Fangelsisdómur Þorsteins vegna kynferðisbrota gegn ungum pilti staðfestur Eiður Þór Árnason skrifar 8. apríl 2022 16:13 Dómurinn var kveðinn upp í Landsrétti í dag. Vísir/Vilhelm Landsréttur staðfest í dag dóm Héraðsdóms Reykjaness gegn Þorsteini Halldórssyni frá 2020 þar sem honum var gerður upp hegningarauki upp á þrjú og hálft ár fyrir kynferðisbrot gegn ungum pilti. Árið 2019 var Þorsteinn dæmdur í fimm og hálfs árs fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn öðrum dreng og hefur honum því verið gert að sæta fangelsi í samtals níu ár. Sömuleiðis staðfesti Landsréttur ákvæði héraðsdóms þar sem honum var gert að sæta upptöku á farsíma og greiða brotaþola þrjár milljónir króna í miskabætur. Þorsteinn er sakfelldur fyrir að hafa margítrekað tælt dreng á aldrinum 14 til 17 ára, til að hafa við sig kynferðismök með ólögmætri nauðung með því að hafa nýtt sér yfirburði sína gagnvart honum vegna aldurs-, þroska- og reynslumunar Þetta hafi hann meðal annars gert með því að gefa piltinum farsíma og greiðslukort til afnota og veitt honum tóbak, áfengi og kannabisefni. Jafnframt var Þorsteinn sakfelldur fyrir að hafa ítrekað tekið ljósmyndir af drengnum sem sýndu hann á kynferðislegan hátt og hafa slíkar myndir í vörslu sinni. Í dómi Landsréttar segir að við ákvörðun refsingar hafi verið litið til þess að háttsemi Þorsteins hafi verið sérlega gróf og ófyrirleitin og beinst gegn barni yfir nánast samfellt tveggja ára skeið. Einnig var litið til þess að brotin væru hegningarauki við eldri dóm þar sem hann hafði verið dæmdur til fangelsisvistar í fimm ár og sex mánuði. Dómsmál Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Tengdar fréttir Þremur og hálfu ári bætt við dóm Þorsteins Héraðsdómur Reykjaness hefur gert Þorsteini Halldórsssyni upp hegningarauka upp á þrjú og hálft fyrir kynferðisbrot gegn ungum pilti. Í fyrra var Þorsteinn dæmdur í fimm og hálfs árs fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn öðrum pilti. RÚV greinir frá. 24. ágúst 2020 17:19 Mest lesið Þessi troða upp á innsetningarathöfn Trump Erlent Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Innlent Hyggjast leggja 100 prósent skatt á eignakaup útlendinga Erlent Krafa um að tré verði felld í Öskjuhlíð eigi ekki að koma á óvart Innlent Óvenjuleg skjálftahrina í Bárðarbungu Innlent Hafi ekki fengið nauðsynlega hjálp áður en hann varð dóttur sinni að bana Innlent Vill veita björgunarfólkinu viðurkenningu Innlent Ragnheiður Torfadóttir er látin Innlent Eldar sagðir loga víða í Rússlandi eftir árásir Erlent Kassi með utankjörfundaratkvæðum barst ellefu dögum of seint Innlent Fleiri fréttir Stjórnmálamenn þurfa ekki að lepja dauðann úr skel Atburðarásin minnir á undanfara eldgossins í Holuhrauni Óljóst hve mörg atkvæði voru í pappakassanum sem barst of seint Vill veita björgunarfólkinu viðurkenningu Óvissustig vegna skjálfta í Bárðarbungu Öflug hrina í Bárðarbungu og Íslandsbankasala í augsýn Hafi ekki fengið nauðsynlega hjálp áður en hann varð dóttur sinni að bana Ekki sést síðan í aðdraganda gossins í Holuhrauni 2014 Ár liðið frá því hraun rann inn í Grindavík Segir nýjan orkuráðherra ætla að hægja á ferðinni Krafa um að tré verði felld í Öskjuhlíð eigi ekki að koma á óvart Ragnheiður Torfadóttir er látin Óvenjuleg skjálftahrina í Bárðarbungu Kassi með utankjörfundaratkvæðum barst ellefu dögum of seint Fjórir handteknir í tengslum við þjófnað af ferðamönnum Fjölgun ferðamanna hefur áhrif á útköll Landhelgisgæslunnar Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Viðvarandi verkefni að finna jafnvægi milli íhalds og frjálslyndis Hafa hirt tugi hræja í höfuðborginni og fleiri kettir sendir í sýnatöku Alþingi kemur að öllum líkindum saman eftir hálfan mánuð Sakborningur í Sólheimajökulsmáli ákærður fyrir tilraun til manndráps Týnd atkvæði séu ekki einsdæmi Hræin sem hrannast upp, eldar magnast og bassaleit Heimilisköttum haldið inni og hundaeigendur á varðbergi Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Sjá meira
