„Mamma og pabbi blóta mér alltaf fyrir heimskulegar brottvísanir“ Andri Már Eggertsson skrifar 6. apríl 2022 21:34 Róbert Aron skoraði sex mörk gegn Haukum í kvöld Vísir/Hulda Margrét Valur tyllti sér á toppinn eftir sex marka sigur á Haukum 40-36. Róbert Aron Hostert, leikmaður Vals, var afar ánægður með sigurinn. „Ég var ánægður með karakterinn í liðinu. Við spiluðum á okkar styrkleikum og það var kraftur í okkur,“ sagði Róbert Aron sem var ánægður með allt í leik Vals. Valur skoraði fjörutíu mörk og fannst Róberti allt ganga sóknarlega. „Við spiluðum bara vel, vorum mikið að vinna maður á mann. Í seinni hálfleik vantaði upp á flæðið en samt tókst okkur að troða boltanum inn.“ „Það var lítið um markvörslu í leiknum en okkar maður Sakai Motoki stimplaði sig betur inn í seinni hálfleik.“ Róbert Aron fékk tveggja mínútna brottvísun fyrir að setja bolinn yfir hausinn á sér í mótmælaskyni og viðurkenndi Róbert að hann læri aldrei þrátt fyrir mikla reynslu. „Ég virðist aldrei læra sama hversu gamall ég verð. Það eru tilfinningar í þessu og ég er keppnismaður en mamma og pabbi blóta mér alltaf fyrir svona og verð ég að fara að hætta þessu.“ Valur er á toppnum þegar haldið er í 22. umferðina og með sigri gegn Selfossi endar Valur sem deildarmeistari og óskar Róbert eftir sömu frammistöðu hjá Val og í leik kvöldsins. „Við verðum að spila eins og í kvöld og gera þetta fyrir vöfflurnar,“ sagði Róbert Aron léttur að lokum. Valur Olís-deild karla Íslenski handboltinn Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Þetta verður erfitt, en við munum reyna okkar besta” Dagskráin í dag: Meiri Meistaradeild og Big Ben „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Janus sagður á leið til Barcelona Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram „Eins og það er í tísku að segja í dag þá þurftum við að 'söffera' í smá tíma“ Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Ágúst hættir hjá Leikni Sjá meira
„Ég var ánægður með karakterinn í liðinu. Við spiluðum á okkar styrkleikum og það var kraftur í okkur,“ sagði Róbert Aron sem var ánægður með allt í leik Vals. Valur skoraði fjörutíu mörk og fannst Róberti allt ganga sóknarlega. „Við spiluðum bara vel, vorum mikið að vinna maður á mann. Í seinni hálfleik vantaði upp á flæðið en samt tókst okkur að troða boltanum inn.“ „Það var lítið um markvörslu í leiknum en okkar maður Sakai Motoki stimplaði sig betur inn í seinni hálfleik.“ Róbert Aron fékk tveggja mínútna brottvísun fyrir að setja bolinn yfir hausinn á sér í mótmælaskyni og viðurkenndi Róbert að hann læri aldrei þrátt fyrir mikla reynslu. „Ég virðist aldrei læra sama hversu gamall ég verð. Það eru tilfinningar í þessu og ég er keppnismaður en mamma og pabbi blóta mér alltaf fyrir svona og verð ég að fara að hætta þessu.“ Valur er á toppnum þegar haldið er í 22. umferðina og með sigri gegn Selfossi endar Valur sem deildarmeistari og óskar Róbert eftir sömu frammistöðu hjá Val og í leik kvöldsins. „Við verðum að spila eins og í kvöld og gera þetta fyrir vöfflurnar,“ sagði Róbert Aron léttur að lokum.
Valur Olís-deild karla Íslenski handboltinn Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Þetta verður erfitt, en við munum reyna okkar besta” Dagskráin í dag: Meiri Meistaradeild og Big Ben „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Janus sagður á leið til Barcelona Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram „Eins og það er í tísku að segja í dag þá þurftum við að 'söffera' í smá tíma“ Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Ágúst hættir hjá Leikni Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann