Of lítið of seint hjá Brentford gegn Leicester Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. mars 2022 16:15 James Maddison skoraði annað mark Leicester City í dag. EPA-EFE/Peter Powell Leicester City vann 2-1 sigur á nýliðum Brentford í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Danski landsliðsmaðurinn Christian Eriksen er með kórónuveiruna og lék ekki með Brentford í leik dagsins. Það var skarð fyrir skildi fyrir nýliðana en Eriksen hefur komið sterkur inn í leið þeirra að undanförnu. Heimamenn nýttu sér fjarveru Eriksen og byrjuðu leikinn betur. Eftir tuttugu mínútna leik komust þeir yfir þegar vinstri bakvörðurinn Timothy Castagne skoraði með góðu skoti fyrir utan teig sem David Raya réð ekkert við í marki Brentford. Þrettán mínútum síðar fengu heimamenn aukaspyrnu þegar Mathias Jensen braut á James Maddison. Það var Maddison sjálfur sem tók spyrnuna og skrúfaði boltann í netið, staðan orðin 2-0 og þannig var staðan í hálfleik. Gestirnir gerðu hvað þeir gátu til að minnka muninn í síðari hálfleik og það tókst loks á 85. mínútu þegar Yoane Wissa skoraði með skoti fyrir utan teig. Nær komst Brentford ekki og leiknum lauk með 2-1 sigri Leicester. Leicester City er nú með 36 stig í 10. sæti deildarinnar, jafn mörg stig og Aston Villa sem er sæti ofar eftir að hafa leikið tveimur leikjum meira. Brentford er í 15. sæti með 30 stig, átta stigum fyrir ofan fallsæti. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fleiri fréttir Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Sjá meira
Danski landsliðsmaðurinn Christian Eriksen er með kórónuveiruna og lék ekki með Brentford í leik dagsins. Það var skarð fyrir skildi fyrir nýliðana en Eriksen hefur komið sterkur inn í leið þeirra að undanförnu. Heimamenn nýttu sér fjarveru Eriksen og byrjuðu leikinn betur. Eftir tuttugu mínútna leik komust þeir yfir þegar vinstri bakvörðurinn Timothy Castagne skoraði með góðu skoti fyrir utan teig sem David Raya réð ekkert við í marki Brentford. Þrettán mínútum síðar fengu heimamenn aukaspyrnu þegar Mathias Jensen braut á James Maddison. Það var Maddison sjálfur sem tók spyrnuna og skrúfaði boltann í netið, staðan orðin 2-0 og þannig var staðan í hálfleik. Gestirnir gerðu hvað þeir gátu til að minnka muninn í síðari hálfleik og það tókst loks á 85. mínútu þegar Yoane Wissa skoraði með skoti fyrir utan teig. Nær komst Brentford ekki og leiknum lauk með 2-1 sigri Leicester. Leicester City er nú með 36 stig í 10. sæti deildarinnar, jafn mörg stig og Aston Villa sem er sæti ofar eftir að hafa leikið tveimur leikjum meira. Brentford er í 15. sæti með 30 stig, átta stigum fyrir ofan fallsæti.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fleiri fréttir Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Sjá meira