Árið 2019 var Þorsteinn dæmdur í fimm og hálfs árs fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn öðrum dreng og hefur honum því verið gert að sæta fangelsi í samtals níu ár. Sömuleiðis staðfesti Landsréttur ákvæði héraðsdóms þar sem honum var gert að sæta upptöku á farsíma og greiða brotaþola þrjár milljónir króna í miskabætur. Þorsteinn er sakfelldur fyrir að hafa margítrekað tælt dreng á aldrinum 14 til 17 ára, til að hafa við sig kynferðismök með ólögmætri nauðung með því að hafa nýtt sér yfirburði sína gagnvart honum vegna aldurs-, þroska- og reynslumunar Þetta hafi hann meðal annars gert með því að gefa piltinum farsíma og greiðslukort til afnota og veitt honum tóbak, áfengi og kannabisefni. Jafnframt var Þorsteinn sakfelldur fyrir að hafa ítrekað tekið ljósmyndir af drengnum sem sýndu hann á kynferðislegan hátt og hafa slíkar myndir í vörslu sinni. Í dómi Landsréttar segir að við ákvörðun refsingar hafi verið litið til þess að háttsemi Þorsteins hafi verið sérlega gróf og ófyrirleitin og beinst gegn barni yfir nánast samfellt tveggja ára skeið. Einnig var litið til þess að brotin væru hegningarauki við eldri dóm þar sem hann hafði verið dæmdur til fangelsisvistar í fimm ár og sex mánuði.
Dómsmál Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Tengdar fréttir Þremur og hálfu ári bætt við dóm Þorsteins Héraðsdómur Reykjaness hefur gert Þorsteini Halldórsssyni upp hegningarauka upp á þrjú og hálft fyrir kynferðisbrot gegn ungum pilti. Í fyrra var Þorsteinn dæmdur í fimm og hálfs árs fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn öðrum pilti. RÚV greinir frá. 24. ágúst 2020 17:19 Mest lesið Þessi troða upp á innsetningarathöfn Trump Erlent Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Innlent Hyggjast leggja 100 prósent skatt á eignakaup útlendinga Erlent Krafa um að tré verði felld í Öskjuhlíð eigi ekki að koma á óvart Innlent Óvenjuleg skjálftahrina í Bárðarbungu Innlent Hafi ekki fengið nauðsynlega hjálp áður en hann varð dóttur sinni að bana Innlent Vill veita björgunarfólkinu viðurkenningu Innlent Ragnheiður Torfadóttir er látin Innlent Eldar sagðir loga víða í Rússlandi eftir árásir Erlent Kassi með utankjörfundaratkvæðum barst ellefu dögum of seint Innlent Fleiri fréttir Stjórnmálamenn þurfa ekki að lepja dauðann úr skel Atburðarásin minnir á undanfara eldgossins í Holuhrauni Óljóst hve mörg atkvæði voru í pappakassanum sem barst of seint Vill veita björgunarfólkinu viðurkenningu Óvissustig vegna skjálfta í Bárðarbungu Öflug hrina í Bárðarbungu og Íslandsbankasala í augsýn Hafi ekki fengið nauðsynlega hjálp áður en hann varð dóttur sinni að bana Ekki sést síðan í aðdraganda gossins í Holuhrauni 2014 Ár liðið frá því hraun rann inn í Grindavík Segir nýjan orkuráðherra ætla að hægja á ferðinni Krafa um að tré verði felld í Öskjuhlíð eigi ekki að koma á óvart Ragnheiður Torfadóttir er látin Óvenjuleg skjálftahrina í Bárðarbungu Kassi með utankjörfundaratkvæðum barst ellefu dögum of seint Fjórir handteknir í tengslum við þjófnað af ferðamönnum Fjölgun ferðamanna hefur áhrif á útköll Landhelgisgæslunnar Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Viðvarandi verkefni að finna jafnvægi milli íhalds og frjálslyndis Hafa hirt tugi hræja í höfuðborginni og fleiri kettir sendir í sýnatöku Alþingi kemur að öllum líkindum saman eftir hálfan mánuð Sakborningur í Sólheimajökulsmáli ákærður fyrir tilraun til manndráps Týnd atkvæði séu ekki einsdæmi Hræin sem hrannast upp, eldar magnast og bassaleit Heimilisköttum haldið inni og hundaeigendur á varðbergi Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Sjá meira
Þremur og hálfu ári bætt við dóm Þorsteins Héraðsdómur Reykjaness hefur gert Þorsteini Halldórsssyni upp hegningarauka upp á þrjú og hálft fyrir kynferðisbrot gegn ungum pilti. Í fyrra var Þorsteinn dæmdur í fimm og hálfs árs fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn öðrum pilti. RÚV greinir frá. 24. ágúst 2020 17:19