Jón Ingi leiðir lista Viðreisnar í Hafnarfirði Atli Ísleifsson skrifar 28. mars 2022 11:10 Frambjóðendur Viðreisnar í Hafnarfirði. Aðsend Jón Ingi Hákonarson bæjarfulltrúi mun leiða lista Viðreisnar í Hafnarfirði í sveitarstjórnarkosningunum sem fram fara 14. maí. Framboðslisti flokksins var samþykkur á félagsfundi í gærkvöldi. Í tilkynningu kemur fram að Karólína Helga Símonardóttir fjármálastjóri muni skipa annað sæti listans. Í þriðja sæti listans er Árni Stefán Guðjónsson, áfangastjóri Flensborgarskólans í Hafnarfirði og í fjórða sæti er Sigrún Jónsdóttir, flugfreyja. Haft er eftir Jóni Inga að Viðreisn ætli sér stóra hluti í kosningunum í maí. „Við komum inn í bæjarmálin af miklum krafti fyrir fjórum árum og stóðum uppi sem þriðji stærsti flokkur bæjarins. Það er okkar markmið að bæta ofan á þann góða árangur í ár. Viðreisn ætlar að leggja áherslu á vellíðan og lífsgæði fyrir bæjarbúa, í öllu og alltaf. Við ætlum okkur að tryggja það að öll börn í Hafnarfirði fái dagvistun frá 12 mánaða aldri og að grunnskólar bæjarins fái hver sitt eigið mötuneyti. Við ætlum að gera stórátak í lagningu hjólastíga og viljum að öll börn í Hafnarfirði eigi rétt á frístundastyrk, ekki bara þau sem náð hafa 6 ára aldri. Í stuttu máli þá viljum við opið og lifandi samfélag í Hafnarfirði, þar sem allir geta notið sín,“ er haft eftir Jóni Inga. Framboðslisti Viðreisnar í Hafnarfirði 2022 Jón Ingi Hákonarson, bæjarfulltrúi Karólína Helga Símonardóttir, fjármálastjóri Árni Stefán Guðjónsson, áfangastjóri Flensborgarskólans í Hafnarfirði Sigrún Jónsdóttir, flugfreyja Auðbergur Már Magnússon, fyrrv. flugumferðarstjóri Þórey S. Þórisdóttir, doktorsnemi Þröstur V. Söring, framkvæmdastjóri og byggingatæknifræðingur Lilja Guðríður Karlsdóttir, sviðsstjóri og samgönguverkfræðingur Sigurjón Ingvason, lögfræðingur Rebekka Rósinberg Harðardóttir, löggiltur fasteignasali Hrafnkell Karlsson, organisti í Árbæjarkirkju Guðrún Ýr Eðvaldsdóttir, forstöðumaður hjá Klifinu Máni Þór Magnason, nemi Eva Rut Bernhöft Reynisdóttir, nemi Sævar Már Gústavsson, sálfræðingur Sonja M. Scott, mannauðsstjóri CCEP Hermundur Sigurðsson, iðnfræðingur Ásthildur Ásmundardóttir, listakona Daði Lárusson, sérfræðingur hjá Virk Vaka Ágústsdóttir, ráðningar- og þjálfunarstjóri Halldór Halldórsson, eftirlaunaþegi Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, þingmaður Sveitarstjórnarkosningar 2022 Viðreisn Hafnarfjörður Mest lesið Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Erlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Fleiri fréttir Hjólreiðamaður alvarlega slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Sjá meira
Í tilkynningu kemur fram að Karólína Helga Símonardóttir fjármálastjóri muni skipa annað sæti listans. Í þriðja sæti listans er Árni Stefán Guðjónsson, áfangastjóri Flensborgarskólans í Hafnarfirði og í fjórða sæti er Sigrún Jónsdóttir, flugfreyja. Haft er eftir Jóni Inga að Viðreisn ætli sér stóra hluti í kosningunum í maí. „Við komum inn í bæjarmálin af miklum krafti fyrir fjórum árum og stóðum uppi sem þriðji stærsti flokkur bæjarins. Það er okkar markmið að bæta ofan á þann góða árangur í ár. Viðreisn ætlar að leggja áherslu á vellíðan og lífsgæði fyrir bæjarbúa, í öllu og alltaf. Við ætlum okkur að tryggja það að öll börn í Hafnarfirði fái dagvistun frá 12 mánaða aldri og að grunnskólar bæjarins fái hver sitt eigið mötuneyti. Við ætlum að gera stórátak í lagningu hjólastíga og viljum að öll börn í Hafnarfirði eigi rétt á frístundastyrk, ekki bara þau sem náð hafa 6 ára aldri. Í stuttu máli þá viljum við opið og lifandi samfélag í Hafnarfirði, þar sem allir geta notið sín,“ er haft eftir Jóni Inga. Framboðslisti Viðreisnar í Hafnarfirði 2022 Jón Ingi Hákonarson, bæjarfulltrúi Karólína Helga Símonardóttir, fjármálastjóri Árni Stefán Guðjónsson, áfangastjóri Flensborgarskólans í Hafnarfirði Sigrún Jónsdóttir, flugfreyja Auðbergur Már Magnússon, fyrrv. flugumferðarstjóri Þórey S. Þórisdóttir, doktorsnemi Þröstur V. Söring, framkvæmdastjóri og byggingatæknifræðingur Lilja Guðríður Karlsdóttir, sviðsstjóri og samgönguverkfræðingur Sigurjón Ingvason, lögfræðingur Rebekka Rósinberg Harðardóttir, löggiltur fasteignasali Hrafnkell Karlsson, organisti í Árbæjarkirkju Guðrún Ýr Eðvaldsdóttir, forstöðumaður hjá Klifinu Máni Þór Magnason, nemi Eva Rut Bernhöft Reynisdóttir, nemi Sævar Már Gústavsson, sálfræðingur Sonja M. Scott, mannauðsstjóri CCEP Hermundur Sigurðsson, iðnfræðingur Ásthildur Ásmundardóttir, listakona Daði Lárusson, sérfræðingur hjá Virk Vaka Ágústsdóttir, ráðningar- og þjálfunarstjóri Halldór Halldórsson, eftirlaunaþegi Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, þingmaður
Sveitarstjórnarkosningar 2022 Viðreisn Hafnarfjörður Mest lesið Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Erlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Fleiri fréttir Hjólreiðamaður alvarlega slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Sjá meira