Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Tryggvi Páll Tryggvason skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.

Í hádegisfréttum Bylgjunnar klukkan tólf förum við yfir stöðuna í Úkraínu en Úkraínumenn eru sagðir hafa stöðvað sókn Rússa

Útlit er fyrir langvarandi átök sem einkennast af þrátefli með tilheyrandi mannfalli og eyðileggingu. 

Myndbandaspilari er að hlaða.
Núverandi tími 0:00
Lengd 0:00
Hlaðið: 0%
Streymistegund BEINT
Eftirstandandi tími 0:00
 
1x
    • Kaflar
    • lýsingar af, valið
    • textar af, valið

      Við ræðum við nýjan oddvita Sjálfstæðisflokksins í borginni sem telur að flokkurinn sigri í vor.

       Meðalfermetraverð á íbúð í fjölbýli á höfuðborgarsvæðinu hefur hækkað um 120 þúsund krónur milli ára. Forsætisráðherra segir brýnt að bregðast við. Átakshópur hafi verið stofnaður. 

      Portúgölsk stjórnvöld rannsaka hvernig á því stendur að rússneska auðjöfrinum Roman Abramovich var veittur portúgalskur ríkisborgararéttur í fyrra. Rabbíni gyðinga í Porto hefur verið handtekinn vegna málsins.




      Fleiri fréttir

      Sjá meira


      ×