Arnar Daði hlær að þungri refsingu vegna dómaraummæla Sindri Sverrisson skrifar 13. apríl 2022 10:30 Arnar Daði Arnarsson er ekki ánægður með störf manna í bækistöðvum HSÍ í Laugardalnum. vísir/Sigurjón Arnar Daði Arnarsson, þjálfari handknattleiksliðs Gróttu, hefur verið úrskurðaður í þriggja leikja bann vegna ummæla sinna um dómara. Arnar Daði greinir sjálfur frá þessu á Twitter og lætur fylgja með nokkra hláturkalla, greinilega ekkert voðalega sammála afstöðu aganefndar HSÍ. Hann verður því í banni þegar ný leiktíð hefst í Olís-deild karla í haust. Telur aganefnd með hliðsjón af atvikum málsins að þriggja leikja bann séu hæfileg viðurlög vegna framangreindra brota. Arnari Daða Arnarssonar, þjálfari Gróttu, er því úrskurðaður í þriggja leikja bann. pic.twitter.com/mX4mLtSRNh— Arnar Daði Arnarsson (@arnardadi) April 13, 2022 Arnar Daði fær bannið vegna ummæla eftir tap Gróttu gegn ÍBV í næstsíðustu umferð Olís-deildar karla. Grótta jafnaði metin úr vítakasti þegar tíu sekúndur voru eftir en leiktíminn hafði einhverra hluta vegna verið stöðvaður þegar vítið var dæmt. Arnar Daði gaf í skyn að dómararnir hefðu viljandi dæmt gegn Gróttu, og þess vegna hefði leiktíminn verið stöðvaður: „Örugglega bara af því að þeir vildu að ÍBV myndi vinna leikinn, eða allavega fá tækifæri til að vinna leikinn, það er eina skýringin sem ég sé, sem þjálfari Gróttu, að dómararnir vildu sjá ÍBV fá tækifæri til að vinna þennan leik.“ Grótta vann KA í lokaumferð deildarinnar en missti af sæti í úrslitakeppninni vegna innbyrðis úrslita gegn Fram. Grótta greindi frá því í gær að samið hefði verið við Arnar Daða um að þjálfa liðið áfram næstu þrjú árin. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Olís-deild karla Grótta Tengdar fréttir Ummælum Arnars Daða vísað til aganefndar Framkvæmdastjóri HSÍ hefur vísað ummælum Arnars Daða Arnarssonar, þjálfara Gróttu, til aganefndar þar sem hann telur þau óíþróttamannsleg og skaða ímynd handknattleiksíþróttarinnar. 7. apríl 2022 14:56 Mest lesið Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Sport Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Enski boltinn „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Körfubolti Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Handbolti Fleiri fréttir Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Sjá meira
Arnar Daði greinir sjálfur frá þessu á Twitter og lætur fylgja með nokkra hláturkalla, greinilega ekkert voðalega sammála afstöðu aganefndar HSÍ. Hann verður því í banni þegar ný leiktíð hefst í Olís-deild karla í haust. Telur aganefnd með hliðsjón af atvikum málsins að þriggja leikja bann séu hæfileg viðurlög vegna framangreindra brota. Arnari Daða Arnarssonar, þjálfari Gróttu, er því úrskurðaður í þriggja leikja bann. pic.twitter.com/mX4mLtSRNh— Arnar Daði Arnarsson (@arnardadi) April 13, 2022 Arnar Daði fær bannið vegna ummæla eftir tap Gróttu gegn ÍBV í næstsíðustu umferð Olís-deildar karla. Grótta jafnaði metin úr vítakasti þegar tíu sekúndur voru eftir en leiktíminn hafði einhverra hluta vegna verið stöðvaður þegar vítið var dæmt. Arnar Daði gaf í skyn að dómararnir hefðu viljandi dæmt gegn Gróttu, og þess vegna hefði leiktíminn verið stöðvaður: „Örugglega bara af því að þeir vildu að ÍBV myndi vinna leikinn, eða allavega fá tækifæri til að vinna leikinn, það er eina skýringin sem ég sé, sem þjálfari Gróttu, að dómararnir vildu sjá ÍBV fá tækifæri til að vinna þennan leik.“ Grótta vann KA í lokaumferð deildarinnar en missti af sæti í úrslitakeppninni vegna innbyrðis úrslita gegn Fram. Grótta greindi frá því í gær að samið hefði verið við Arnar Daða um að þjálfa liðið áfram næstu þrjú árin. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Olís-deild karla Grótta Tengdar fréttir Ummælum Arnars Daða vísað til aganefndar Framkvæmdastjóri HSÍ hefur vísað ummælum Arnars Daða Arnarssonar, þjálfara Gróttu, til aganefndar þar sem hann telur þau óíþróttamannsleg og skaða ímynd handknattleiksíþróttarinnar. 7. apríl 2022 14:56 Mest lesið Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Sport Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Enski boltinn „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Körfubolti Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Handbolti Fleiri fréttir Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Sjá meira
Ummælum Arnars Daða vísað til aganefndar Framkvæmdastjóri HSÍ hefur vísað ummælum Arnars Daða Arnarssonar, þjálfara Gróttu, til aganefndar þar sem hann telur þau óíþróttamannsleg og skaða ímynd handknattleiksíþróttarinnar. 7. apríl 2022 14:56