Ríkisstjórn Naftali Bennett missir þingmeirihlutann Atli Ísleifsson skrifar 6. apríl 2022 13:24 Idit Silman hefur verið lykilkona í þingflokki Yamina. Getty Ríkisstjórn ísraelska forsætisráðherrans Naftali Bennett hefur misst meirihluta sinn á þingi eftir að einn lykilmanna innan stjórnarliðsins ákvað að segja skilið við stjórnarflokkinn Yamina vegna deilna um gerjuð matvæli og hefðir gyðinga. Ákvörðun þingkonunnar Idit Silman þýðir að stjórn nýtur nú stuðnings sextíu þingmanna, jafnmargra þingmanna og eru í stjórnarandstöðu á þingi. Ríkisstjórn Bennetts forsætisráðherra tók við völdum fyrir tæpu ári eftir fjórðu þingkosningarnar í landinu á tveimur árum. Stjórnin getur áfram starfað, en ákvörðun Silman þýðir að erfiðara gæti reynst að koma lagafrumvörpum í gegnum þingið. Silman hefur gegnt stöðu þingflokksformanns í Yamina, flokki Bennetts. Guardian segir að ákvörðun Silmans hafi komið mjög á óvart og kunni að tengjast innanflokksdeilum um hvort að leyfa eigi matvælum sem innihalda ger á sjúkrahúsum landsins á meðan á páskahátíð gyðinga stendur. Hefðir gyðinga gera ráð fyrir að slík matvæli séu bönnuð á þessum tíma. Silman vill meina að hugmyndirnar ógni sjálfsmynd gyðinga og muni hún því vinna að því að mynda nýja hægristjórn í landinu. Ísrael Mest lesið Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Innlent Nýja hurðin sprakk upp Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Enginn Íslendingur í haldi ICE Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Innlent Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Erlent Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Fleiri fréttir Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Sjá meira
Ákvörðun þingkonunnar Idit Silman þýðir að stjórn nýtur nú stuðnings sextíu þingmanna, jafnmargra þingmanna og eru í stjórnarandstöðu á þingi. Ríkisstjórn Bennetts forsætisráðherra tók við völdum fyrir tæpu ári eftir fjórðu þingkosningarnar í landinu á tveimur árum. Stjórnin getur áfram starfað, en ákvörðun Silman þýðir að erfiðara gæti reynst að koma lagafrumvörpum í gegnum þingið. Silman hefur gegnt stöðu þingflokksformanns í Yamina, flokki Bennetts. Guardian segir að ákvörðun Silmans hafi komið mjög á óvart og kunni að tengjast innanflokksdeilum um hvort að leyfa eigi matvælum sem innihalda ger á sjúkrahúsum landsins á meðan á páskahátíð gyðinga stendur. Hefðir gyðinga gera ráð fyrir að slík matvæli séu bönnuð á þessum tíma. Silman vill meina að hugmyndirnar ógni sjálfsmynd gyðinga og muni hún því vinna að því að mynda nýja hægristjórn í landinu.
Ísrael Mest lesið Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Innlent Nýja hurðin sprakk upp Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Enginn Íslendingur í haldi ICE Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Innlent Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Erlent Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Fleiri fréttir Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Sjá meira