Rússar sprengdu upp eldsneytisgeymslu í Lviv Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 27. mars 2022 07:56 Eldsneytisgeymslur í Lviv urðu fyrir sprengjum Rússa í nótt. Gett7Joe Raedle Rússar sprengdu upp vöruhús úkraínska hersins í borginni Lviv í nótt, sem er í vesturhluta landsins. Rússneska varnarmálaráðuneytið gaf það út í morgun að hárnákvæmar stýriflaugar hafi verið notaðar til verksins. Langdrægar eldflaugar Rússa lentu á eldsneytisgeymslu úkraínska hersins en þeir beittu stýriflaugunum til að sprengja upp vöruhús sem herinn hafði verið að nota til að gera við loftvarnarkerfi, radarkerfi og skriðdreka. „Rússneski herinn heldur áfram árásaraðgerðum í sérstakri hernaðaraðgerð í Úkraínu,“ sagði í tilkynningu rússneska varnarmálaráðuneytisins í morgun. Rússneskir ráðamenn hafa enn eina ferðina hótað því að beita kjarnorkuvopnum í stríðinu í Úkraínu. Dmitri Medvedev, fyrrverandi forseti og núverandi meðlimur í þjóðaröryggisráði Rússlands, sagði í gær að yfirvöld í Moskvu myndu ekki hika við að beita kjarnavopnum gegn óvini sem aðeins notaði hefðbundin vopn. Vólódímír Selenskí forseti Úkraínu hefur þá enn og aftur kallað eftir því að Bandaríkin og Evrópa tryggi Úkraínumönnum fleiri herþotur, skriðdreka, loftvarnakerfi og önnur vopn. Hann segir stöðuna í Úkraínu munu ráða framhaldinu fyrir öll vestræn ríki. Joe Biden Bandaríkjaforseti hvatti þá til þess í ræðu, sem hann flutti í gærkvöldi að, að embættismennirnir í kring um Vladimír Pútín Rússlandsforseta steypi honum af stóli. Þá uppnefndi hann Pútín „slátrara“. Þá gerðu Rússar árás á kjarnakljúf fyrir utan Kharkív í gærkvöldi. Úkraínska þingið segir enn sem komið er ekki hægt að segja til um hversu alvarlegar skemmdirnar á kjarnakljúfnum eru. Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Rússland Úkraína Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Fleiri fréttir Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Sjá meira
Langdrægar eldflaugar Rússa lentu á eldsneytisgeymslu úkraínska hersins en þeir beittu stýriflaugunum til að sprengja upp vöruhús sem herinn hafði verið að nota til að gera við loftvarnarkerfi, radarkerfi og skriðdreka. „Rússneski herinn heldur áfram árásaraðgerðum í sérstakri hernaðaraðgerð í Úkraínu,“ sagði í tilkynningu rússneska varnarmálaráðuneytisins í morgun. Rússneskir ráðamenn hafa enn eina ferðina hótað því að beita kjarnorkuvopnum í stríðinu í Úkraínu. Dmitri Medvedev, fyrrverandi forseti og núverandi meðlimur í þjóðaröryggisráði Rússlands, sagði í gær að yfirvöld í Moskvu myndu ekki hika við að beita kjarnavopnum gegn óvini sem aðeins notaði hefðbundin vopn. Vólódímír Selenskí forseti Úkraínu hefur þá enn og aftur kallað eftir því að Bandaríkin og Evrópa tryggi Úkraínumönnum fleiri herþotur, skriðdreka, loftvarnakerfi og önnur vopn. Hann segir stöðuna í Úkraínu munu ráða framhaldinu fyrir öll vestræn ríki. Joe Biden Bandaríkjaforseti hvatti þá til þess í ræðu, sem hann flutti í gærkvöldi að, að embættismennirnir í kring um Vladimír Pútín Rússlandsforseta steypi honum af stóli. Þá uppnefndi hann Pútín „slátrara“. Þá gerðu Rússar árás á kjarnakljúf fyrir utan Kharkív í gærkvöldi. Úkraínska þingið segir enn sem komið er ekki hægt að segja til um hversu alvarlegar skemmdirnar á kjarnakljúfnum eru.
Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Rússland Úkraína Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Fleiri fréttir Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Sjá meira