Blóð verður að öllu óbreyttu tekið úr fylfullum hryssum í sumar Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 17. apríl 2022 15:05 Nú er beðið eftir skýrslu starfshóps, sem sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra skipaði um framtíð blóðmerahalds á Íslandi. Sæti í starfshópnum eiga Iðunn Guðjónsdóttir, formaður, skipuð án tilnefningar, Sigríður Björnsdóttir, tilnefnd af Matvælastofnun og Ólafur Páll Jónsson, tilnefndur af Siðfræðistofnun Háskóla Íslands. Magnús Hlynur Hreiðarsson Yfirdýralæknir gerir ráð fyrir að öllu óbreyttu að blóðmerahald verði leyft áfram í sumar. Nú er beðið eftir skýrslu starfshóps, sem sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra skipaði um framtíð blóðmerahalds á Íslandi. Miklar og heitar umræður hafa skapast um blóðmerahaldið og sitt sýnist hverjum í því máli. En er eitthvað nýtt að frétta í málinu? Sigurborg Daðadóttir er yfirdýralæknir hjá Matvælastofnun. „Starfshópur, sem ráðherra skipaði til þess að fara ofan í saumana á blóðmerahaldi yfirleitt, regluverkinu, hvernig staðið er að eftirliti og hvernig kerfið er í kringum þetta allt saman, er að störfum og ég á von á því að hann skili af sér núna á vordögum eða allavega fyrir sumarið. Þá kemur í ljós hvað starfshópurinn hefur fundið út, við bíðum eftir því,“ segir Sigurborg. En verðum blóð tekið úr nýköstuðum merum í sumar? „Ekki nema að breyting verði á lögum og reglugerðum. Að óbreyttu verður blóð tekið í sumar, ekki nema að ráðherra setji einhverjar reglur um að það verði ekki gert. Við verðum að hlýða lögum og reglugerðum eins og hverjir aðrir þjóðfélagsþegnar,“ bætir Sigurborg við. Sigurborg Daðadóttir, yfirdýralæknir hjá Matvælastofnun, reiknar með blóðtöku úr fylfullum hryssum í sumar á Íslandi, nema að ráðherra setji reglur um að það verði ekki leyft.Magnús Hlynur Hreiðarsson En Sigurborg sjálf, hvað vill hún að verði gert? „Ég vil ekki tjá mig um það, það er starfshópur í gangi, við bíðum eftir því.“ Af hverju vildu ekki tjá þig? „Að því að mín persónulega skoðun á ekki að skipta máli í þessu. Við förum að lögum og reglugerðum og látum skoða hlutina alveg ofan í grunninn,“ segir hún. Blóðið er tekið úr hryssunum eftir köstun.Magnús Hlynur Hreiðarsson Blóðmerahald Hestar Dýraheilbrigði Matvælaframleiðsla Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Erlent Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Innlent Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Innlent Fleiri fréttir Fer fram á minnst 16 ár í Gufunesmálinu Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sjá meira
Miklar og heitar umræður hafa skapast um blóðmerahaldið og sitt sýnist hverjum í því máli. En er eitthvað nýtt að frétta í málinu? Sigurborg Daðadóttir er yfirdýralæknir hjá Matvælastofnun. „Starfshópur, sem ráðherra skipaði til þess að fara ofan í saumana á blóðmerahaldi yfirleitt, regluverkinu, hvernig staðið er að eftirliti og hvernig kerfið er í kringum þetta allt saman, er að störfum og ég á von á því að hann skili af sér núna á vordögum eða allavega fyrir sumarið. Þá kemur í ljós hvað starfshópurinn hefur fundið út, við bíðum eftir því,“ segir Sigurborg. En verðum blóð tekið úr nýköstuðum merum í sumar? „Ekki nema að breyting verði á lögum og reglugerðum. Að óbreyttu verður blóð tekið í sumar, ekki nema að ráðherra setji einhverjar reglur um að það verði ekki gert. Við verðum að hlýða lögum og reglugerðum eins og hverjir aðrir þjóðfélagsþegnar,“ bætir Sigurborg við. Sigurborg Daðadóttir, yfirdýralæknir hjá Matvælastofnun, reiknar með blóðtöku úr fylfullum hryssum í sumar á Íslandi, nema að ráðherra setji reglur um að það verði ekki leyft.Magnús Hlynur Hreiðarsson En Sigurborg sjálf, hvað vill hún að verði gert? „Ég vil ekki tjá mig um það, það er starfshópur í gangi, við bíðum eftir því.“ Af hverju vildu ekki tjá þig? „Að því að mín persónulega skoðun á ekki að skipta máli í þessu. Við förum að lögum og reglugerðum og látum skoða hlutina alveg ofan í grunninn,“ segir hún. Blóðið er tekið úr hryssunum eftir köstun.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Blóðmerahald Hestar Dýraheilbrigði Matvælaframleiðsla Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Erlent Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Innlent Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Innlent Fleiri fréttir Fer fram á minnst 16 ár í Gufunesmálinu Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sjá meira