Tveir slasaðir eftir sprengingu í snyrtivöruverksmiðju á Grenivík Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 23. mars 2022 17:19 Verið er að flytja starfsmennina suður til Reykjavíkur með sjúkraflugi. Vísir/Tryggvi. Tveir starfsmenn snyrtivöruverksmiðju slösuðust í eldsvoða sem upp kom í iðnaðarhúsnæði á Grenivík. Verið er að flytja starfsmennina með sjúkraflugi suður til Reykjavíkur. Slökkvistarfi er lokið á vettvangi, að því er fram kemur í Facebook-færslu lögreglunnar á Norðurlandi eystra. Mbl.is greinir frá því að sprenging hafi orðið í húsnæði snyrtivörufyrirtækisins Pharmarctica. Varðstjóri hjá slökkviliði Akureyrar segir í samtali við fréttastofu að viðbúnaður hafi verið töluverður og vinna stendur enn yfir á vettvangi. „Þetta er snyrtivöruverskmiðja, það kviknar eldur einhvers staðar í framleiðslunni og tveir starfsmenn slasast,“ segir varðstjórinn. Hann bætir við að meiri eldur hafi brotist út í kjölfarið en vel hafi gengið að slökkva hann. Hann segir að verið sé að flytja slösuðu starfsmennina til Reykjavíkur með sjúkraflugi en óvíst er hve alvarleg meiðsl þeirra eru að svo stöddu. Fimm aðrir starfsmenn voru í húsinu þegar sprengingin varð og unnið er að því að veita þeim áfallahjálp, segir í nýrri færslu lögreglunnar á Norðurlandi eystra. Tilkynning um sprenginguna barst klukkan 15.11 en í húsinu fer fram framleiðsla á snyrtivörum, fæðubótarefnum og fleiri vörum. Fréttin hefur verið uppfærð. Slökkvilið Grýtubakkahreppur Mest lesið Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Fleiri fréttir Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Þingmenn slá Íslandsmet Krefst svara frá MAST vegna eftirlits með blóðmerum Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Sjá meira
Slökkvistarfi er lokið á vettvangi, að því er fram kemur í Facebook-færslu lögreglunnar á Norðurlandi eystra. Mbl.is greinir frá því að sprenging hafi orðið í húsnæði snyrtivörufyrirtækisins Pharmarctica. Varðstjóri hjá slökkviliði Akureyrar segir í samtali við fréttastofu að viðbúnaður hafi verið töluverður og vinna stendur enn yfir á vettvangi. „Þetta er snyrtivöruverskmiðja, það kviknar eldur einhvers staðar í framleiðslunni og tveir starfsmenn slasast,“ segir varðstjórinn. Hann bætir við að meiri eldur hafi brotist út í kjölfarið en vel hafi gengið að slökkva hann. Hann segir að verið sé að flytja slösuðu starfsmennina til Reykjavíkur með sjúkraflugi en óvíst er hve alvarleg meiðsl þeirra eru að svo stöddu. Fimm aðrir starfsmenn voru í húsinu þegar sprengingin varð og unnið er að því að veita þeim áfallahjálp, segir í nýrri færslu lögreglunnar á Norðurlandi eystra. Tilkynning um sprenginguna barst klukkan 15.11 en í húsinu fer fram framleiðsla á snyrtivörum, fæðubótarefnum og fleiri vörum. Fréttin hefur verið uppfærð.
Slökkvilið Grýtubakkahreppur Mest lesið Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Fleiri fréttir Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Þingmenn slá Íslandsmet Krefst svara frá MAST vegna eftirlits með blóðmerum Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Sjá meira
Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent
Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent