Útlit er fyrir langvarandi átök sem einkennast af þrátefli með tilheyrandi mannfalli og eyðileggingu.
Myndbandaspilari er að hlaða.
Við ræðum við nýjan oddvita Sjálfstæðisflokksins í borginni sem telur að flokkurinn sigri í vor.
Meðalfermetraverð á íbúð í fjölbýli á höfuðborgarsvæðinu hefur hækkað um 120 þúsund krónur milli ára. Forsætisráðherra segir brýnt að bregðast við. Átakshópur hafi verið stofnaður.
Portúgölsk stjórnvöld rannsaka hvernig á því stendur að rússneska auðjöfrinum Roman Abramovich var veittur portúgalskur ríkisborgararéttur í fyrra. Rabbíni gyðinga í Porto hefur verið handtekinn vegna málsins.