íslands 15:15 Orkuskipti Horft til framtíðar. Halla Hrund Logadóttir, orkumálastjóri, Orkustofnun Orkuskiptin. Sigurður Ingi Friðleifsson, sviðstjóri orkuskipta og lofstslagsmála hjá Orkustofnun 1000 sundlaugar af olíu. Jón Ásgeir H. Þorvaldsson, verkefnastjóri í orkuskiptum, Orkustofnun Samhengi lífs og lofts. Halldór Þorgeirsson, plöntuvistfræðingur og formaður Loftslagsráðs Loftslagsmál Umhverfismál Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Leggur 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Erlent Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Erlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Innlent Fleiri fréttir Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Sjá meira
Í tilkynningu kemur fram að Umhverfisstofnun standi fyrir Loftslagsdeginum ásamt nokkrum samstarfsstofnunum. „Þar koma saman margir af fremstu sérfræðingum þjóðarinnar í loftslagsmálum og útskýra umræðuna á mannamáli. Á dagskrá verða yfir tuttugu spennandi erindi frá Umhverfisstofnun, Veðurstofunni, Orkustofnun, Hagstofunni, Landgræðslunni, Háskóla Íslands og fleiri aðilum.“ Hægt er að fylgjast með dagskránni í spilaranum að neðan: Dagskrá Staðsetning: Harpa, Norðurljós, 3. maí 10:30-16:00 Fundarstjóri: Stefán Gíslason 10:30 Upptaktur og ávörp Sigrún Ágústsdóttir, forstjóri Umhverfisstofnunar Guðlaugur Þór Þórðarsson, umhverfis- orku- og loftslagsráðherra 10:50 Hver er losun Íslands og hvaða tól höfum við til að rýna hana? Elva Rakel Jónsdóttir, sviðstjóri á sviði loftslags og hringrásarhagkerfis, Umhverfisstofnun Nicole Keller, teymisstjóri á sviði viði loftslags og hringrásarhagkerfis, Umhverfisstofnun Áhrif skógræktar á bindingu og losun gróðurhúsalofttegunda á Íslandi. Arnór Snorrason, Skógfræðingur/deildarstjóri Loftslagsdeildar á Mógilsá, rannsóknasviði Skógræktarinnar. Landnotkun og loftslagsbókhaldið. Jóhann Þórsson, vistfræðingur og teymisstjóri fagteymis loftslags og jarðvegs hjá Landgræðslunni Hvernig lítur framtíðin út? Ásta Karen Helgadóttir, sérfræðingur í teymi losunarbókhalds á sviði loftslagsmála og græns samfélags, Umhverfisstofnun 12:10 Loftslagslausnir í sýndarveruleika Upplifunarhönnuðirnir í Gagarín 12:50 Losunarbókhald í stærra samhengi Neysludrifið kolefnisspor. Áróra Árnadóttir, Nýdoktor við Umhverfis- og byggingarverkfræðideild Háskóla Íslands og framkvæmdastjóri Grænni byggðar Gæði hagkerfis á öðrum forsendum en framleiðni; Losunarbókhald hagkerfisins (AEA). Þorsteinn Aðalsteinsson, sérfræðingur hjá Hagstofu Íslands Grænt bókhald ríkisstofnana – Hvað höfum við lært? Jóhannes Bjarki Urbancic Tómasson, sérfræðingur á sviði loftslagsmála og græns samfélags, Umhverfisstofnun Innra kolefnisverð Landsvirkjunar, tól til upplýstrar ákvörðunartöku. Ívar Kristinn Jasonarson, Sérfræðingur, deild loftslags og umhverfis, Landsvirkjun Guðni Elísson, prófessor í bókmenntafræði, Háskóla Íslands 14:00 Lausnir og aðlögun: Hvert erum við komin og hvernig er hægt að bregðast við afleiðingunum? Aðlögun að loftslagsbreytingum á Íslandi. Anna Hulda Ólafsdóttir, skrifstofustjóri loftslagsþjónustu og aðlögunar, Veðurstofa Íslands Vistkerfi hafsins á tímum víðtækra umhverfisbreytinga. Hrönn Egilsdóttir, Sviðstjóri umhverfissviðs, Hafrannsóknastofnun Skógrækt til kolefnisförgunar. Edda Sigurdís Oddsdóttir, Sviðsstjóri rannsóknasviðs Skógrækarinnar Náttúrumiðaðar lausnir – til mótvægis og aðlögunar að loftslagsbreytingum. Þórunn Wolfram, Sviðsstjóri sviðs sjálfbærni og loftslags hjá Landgræðslunni Starri Heiðmarsson, fléttufræðingur, Náttúrufræðistofnun Íslands 15:15 Orkuskipti Horft til framtíðar. Halla Hrund Logadóttir, orkumálastjóri, Orkustofnun Orkuskiptin. Sigurður Ingi Friðleifsson, sviðstjóri orkuskipta og lofstslagsmála hjá Orkustofnun 1000 sundlaugar af olíu. Jón Ásgeir H. Þorvaldsson, verkefnastjóri í orkuskiptum, Orkustofnun Samhengi lífs og lofts. Halldór Þorgeirsson, plöntuvistfræðingur og formaður Loftslagsráðs
Loftslagsmál Umhverfismál Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Leggur 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Erlent Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Erlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Innlent Fleiri fréttir Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Sjá meira