Hrekktu bæjarbúa með því kynna til leiks nýjan framboðslista Eiður Þór Árnason skrifar 1. apríl 2022 12:00 Gísli Gíslason, fyrrverandi hafnarstjóri Faxaflóahafna og bæjarstjóri á Akranesi. Aðsend Gísli Gíslason, fyrrverandi bæjarstjóri á Akranesi, leiðir nýjan framboðslista sem býður fram í bænum fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Framboðið hefur fengið nafnið Akraneslistinn, listabókstafinn A og er sagður óháður flokkapólitík. Eins sennilegt og þetta hjómar nú í aðdraganda sveitarstjórnarkosninga er hér þó einungis á ferðinni vel heppnað aprílgabb. Fram kemur í tilkynningu að Akraneslistinn vilji stuðla að nýsköpun og fjölga störfum á Akranesi þannig að dagleg umferð milli Akraness og Reykjavíkur muni minnka á næstu árum þó íbúum fjölgi. Þá ætlar forysta listans byggja upp öflugt og gott samfélag fyrir alla aldurshópa. „Akraneslistinn mun leggja áherslu á að láta verkin tala. Það þarf að hugsa um framtíðina og vera með skýra sýn til að skapa bænum sérstöðu og samkeppnishæfni, en það er ekki síður mikilvægt að huga að nútíðinni. Hvernig getum við gert það betra og skemmtilegra að búa á Akranesi í dag? Hvernig bætum við mannlífið og aukum þannig lífsgæði Akurnesinga á öllum aldri. Lífið er núna.“ Nú sé unnið að málefnaskrá listans og íbúum frjálst að mæta til að taka þátt. Gísli Jónsson er sagður skipa sjötta sæti listans, Einar Skúlason níunda sæti og Ingibjörg Pálmadóttir, fyrrverandi ráðherra, heiðurssæti. Hér má sjá plaggið sem blasti við þeim sem mættu til að kynna sér áherslur nýja listans. Fréttin hefur verið uppfærð. Akranes Sveitarstjórnarkosningar 2022 Aprílgabb Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Fleiri fréttir Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Sjá meira
Eins sennilegt og þetta hjómar nú í aðdraganda sveitarstjórnarkosninga er hér þó einungis á ferðinni vel heppnað aprílgabb. Fram kemur í tilkynningu að Akraneslistinn vilji stuðla að nýsköpun og fjölga störfum á Akranesi þannig að dagleg umferð milli Akraness og Reykjavíkur muni minnka á næstu árum þó íbúum fjölgi. Þá ætlar forysta listans byggja upp öflugt og gott samfélag fyrir alla aldurshópa. „Akraneslistinn mun leggja áherslu á að láta verkin tala. Það þarf að hugsa um framtíðina og vera með skýra sýn til að skapa bænum sérstöðu og samkeppnishæfni, en það er ekki síður mikilvægt að huga að nútíðinni. Hvernig getum við gert það betra og skemmtilegra að búa á Akranesi í dag? Hvernig bætum við mannlífið og aukum þannig lífsgæði Akurnesinga á öllum aldri. Lífið er núna.“ Nú sé unnið að málefnaskrá listans og íbúum frjálst að mæta til að taka þátt. Gísli Jónsson er sagður skipa sjötta sæti listans, Einar Skúlason níunda sæti og Ingibjörg Pálmadóttir, fyrrverandi ráðherra, heiðurssæti. Hér má sjá plaggið sem blasti við þeim sem mættu til að kynna sér áherslur nýja listans. Fréttin hefur verið uppfærð.
Akranes Sveitarstjórnarkosningar 2022 Aprílgabb Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Fleiri fréttir Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Sjá meira