Vann mót á Augusta National golfvellinum áður en hún fékk bílprófið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. apríl 2022 14:01 Anna Davis með bikarinn sem hún fékk fyrir sigur á áhugamóti kvenna á Augusta National golfvellinum. AP/Matt Slocum Hin sextán ára gamla Anna Davis fagnaði sigri á Augusta National áhugamannamóti kvenna sem lauk um helgina en spilar var á sama velli og hýsir Mastersmót karlanna næstu vikuna. Anna Davis var nær óþekkt og að keppa á sínu fyrsta móti á Augusta National vellinum en hún náði heldur betur að skapa sér nafn með frábærri spilamennsku. Hún fékk meira segja hrós frá sjálfum Tiger Woods eftir sigur sinn. Congratulations, Anna Davis! The 2022 @anwagolf champion gets her Butler Cabin moment. pic.twitter.com/e1b9IzyWmX— Golf Digest (@GolfDigest) April 2, 2022 Davis lagði grunninn að sigri sínum með því að ná tveimur fuglum í kringum hið fræga Amen horn en hún lék síðasta hringinn á þremur höggum undir pari. Davis græddi á því að Latanna Stone klúðraði góðri stöðu sinni á síðustu tveimur holunum. Davis endaði á því að vera sú eina sem kláraði mótið á undir parinu. Davis er örvhent og er frá bæ rétt austur af San Diego í Kaliforníu-fylki. Hún lét stóra sviðið ekki slá sig út af laginu. Hey Siri, add "2022 Augusta National Women's Amateur champion" to Anna Davis' accolades. #ANWAgolf pic.twitter.com/Llt0kWhgdq— Augusta National Women's Amateur (@anwagolf) April 2, 2022 „Ég held að ég hafi aldrei spilað fyrir svo margt fólk áður. Ég var samt ekki stressuð. Ég vissi að ég var lítilmagninn. Það var því ekki eins mikil pressa á mér að standa mig sérstaklega vel. Ég var bara að hugsa um að hafa gaman,“ sagði Anna Davis. Davis er enn bara á öðru ári í gagnfræðaskóla og er ekki búin að fá ökuskírteinið sitt. Hún má meira segja ekki tala við fulltrúa háskólanna fyrr en í júní en það má búast við að margir þeirra vilji reyna að sannfæra hana um að koma í sinn skóla. A few words from our 2022 #ANWAgolf champion Anna Davis pic.twitter.com/bZjSEuiqcv— Augusta National Women's Amateur (@anwagolf) April 2, 2022 Golf Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Anna Davis var nær óþekkt og að keppa á sínu fyrsta móti á Augusta National vellinum en hún náði heldur betur að skapa sér nafn með frábærri spilamennsku. Hún fékk meira segja hrós frá sjálfum Tiger Woods eftir sigur sinn. Congratulations, Anna Davis! The 2022 @anwagolf champion gets her Butler Cabin moment. pic.twitter.com/e1b9IzyWmX— Golf Digest (@GolfDigest) April 2, 2022 Davis lagði grunninn að sigri sínum með því að ná tveimur fuglum í kringum hið fræga Amen horn en hún lék síðasta hringinn á þremur höggum undir pari. Davis græddi á því að Latanna Stone klúðraði góðri stöðu sinni á síðustu tveimur holunum. Davis endaði á því að vera sú eina sem kláraði mótið á undir parinu. Davis er örvhent og er frá bæ rétt austur af San Diego í Kaliforníu-fylki. Hún lét stóra sviðið ekki slá sig út af laginu. Hey Siri, add "2022 Augusta National Women's Amateur champion" to Anna Davis' accolades. #ANWAgolf pic.twitter.com/Llt0kWhgdq— Augusta National Women's Amateur (@anwagolf) April 2, 2022 „Ég held að ég hafi aldrei spilað fyrir svo margt fólk áður. Ég var samt ekki stressuð. Ég vissi að ég var lítilmagninn. Það var því ekki eins mikil pressa á mér að standa mig sérstaklega vel. Ég var bara að hugsa um að hafa gaman,“ sagði Anna Davis. Davis er enn bara á öðru ári í gagnfræðaskóla og er ekki búin að fá ökuskírteinið sitt. Hún má meira segja ekki tala við fulltrúa háskólanna fyrr en í júní en það má búast við að margir þeirra vilji reyna að sannfæra hana um að koma í sinn skóla. A few words from our 2022 #ANWAgolf champion Anna Davis pic.twitter.com/bZjSEuiqcv— Augusta National Women's Amateur (@anwagolf) April 2, 2022
Golf Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira