Fær 200 milljónir punda til að eyða í nýja leikmenn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. apríl 2022 16:00 „Ég vil þennan, þennan og þennan,“ gæti Ten Hag verið að segja hér. EPA-EFE/Maurice van Steen Erik ten Hag var loks staðfestur sem stjóri enska fótboltafélagsins Manchester United í dag og nú herma nýjustu fregnir að hann fái allt að 200 milljónir til að eyða í nýja leikmenn. Í gær greindi Vísir frá því að tiltekt væri þegar hafin innan raða Manchester United þar sem tveir háttsettir menn er kemur að því að finna nýja leikmenn eru horfnir á braut. Þá hefur verið talað um að tíu til tólf leikmenn séu á förum frá félaginu. Fjöldi leikmanna er að renna út á samning og þá er stefnt að því að selja þónokkra leikmenn sem Ralf Rangnick, tímabundinn þjálfari liðsins, telur ekki nægilega góða. Eflaust er Ten Hag hafður með í ráðum. Þeir Paul Pogba, Jesse Lingard, Juan Mata, Edinson Cavani og Lee Grant renna allir út á samning í sumar. Þá er talið að fjöldi leikmanna sé til sölu. Samningur serbneska miðjumannsins Nemanja Matic mun einnig renna út í sumar þar sem félagið samþykkti að rifta samningi hans að tímabilinu loknu þó svo að hann ætti að gilda til sumarsins 2023. Talið er að Matic fari í opinn faðm José Mourinho í Rómarborg. Yrði það í þriðja skiptið sem hann spilar undir stjórn Mourinho. Erik ten Hag is set to get £200m to spend on signings at #MUFC this summer, while up to 12 players could be leaving — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) April 21, 2022 Samkvæmt frétt Sky Sports mun Ten Hag fá allt að 200 milljónir punda til að eyða í nýja leikmenn og þá er ekki talið með það fjármagn sem gæti komið í kassann við sölur á leikmönnum. Að lokum segir á vef Sky Sports að Man United hafi samþykkt að borga Ajax tvær og hálfa milljón punda fyrir bæði Ten Hag sem og aðstoðarmann hans Mitchell van der Gaag. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Sport Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Enski boltinn Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Fótbolti Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Enski boltinn Fleiri fréttir Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Sjá meira
Í gær greindi Vísir frá því að tiltekt væri þegar hafin innan raða Manchester United þar sem tveir háttsettir menn er kemur að því að finna nýja leikmenn eru horfnir á braut. Þá hefur verið talað um að tíu til tólf leikmenn séu á förum frá félaginu. Fjöldi leikmanna er að renna út á samning og þá er stefnt að því að selja þónokkra leikmenn sem Ralf Rangnick, tímabundinn þjálfari liðsins, telur ekki nægilega góða. Eflaust er Ten Hag hafður með í ráðum. Þeir Paul Pogba, Jesse Lingard, Juan Mata, Edinson Cavani og Lee Grant renna allir út á samning í sumar. Þá er talið að fjöldi leikmanna sé til sölu. Samningur serbneska miðjumannsins Nemanja Matic mun einnig renna út í sumar þar sem félagið samþykkti að rifta samningi hans að tímabilinu loknu þó svo að hann ætti að gilda til sumarsins 2023. Talið er að Matic fari í opinn faðm José Mourinho í Rómarborg. Yrði það í þriðja skiptið sem hann spilar undir stjórn Mourinho. Erik ten Hag is set to get £200m to spend on signings at #MUFC this summer, while up to 12 players could be leaving — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) April 21, 2022 Samkvæmt frétt Sky Sports mun Ten Hag fá allt að 200 milljónir punda til að eyða í nýja leikmenn og þá er ekki talið með það fjármagn sem gæti komið í kassann við sölur á leikmönnum. Að lokum segir á vef Sky Sports að Man United hafi samþykkt að borga Ajax tvær og hálfa milljón punda fyrir bæði Ten Hag sem og aðstoðarmann hans Mitchell van der Gaag.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Sport Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Enski boltinn Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Fótbolti Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Enski boltinn Fleiri fréttir Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Sjá meira