Ronaldo segir Rooney öfundsjúkan Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. apríl 2022 12:01 Cristiano Ronaldo segir Wayne Rooney öfundsjúkan. EPA-EFE/PETER POWELL Cristiano Ronaldo hefur svarað ummælum sem Wayne Rooney lét falla fyrr í vikunni. Hann sagði þá að kaup Manchester United á Ronaldo hefðu ekki gengið upp. Rooney, sem í dag þjálfar Derby County, var staddur í þættinum Monday Night Football þar sem hann greindi leik Crystal Palace og Arsenal ásamt því að fara yfir hitt og þetta. Þar á meðal kaup Man United á hans fyrrverandi samherja. Í stuttu máli sagði Rooney að ef horft væri á frammistöður Man Utd í vetur þá hefðu kaupin ekki gengið upp. Ronaldo hefði vissulega skorað mikilvæg mörk en liðið þyrfti á yngri og hungraðri leikmönnum að halda. Nú hefur Ronaldo svarað fyrir sig og að sjálfsögðu gerði hann það á samfélagsmiðlinum Instagram. Rooney birti færslu frá mánudagskvöldinu með þeim David Jones, þáttastjórnanda, og Jamie Carragher, fyrrverandi leikmanni Liverpool og núverandi sérfræðing Sky Sports. View this post on Instagram A post shared by Wayne Rooney (@waynerooney) Ronaldo sagði einfaldlega „tveir öfundsjúkir“ og á þar líklega við um Rooney og Carragher. Nema enskan hafi verið að flækjast fyrir hinum 37 ára gamla Portúgala og hann hafi ætlað að segja „too jealous“ eða „of öfundsjúkur.“ Ummæli Ronaldo við myndina sem Rooney birti hafa vakið mikla athygli.Instagram Portúgalinn hefur skorað 18 mörk síðan hann gekk í raðir Man Utd í sumar en það er hins vegar ljóst að félagið mun ekki – frekar en síðustu ár – lyfta bikar í lok tímabils. Eina sem gæti bjargað tímabilinu er að enda í efstu fjórum sætum deildarinnar og tryggja sér þar með þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Í beinni: KR - Afturelding | Sex stiga leikur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Sport Fleiri fréttir Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Sjá meira
Rooney, sem í dag þjálfar Derby County, var staddur í þættinum Monday Night Football þar sem hann greindi leik Crystal Palace og Arsenal ásamt því að fara yfir hitt og þetta. Þar á meðal kaup Man United á hans fyrrverandi samherja. Í stuttu máli sagði Rooney að ef horft væri á frammistöður Man Utd í vetur þá hefðu kaupin ekki gengið upp. Ronaldo hefði vissulega skorað mikilvæg mörk en liðið þyrfti á yngri og hungraðri leikmönnum að halda. Nú hefur Ronaldo svarað fyrir sig og að sjálfsögðu gerði hann það á samfélagsmiðlinum Instagram. Rooney birti færslu frá mánudagskvöldinu með þeim David Jones, þáttastjórnanda, og Jamie Carragher, fyrrverandi leikmanni Liverpool og núverandi sérfræðing Sky Sports. View this post on Instagram A post shared by Wayne Rooney (@waynerooney) Ronaldo sagði einfaldlega „tveir öfundsjúkir“ og á þar líklega við um Rooney og Carragher. Nema enskan hafi verið að flækjast fyrir hinum 37 ára gamla Portúgala og hann hafi ætlað að segja „too jealous“ eða „of öfundsjúkur.“ Ummæli Ronaldo við myndina sem Rooney birti hafa vakið mikla athygli.Instagram Portúgalinn hefur skorað 18 mörk síðan hann gekk í raðir Man Utd í sumar en það er hins vegar ljóst að félagið mun ekki – frekar en síðustu ár – lyfta bikar í lok tímabils. Eina sem gæti bjargað tímabilinu er að enda í efstu fjórum sætum deildarinnar og tryggja sér þar með þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Í beinni: KR - Afturelding | Sex stiga leikur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Sport Fleiri fréttir Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Sjá meira