„Afar skemmtilegur handboltaleikur“ Andri Már Eggertsson skrifar 2. apríl 2022 18:05 Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfyssinga, var ánægður með sigurinn Vísir/Hulda Margrét Selfoss vann eins marks sigur 32-31 í spennutrylli. Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfyssinga, var afar ánægður með sigurinn. „Við gerðum færri tæknifeila og var ég ánægður með aðeins níu tæknifeila hjá okkur í svona hröðum leik. Ég var ósáttur með vörnina hjá okkur í seinni hálfleik en það sem bjargaði því var að við skoruðum nánast í hverri sókn,“ sagði Halldór Jóhann eftir leik. Halldór Jóhann var ánægður með sóknarleikinn í fyrri hálfleik sem skilaði Selfyssingum 18 mörkum. „Við vorum yfirvegaðir, náðum góðum skotum og boltinn gekk vel milli manna, við fengum fullt af hraðaupphlaupum en hefðum mátt skila okkur fyrr í vörn.“ „Þetta var annars mjög flottur handboltaleikur, skemmtilegur á að horfa, mikill hraði og læti. Það var ekki auðvelt að klára þennan leik með einu marki gegn ÍBV og fá strákarnir mikið hrós fyrir það.“ Halldór Jóhann var svekktur með lokamínúturnar hjá sínum mönnum sem hleyptu ÍBV inn í leikinn. „Við vorum klaufar síðustu fimm mínúturnar þar sem við gerðum aðeins þrjú mörk og fannst mér við ætla að halda forystunni í staðinn fyrir að sækja næsta mark,“ sagði Halldór Jóhann ánægður með að slakar lokamínútur komu ekki að sök. UMF Selfoss Olís-deild karla Íslenski handboltinn Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Man. Utd - Leicester | Síðasti leikur fyrir komu Amorims Í beinni: Tottenham - Ipswich | Nýliðarnir reyna sig gegn liðinu sem skorar mest Í beinni: Georgía - Ísland | Næsti slagur eftir langt ferðalag Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Whoopi Goldberg stofnar sjónvarpsstöð sem sýnir bara kvennaíþróttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Sjá meira
„Við gerðum færri tæknifeila og var ég ánægður með aðeins níu tæknifeila hjá okkur í svona hröðum leik. Ég var ósáttur með vörnina hjá okkur í seinni hálfleik en það sem bjargaði því var að við skoruðum nánast í hverri sókn,“ sagði Halldór Jóhann eftir leik. Halldór Jóhann var ánægður með sóknarleikinn í fyrri hálfleik sem skilaði Selfyssingum 18 mörkum. „Við vorum yfirvegaðir, náðum góðum skotum og boltinn gekk vel milli manna, við fengum fullt af hraðaupphlaupum en hefðum mátt skila okkur fyrr í vörn.“ „Þetta var annars mjög flottur handboltaleikur, skemmtilegur á að horfa, mikill hraði og læti. Það var ekki auðvelt að klára þennan leik með einu marki gegn ÍBV og fá strákarnir mikið hrós fyrir það.“ Halldór Jóhann var svekktur með lokamínúturnar hjá sínum mönnum sem hleyptu ÍBV inn í leikinn. „Við vorum klaufar síðustu fimm mínúturnar þar sem við gerðum aðeins þrjú mörk og fannst mér við ætla að halda forystunni í staðinn fyrir að sækja næsta mark,“ sagði Halldór Jóhann ánægður með að slakar lokamínútur komu ekki að sök.
UMF Selfoss Olís-deild karla Íslenski handboltinn Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Man. Utd - Leicester | Síðasti leikur fyrir komu Amorims Í beinni: Tottenham - Ipswich | Nýliðarnir reyna sig gegn liðinu sem skorar mest Í beinni: Georgía - Ísland | Næsti slagur eftir langt ferðalag Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Whoopi Goldberg stofnar sjónvarpsstöð sem sýnir bara kvennaíþróttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Sjá meira