KÚNST: „Þessi stöðuga þörf til að gera eitthvað hefur skilað mér hvað mestum árangri“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 29. mars 2022 07:01 Myndlistarmaðurinn Árni Már Erlingsson er viðmælandi þessa þáttar af KÚNST. Hann rekur Gallery Port á Laugavegi 32 ásamt því að vinna af fullum krafti í myndlist sinni. Vilhelm Gunnarsson/Vísir Listamaðurinn Árni Már Erlingsson rekur Gallery Port á Laugavegi 32 og er með marga bolta á lofti. Hann er gestur í nýjasta þætti af KÚNST sem er að finna neðar í pistlinum. Tússpennar og spreybrúsar upphafið Áhugi hans á listsköpun kviknaði fyrst á unglingsárunum þar sem hann fékk útrás fyrir sköpunargleðinni með tússpenna og spreybrúsa við hönd. Margt vatn hefur runnið til sjávar síðan þá en Árni Már setti upp sína fyrstu listasýningu í Hinu Húsinu rúmlega tvítugur og eftir það var ekki aftur snúið. Alltaf að Viðbrögðin voru þeim mun meiri en hann hafði búist við og hefur myndlistin verið órjúfanlegur hluti af lífi hans allar götur síðan. Hann fór í kjölfarið og menntaði sig en lifaða reynslan og fjölbreyttu verkefnin hafa nýst honum vel. „Ástæðan fyrir því að ég er kominn á þann stað sem ég er í dag er síður menntun. Það er meira það að vera alltaf með þessa stöðugu þörf á að vera að gera eitthvað. Að þurfa alltaf að vera að, að búa til einhver verkefni, setja upp sýningar, að hafa eitthvað action. Það er það sem hefur skilað mér mestum árangri hugsa ég,“ segir Árni Már. Hér má sjá þáttinn í heild sinni: Klippa: KÚNST - Árni Már Þættirnir KÚNST með Dóru Júlíu rannsaka hinar ýmsu víddir listsköpunar, ólíka listmiðla og sköpunargleði hjá íslenskum samtíma listamönnum ásamt því að fá að skyggnast bak við tjöldin og heyra um persónulegt líf þeirra. Kúnst Myndlist Menning Mest lesið Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Lífið Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Lífið Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Lífið Fleiri fréttir Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Tússpennar og spreybrúsar upphafið Áhugi hans á listsköpun kviknaði fyrst á unglingsárunum þar sem hann fékk útrás fyrir sköpunargleðinni með tússpenna og spreybrúsa við hönd. Margt vatn hefur runnið til sjávar síðan þá en Árni Már setti upp sína fyrstu listasýningu í Hinu Húsinu rúmlega tvítugur og eftir það var ekki aftur snúið. Alltaf að Viðbrögðin voru þeim mun meiri en hann hafði búist við og hefur myndlistin verið órjúfanlegur hluti af lífi hans allar götur síðan. Hann fór í kjölfarið og menntaði sig en lifaða reynslan og fjölbreyttu verkefnin hafa nýst honum vel. „Ástæðan fyrir því að ég er kominn á þann stað sem ég er í dag er síður menntun. Það er meira það að vera alltaf með þessa stöðugu þörf á að vera að gera eitthvað. Að þurfa alltaf að vera að, að búa til einhver verkefni, setja upp sýningar, að hafa eitthvað action. Það er það sem hefur skilað mér mestum árangri hugsa ég,“ segir Árni Már. Hér má sjá þáttinn í heild sinni: Klippa: KÚNST - Árni Már Þættirnir KÚNST með Dóru Júlíu rannsaka hinar ýmsu víddir listsköpunar, ólíka listmiðla og sköpunargleði hjá íslenskum samtíma listamönnum ásamt því að fá að skyggnast bak við tjöldin og heyra um persónulegt líf þeirra.
Kúnst Myndlist Menning Mest lesið Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Lífið Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Lífið Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Lífið Fleiri fréttir Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira