Einnig tökum við stöðuna á ástandinu í Úkraínu og heyrum í náttúruvársérfræðingi hjá Veðurstofunni um skjálfta í Bárðarbungu en í morgun kom einn stór sem mældist 4,1 stig að stærð.
Að endingu heyrum við í varaseðlabankastjóra en hugmyndir eru uppi um að koma á fót sérstakri íslenskri rafmynnt, sem gæti orðið framtíðin í greiðslumiðlun hér á landi.