Útlit fyrir áframhaldandi norðlægar áttir og kulda á landinu Eiður Þór Árnason skrifar 3. apríl 2022 08:58 Það er blautur morgunn víða um land. Vísir Spáð er vestlægri átt, 3 til 8 m/s, en austan 8 til 13 á Norðausturlandi. Rigning með köflum og hiti 1 til 7 stig, en snjókoma og vægt frost austanlands. Von er á norðaustan 5 til 13 m/s í kvöld og á morgun, hvassast norðvestantil. Éljagangur og frost 0 til 6 stig, en bjartviðri og hiti 0 til 4 stig suðvestanlands. Margir vöknuðu við hæga vestlæga átt og rigningu víða um land, en snjókoma er norðausturhluta landsins. Þegar líður á daginn á að draga úr úrkomu en í kvöld snýst í norðaustanátt með kulda og éljum um norðanvert landið en birtir heldur til. Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings hjá Veðurstofu Íslands en næstu daga er útlit fyrir áframhaldandi norðlægar áttir og kulda á landinu með ofankomu norðantil en bjartviðri syðra. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á þriðjudag: Norðaustan 8-15 m/s og él, en þurrt að kalla sunnantil. Frost 0 til 7 stig. Á miðvikudag og fimmtudag: Fremur hæg norðaustlæg eða breytileg átt og þurrt og bjart að mestu, en skýjað og dálítil él um landið austanvert. Áfram kalt í veðri og talsvert næturfrost inn til landsins. Á föstudag og laugardag: Útlit fyriri norðaustlæga eða breytilega átt með él á víð og dreif og fremur kalt í veðri. Veður Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Fleiri fréttir Víða bjart yfir landinu í dag Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Norðan kaldi eða stinningskaldi í dag Hæglætisveður um páskana Snjókoma eða slydda norðan- og austantil Misstu bílinn af veginum og þorðu ekki að bíða í honum Rigning í flestum landshlutum og kaldara loft Fremur hlýtt en bætir í vind í kvöld Rigning sunnan- og vestantil Hiti gæti farið í sextán stig norðantil Hiti gæti náð átján stigum fyrir norðan og austan Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Allt að 14 stiga hiti á Austurlandi í dag Hvassir vindstrengir á Snæfellsnesi en milt loft yfir landinu Hlýnar í veðri en kólnar ört eftir sólsetur Síðasta lægðin í bili gengur norður yfir landið Víða snjókoma, slydda eða rigning í nótt Dregur úr vindi þegar líður á daginn Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Hlýnandi veður Veðurviðvaranir um helgina Góður möguleiki á að sjá deildarmyrkva Snjókoma sunnantil eftir hádegi Stöku skúrir eða slydduél sunnan heiða Vindasamt á meðan öflugt úrkomusvæði gengur yfir landið Suðvestanátt með skúrum víða um land Vindasamt og úrkomusvæði gengur yfir landið Slydda eða snjókoma með köflum í flestum landshlutum Með rólegasta móti Skúrir og slydduél sunnan- og vestantil Sjá meira
Von er á norðaustan 5 til 13 m/s í kvöld og á morgun, hvassast norðvestantil. Éljagangur og frost 0 til 6 stig, en bjartviðri og hiti 0 til 4 stig suðvestanlands. Margir vöknuðu við hæga vestlæga átt og rigningu víða um land, en snjókoma er norðausturhluta landsins. Þegar líður á daginn á að draga úr úrkomu en í kvöld snýst í norðaustanátt með kulda og éljum um norðanvert landið en birtir heldur til. Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings hjá Veðurstofu Íslands en næstu daga er útlit fyrir áframhaldandi norðlægar áttir og kulda á landinu með ofankomu norðantil en bjartviðri syðra. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á þriðjudag: Norðaustan 8-15 m/s og él, en þurrt að kalla sunnantil. Frost 0 til 7 stig. Á miðvikudag og fimmtudag: Fremur hæg norðaustlæg eða breytileg átt og þurrt og bjart að mestu, en skýjað og dálítil él um landið austanvert. Áfram kalt í veðri og talsvert næturfrost inn til landsins. Á föstudag og laugardag: Útlit fyriri norðaustlæga eða breytilega átt með él á víð og dreif og fremur kalt í veðri.
Veður Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Fleiri fréttir Víða bjart yfir landinu í dag Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Norðan kaldi eða stinningskaldi í dag Hæglætisveður um páskana Snjókoma eða slydda norðan- og austantil Misstu bílinn af veginum og þorðu ekki að bíða í honum Rigning í flestum landshlutum og kaldara loft Fremur hlýtt en bætir í vind í kvöld Rigning sunnan- og vestantil Hiti gæti farið í sextán stig norðantil Hiti gæti náð átján stigum fyrir norðan og austan Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Allt að 14 stiga hiti á Austurlandi í dag Hvassir vindstrengir á Snæfellsnesi en milt loft yfir landinu Hlýnar í veðri en kólnar ört eftir sólsetur Síðasta lægðin í bili gengur norður yfir landið Víða snjókoma, slydda eða rigning í nótt Dregur úr vindi þegar líður á daginn Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Hlýnandi veður Veðurviðvaranir um helgina Góður möguleiki á að sjá deildarmyrkva Snjókoma sunnantil eftir hádegi Stöku skúrir eða slydduél sunnan heiða Vindasamt á meðan öflugt úrkomusvæði gengur yfir landið Suðvestanátt með skúrum víða um land Vindasamt og úrkomusvæði gengur yfir landið Slydda eða snjókoma með köflum í flestum landshlutum Með rólegasta móti Skúrir og slydduél sunnan- og vestantil Sjá meira