Blóð verður að öllu óbreyttu tekið úr fylfullum hryssum í sumar Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 17. apríl 2022 15:05 Nú er beðið eftir skýrslu starfshóps, sem sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra skipaði um framtíð blóðmerahalds á Íslandi. Sæti í starfshópnum eiga Iðunn Guðjónsdóttir, formaður, skipuð án tilnefningar, Sigríður Björnsdóttir, tilnefnd af Matvælastofnun og Ólafur Páll Jónsson, tilnefndur af Siðfræðistofnun Háskóla Íslands. Magnús Hlynur Hreiðarsson Yfirdýralæknir gerir ráð fyrir að öllu óbreyttu að blóðmerahald verði leyft áfram í sumar. Nú er beðið eftir skýrslu starfshóps, sem sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra skipaði um framtíð blóðmerahalds á Íslandi. Miklar og heitar umræður hafa skapast um blóðmerahaldið og sitt sýnist hverjum í því máli. En er eitthvað nýtt að frétta í málinu? Sigurborg Daðadóttir er yfirdýralæknir hjá Matvælastofnun. „Starfshópur, sem ráðherra skipaði til þess að fara ofan í saumana á blóðmerahaldi yfirleitt, regluverkinu, hvernig staðið er að eftirliti og hvernig kerfið er í kringum þetta allt saman, er að störfum og ég á von á því að hann skili af sér núna á vordögum eða allavega fyrir sumarið. Þá kemur í ljós hvað starfshópurinn hefur fundið út, við bíðum eftir því,“ segir Sigurborg. En verðum blóð tekið úr nýköstuðum merum í sumar? „Ekki nema að breyting verði á lögum og reglugerðum. Að óbreyttu verður blóð tekið í sumar, ekki nema að ráðherra setji einhverjar reglur um að það verði ekki gert. Við verðum að hlýða lögum og reglugerðum eins og hverjir aðrir þjóðfélagsþegnar,“ bætir Sigurborg við. Sigurborg Daðadóttir, yfirdýralæknir hjá Matvælastofnun, reiknar með blóðtöku úr fylfullum hryssum í sumar á Íslandi, nema að ráðherra setji reglur um að það verði ekki leyft.Magnús Hlynur Hreiðarsson En Sigurborg sjálf, hvað vill hún að verði gert? „Ég vil ekki tjá mig um það, það er starfshópur í gangi, við bíðum eftir því.“ Af hverju vildu ekki tjá þig? „Að því að mín persónulega skoðun á ekki að skipta máli í þessu. Við förum að lögum og reglugerðum og látum skoða hlutina alveg ofan í grunninn,“ segir hún. Blóðið er tekið úr hryssunum eftir köstun.Magnús Hlynur Hreiðarsson Blóðmerahald Hestar Dýraheilbrigði Matvælaframleiðsla Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Erlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Veður Létu sprengjum rigna á Kænugarð Erlent Fleiri fréttir Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Sjá meira
Miklar og heitar umræður hafa skapast um blóðmerahaldið og sitt sýnist hverjum í því máli. En er eitthvað nýtt að frétta í málinu? Sigurborg Daðadóttir er yfirdýralæknir hjá Matvælastofnun. „Starfshópur, sem ráðherra skipaði til þess að fara ofan í saumana á blóðmerahaldi yfirleitt, regluverkinu, hvernig staðið er að eftirliti og hvernig kerfið er í kringum þetta allt saman, er að störfum og ég á von á því að hann skili af sér núna á vordögum eða allavega fyrir sumarið. Þá kemur í ljós hvað starfshópurinn hefur fundið út, við bíðum eftir því,“ segir Sigurborg. En verðum blóð tekið úr nýköstuðum merum í sumar? „Ekki nema að breyting verði á lögum og reglugerðum. Að óbreyttu verður blóð tekið í sumar, ekki nema að ráðherra setji einhverjar reglur um að það verði ekki gert. Við verðum að hlýða lögum og reglugerðum eins og hverjir aðrir þjóðfélagsþegnar,“ bætir Sigurborg við. Sigurborg Daðadóttir, yfirdýralæknir hjá Matvælastofnun, reiknar með blóðtöku úr fylfullum hryssum í sumar á Íslandi, nema að ráðherra setji reglur um að það verði ekki leyft.Magnús Hlynur Hreiðarsson En Sigurborg sjálf, hvað vill hún að verði gert? „Ég vil ekki tjá mig um það, það er starfshópur í gangi, við bíðum eftir því.“ Af hverju vildu ekki tjá þig? „Að því að mín persónulega skoðun á ekki að skipta máli í þessu. Við förum að lögum og reglugerðum og látum skoða hlutina alveg ofan í grunninn,“ segir hún. Blóðið er tekið úr hryssunum eftir köstun.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Blóðmerahald Hestar Dýraheilbrigði Matvælaframleiðsla Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Erlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Veður Létu sprengjum rigna á Kænugarð Erlent Fleiri fréttir Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Sjá meira