Vaktin: Sprengingar heyrast frá flugvellinum í Lviv Hólmfríður Gísladóttir, Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir, Samúel Karl Ólason og Vésteinn Örn Pétursson skrifa 18. mars 2022 16:45 Forsetarnir Biden og Xi ræddu saman á fjarfundi í dag. Hvíta húsið/AP Joe Biden Bandaríkjaforseti og Xi Jinping, forseti Kína, munu ræðast við í síma í dag. Biden er sagður munu vara Xi við því að aðstoða Rússa efnahags- og hernaðarlega og á sama tíma reyna að fá skýrari mynd af afstöðu og fyrirætlunum Kína. Fréttastofa Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar fylgist með þróun mála í Úkraínu í allan dag. Helstu vendingar: Íbúar í Lviv eru nú farnir að finna fyrir árásum Rússa en hingað til hefur borgin þótt örugg og margir flúið þangað undan átökunum. Sprengingar heyrðust í morgun sem borgarstjórinn segir hafa borist frá svæði nálægt flugvellinum. Interfax hefur eftir fulltrúa aðskilnaðarsinna í Donbas að Rússar hafi komið á flugbanni á svæðinu. Alþjóðaheilbrigðisstofnunin segist hafa staðfest 43 árásir á heilbrigðisstofnanir, þar sem tólf hafi látið lífið og 34 særst. Átökin í landinu muni hafa alvarlegar afleiðingar í för með sér fyrir heilsu úkraínsku þjóðarinnar næstu árin og áratugina. Úkraínsk yfirvöld segja það hafa aukist að rússneskir hermenn leggi niður vopn og að Rússar séu að bæta sér upp mannfallið með því að notast við erlenda bardagamenn. Borgaryfirvöld í Maríupól segja 80 prósent af íbúðahúsum borgarinnar eyðilögð og að 350 þúsund íbúar hafist nú við í skýlum og kjöllurum. Hér má finna vakt gærdagsins. Vísir Vísir
Fréttastofa Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar fylgist með þróun mála í Úkraínu í allan dag. Helstu vendingar: Íbúar í Lviv eru nú farnir að finna fyrir árásum Rússa en hingað til hefur borgin þótt örugg og margir flúið þangað undan átökunum. Sprengingar heyrðust í morgun sem borgarstjórinn segir hafa borist frá svæði nálægt flugvellinum. Interfax hefur eftir fulltrúa aðskilnaðarsinna í Donbas að Rússar hafi komið á flugbanni á svæðinu. Alþjóðaheilbrigðisstofnunin segist hafa staðfest 43 árásir á heilbrigðisstofnanir, þar sem tólf hafi látið lífið og 34 særst. Átökin í landinu muni hafa alvarlegar afleiðingar í för með sér fyrir heilsu úkraínsku þjóðarinnar næstu árin og áratugina. Úkraínsk yfirvöld segja það hafa aukist að rússneskir hermenn leggi niður vopn og að Rússar séu að bæta sér upp mannfallið með því að notast við erlenda bardagamenn. Borgaryfirvöld í Maríupól segja 80 prósent af íbúðahúsum borgarinnar eyðilögð og að 350 þúsund íbúar hafist nú við í skýlum og kjöllurum. Hér má finna vakt gærdagsins. Vísir Vísir
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Hernaður Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Innlent Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Erlent Fleiri fréttir Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Sjá meira
Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Innlent
Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Innlent