Réðust inn í flóttamannabúðir á Vesturbakkanum Atli Ísleifsson og Gunnar Reynir Valþórsson skrifa 31. mars 2022 08:00 Frá aðgerðum ísraelska hersins í Yabad á Vesturbakkanum í gær. EPA Ísraelskir hermenn réðust inn í flóttamannabúðir á Vesturbakkanum í morgun og í kjölfarið hófst skotbardagi á milli hersins og Palestínumanna í búðunum. AP fréttaveitan hefur eftir heilbrigðisráðuneyti Palestínu að tveir Palestínumenn hafi fallið í átökunum og tugir séu særðir. Hinir látnu eru sagðir hafa verið sautján og 23 ára. Á sama tíma stakk Palestínumaður ísraelskan mann í strætisvagni á Vesturbakkanum og var árásarmaðurinn skotinn til bana skömmu síðar. Sá sem fyrir stungunni varð var fluttur á sjúkrahús. Innrás Ísraela í flóttamannabúðirnar kemur í kjölfar tíðra árása síðustu daga á ísraelska borgara þar sem alls ellefu hafa látið lífið. Ekki hafa svo margir látist í árásum sem þessum í Ísrael á einni viku í sextán ár. Benny Gantz, varnarmálaráðherra Ísraels, tilkynnti í gær að ríkisstjórnin hafi fyrirskipað að þúsund hermenn hafi verið kallaðir út til að aðstoða lögregluna í landinu vegna hinna tíðu árása. Ísrael Palestína Tengdar fréttir Fimm skotnir til bana í úthverfi Tel Avív Fimm voru skotnir til bana af palestínskum byssumanni í úthverfi ísraelsku stórborgarinnar Tel Aviv í nótt. Þetta er þriðja slíka banvæna árásin á einni viku. 30. mars 2022 08:03 Mannskæð skotárás í Ísrael Tvö létust og fleiri særðust í skotárás í borginni Hadera í norðurhluta Ísraels í kvöld. 27. mars 2022 20:14 Mest lesið Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Bannaði Trump að nota lög frá átjándu öld Erlent Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Erlent Ætlaði að kaupa rafhlaupahjól en var rændur Innlent „Stjórn Leikfélagsins hefur fullkomlega brugðist“ Innlent Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Erlent Kveikti í konu í lest Erlent „Þessi á drapst á einni nóttu“ Erlent Gera umfangsmiklar árásir á Húta: „Tími ykkar er liðinn“ Erlent Barnavernd veigri sér ekki við að taka á málum barna af erlendum uppruna Innlent Fleiri fréttir Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Fimmtán í haldi vegna brunans Trump og Pútín muni ræða saman í vikunni „Yfirþyrmandi banvænt afl“ Bandaríkjanna varð fleiri leiðtogum Húta að bana Bannaði Trump að nota lög frá átjándu öld Kveikti í konu í lest „Þessi á drapst á einni nóttu“ Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Rúmlega fimmtíu látnir eftir bruna á skemmtistað Gera umfangsmiklar árásir á Húta: „Tími ykkar er liðinn“ Sautján látnir vegna ofsafenginna vinda, hvirfilbylja og sandstorma „Við munum ekki standa hjá og bíða eftir því að Pútín bregðist við“ Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Rússneskur skipstjóri ákærður fyrir skipaáreksturinn banvæna Hefndardráp, ofbeldi og áróður í Sýrlandi Níu mánaða geimferð sem átti að taka átta daga lýkur Feldu næstráðandi leiðtoga Íslamska ríkisins Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Einn stofnenda Pirate bay lést í flugslysi Mótmælt vegna dauða átta ára stúlku sem lést í kjölfar nauðgunar Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Ítrekar ósk Pólverja um bandarísk kjarnavopn Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Sjá meira
AP fréttaveitan hefur eftir heilbrigðisráðuneyti Palestínu að tveir Palestínumenn hafi fallið í átökunum og tugir séu særðir. Hinir látnu eru sagðir hafa verið sautján og 23 ára. Á sama tíma stakk Palestínumaður ísraelskan mann í strætisvagni á Vesturbakkanum og var árásarmaðurinn skotinn til bana skömmu síðar. Sá sem fyrir stungunni varð var fluttur á sjúkrahús. Innrás Ísraela í flóttamannabúðirnar kemur í kjölfar tíðra árása síðustu daga á ísraelska borgara þar sem alls ellefu hafa látið lífið. Ekki hafa svo margir látist í árásum sem þessum í Ísrael á einni viku í sextán ár. Benny Gantz, varnarmálaráðherra Ísraels, tilkynnti í gær að ríkisstjórnin hafi fyrirskipað að þúsund hermenn hafi verið kallaðir út til að aðstoða lögregluna í landinu vegna hinna tíðu árása.
Ísrael Palestína Tengdar fréttir Fimm skotnir til bana í úthverfi Tel Avív Fimm voru skotnir til bana af palestínskum byssumanni í úthverfi ísraelsku stórborgarinnar Tel Aviv í nótt. Þetta er þriðja slíka banvæna árásin á einni viku. 30. mars 2022 08:03 Mannskæð skotárás í Ísrael Tvö létust og fleiri særðust í skotárás í borginni Hadera í norðurhluta Ísraels í kvöld. 27. mars 2022 20:14 Mest lesið Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Bannaði Trump að nota lög frá átjándu öld Erlent Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Erlent Ætlaði að kaupa rafhlaupahjól en var rændur Innlent „Stjórn Leikfélagsins hefur fullkomlega brugðist“ Innlent Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Erlent Kveikti í konu í lest Erlent „Þessi á drapst á einni nóttu“ Erlent Gera umfangsmiklar árásir á Húta: „Tími ykkar er liðinn“ Erlent Barnavernd veigri sér ekki við að taka á málum barna af erlendum uppruna Innlent Fleiri fréttir Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Fimmtán í haldi vegna brunans Trump og Pútín muni ræða saman í vikunni „Yfirþyrmandi banvænt afl“ Bandaríkjanna varð fleiri leiðtogum Húta að bana Bannaði Trump að nota lög frá átjándu öld Kveikti í konu í lest „Þessi á drapst á einni nóttu“ Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Rúmlega fimmtíu látnir eftir bruna á skemmtistað Gera umfangsmiklar árásir á Húta: „Tími ykkar er liðinn“ Sautján látnir vegna ofsafenginna vinda, hvirfilbylja og sandstorma „Við munum ekki standa hjá og bíða eftir því að Pútín bregðist við“ Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Rússneskur skipstjóri ákærður fyrir skipaáreksturinn banvæna Hefndardráp, ofbeldi og áróður í Sýrlandi Níu mánaða geimferð sem átti að taka átta daga lýkur Feldu næstráðandi leiðtoga Íslamska ríkisins Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Einn stofnenda Pirate bay lést í flugslysi Mótmælt vegna dauða átta ára stúlku sem lést í kjölfar nauðgunar Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Ítrekar ósk Pólverja um bandarísk kjarnavopn Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Sjá meira
Fimm skotnir til bana í úthverfi Tel Avív Fimm voru skotnir til bana af palestínskum byssumanni í úthverfi ísraelsku stórborgarinnar Tel Aviv í nótt. Þetta er þriðja slíka banvæna árásin á einni viku. 30. mars 2022 08:03
Mannskæð skotárás í Ísrael Tvö létust og fleiri særðust í skotárás í borginni Hadera í norðurhluta Ísraels í kvöld. 27. mars 2022 20:14