„Ekki auðveld ákvörðun“ Snorri Másson skrifar 26. mars 2022 11:54 Síðast var Fiskidagurinn mikli haldinn á Dalvík 2019. Fiskideginum mikla á Dalvík hefur verið frestað, þriðja árið í röð. Ástæðan: Óvissa vegna Covid-19. Vefur Fiskidagsins, 15. apríl 2020: Í ljósi aðstæðna hefur stjórn Fiskidagsins mikla ákveðið að fresta 20 ára afmælishátíðinni um eitt ár. Sami vefur, nákvæmlega ári síðar: Á stjórnarfundi var tekin ákvörðun um að fresta Fiskideginum mikla aftur. Afmælið bíður enn um sinn, en við stefnum ótrauð á það í ágúst 2022. Og í tilkynningu frá því í gær: Allt er þegar þrennt er - við frestum hátíðahöldunum í þriðja sinn. „Þetta er ekki auðveld ákvörðun, þetta er að mjög vel athuguðu máli eftir að hafa rætt við marga. Þetta er samdóma niðurstaða okkar og þetta er okkar verkefni og við viljum bara ekki leggja af stað nema gera þetta almennilega eins og við höfum gert í nítján ár,“ sagði Júlíus Júlíusson, framkvæmdastjóri Fiskidagsins mikla. Júlíus segir ákvörðunina ekki tengjast styrktaraðilum eða þeirra stöðu. Þeir eru um 140 talsins, þar af 15 stórfyrirtæki. Ákvörðunin er tekin gestanna vegna, sem Júlíus áttar sig þó á að verði margir ósáttir. „Það er fyrst og fremst þetta að fólk er ekki alveg tilbúið. Sjálfsagt eru margir tilbúnir að koma en við viljum að eins og okkar helstu gestir sem er eldra fólk, þegar við erum að halda 20 ára afmæli, þá séu bara allir klárir í þetta,“ sagði Júlíus. Fiskidagurinn mikli Dalvíkurbyggð Tengdar fréttir Fiskideginum mikla frestað í þriðja sinn vegna kórónuveirunnar Fiskidagurinn mikli verður ekki haldinn hátíðlega á Dalvík þetta árið frekar en fyrri ár. Fiskideginum var fyrst frestað vegna kórónuveirunnar árið 2020 og stjórn segir að allt sé þegar þrennt er. 25. mars 2022 17:06 Fiskidagurinn mikli ekki haldinn hátíðlegur í ár Stjórn Fiskidagsins mikla hefur ákveðið að fresta tuttugu ára afmælishátíð hátíðarinnar um eitt ár. 15. apríl 2020 08:46 Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent Fleiri fréttir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Sjá meira
Vefur Fiskidagsins, 15. apríl 2020: Í ljósi aðstæðna hefur stjórn Fiskidagsins mikla ákveðið að fresta 20 ára afmælishátíðinni um eitt ár. Sami vefur, nákvæmlega ári síðar: Á stjórnarfundi var tekin ákvörðun um að fresta Fiskideginum mikla aftur. Afmælið bíður enn um sinn, en við stefnum ótrauð á það í ágúst 2022. Og í tilkynningu frá því í gær: Allt er þegar þrennt er - við frestum hátíðahöldunum í þriðja sinn. „Þetta er ekki auðveld ákvörðun, þetta er að mjög vel athuguðu máli eftir að hafa rætt við marga. Þetta er samdóma niðurstaða okkar og þetta er okkar verkefni og við viljum bara ekki leggja af stað nema gera þetta almennilega eins og við höfum gert í nítján ár,“ sagði Júlíus Júlíusson, framkvæmdastjóri Fiskidagsins mikla. Júlíus segir ákvörðunina ekki tengjast styrktaraðilum eða þeirra stöðu. Þeir eru um 140 talsins, þar af 15 stórfyrirtæki. Ákvörðunin er tekin gestanna vegna, sem Júlíus áttar sig þó á að verði margir ósáttir. „Það er fyrst og fremst þetta að fólk er ekki alveg tilbúið. Sjálfsagt eru margir tilbúnir að koma en við viljum að eins og okkar helstu gestir sem er eldra fólk, þegar við erum að halda 20 ára afmæli, þá séu bara allir klárir í þetta,“ sagði Júlíus.
Fiskidagurinn mikli Dalvíkurbyggð Tengdar fréttir Fiskideginum mikla frestað í þriðja sinn vegna kórónuveirunnar Fiskidagurinn mikli verður ekki haldinn hátíðlega á Dalvík þetta árið frekar en fyrri ár. Fiskideginum var fyrst frestað vegna kórónuveirunnar árið 2020 og stjórn segir að allt sé þegar þrennt er. 25. mars 2022 17:06 Fiskidagurinn mikli ekki haldinn hátíðlegur í ár Stjórn Fiskidagsins mikla hefur ákveðið að fresta tuttugu ára afmælishátíð hátíðarinnar um eitt ár. 15. apríl 2020 08:46 Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent Fleiri fréttir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Sjá meira
Fiskideginum mikla frestað í þriðja sinn vegna kórónuveirunnar Fiskidagurinn mikli verður ekki haldinn hátíðlega á Dalvík þetta árið frekar en fyrri ár. Fiskideginum var fyrst frestað vegna kórónuveirunnar árið 2020 og stjórn segir að allt sé þegar þrennt er. 25. mars 2022 17:06
Fiskidagurinn mikli ekki haldinn hátíðlegur í ár Stjórn Fiskidagsins mikla hefur ákveðið að fresta tuttugu ára afmælishátíð hátíðarinnar um eitt ár. 15. apríl 2020 08:46