Íslenska ríkið braut gegn mannréttindum Bjarka Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 15. mars 2022 11:15 Mannréttindadómstóll Evrópu í Strasbourg í Frakklandi. EPA Íslenska ríkið braut gegn sjöttu grein Mannréttindasáttmála Evrópu þegar Bjarka Diego, sem starfaði sem framkvæmdastjóri útlana hjá Kaupþingi, var kallaður inn sem vitni í maí 2010, við rannsókn sérstaks saksóknara, í stað þess að fá réttarstöðu grunaðs. Þetta er niðurstaða Mannréttindadómstóls Evrópu sem birt var í morgun. Sjötta grein Mannréttindasáttmálans kveður á um rétt einstaklinga til réttlátrar málsmeðferðar. Árið 2015 var Bjarki dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi í markaðsmisnotkunarmáli Kauþings. Komst Mannréttindadómstóllinn að þeirri niðurstöðu að þegar Bjarki var kallaður til sérstaks saksóknara sem vitni árið 2010 hafi hann átt að fá réttarstöðu sakbornings, þar sem meðal annars verið að rannsaka mál sem beindist að meintum brotum hans. Því hafi hann ekki notið þeirra réttinda sem felst í því þegar einstaklingur fær réttarstöðu grunaðs. Vísar dómurinn meðal annars til þess að sími Bjarka hafi verið hleraður áður en hann var kallaður inn sem vitni og að sérstakur saksóknari hafi, áður en Bjarki var kallaður inn sem vitni, vísað til þess að grunur léki á um að Bjarki hafi tekið þátt í ákvörðunum í málum sem saksóknari hafði til rannsóknar vegna gruns um brot á lögum. Íslenska ríkið þarf ekki að greiða Bjarka bætur vegna málsins, að því er fram kemur í úrskurði Mannréttindadómstólsins. Dómsmál Markaðsmisnotkun Kaupþings Mannréttindadómstóll Evrópu Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Sjá meira
Þetta er niðurstaða Mannréttindadómstóls Evrópu sem birt var í morgun. Sjötta grein Mannréttindasáttmálans kveður á um rétt einstaklinga til réttlátrar málsmeðferðar. Árið 2015 var Bjarki dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi í markaðsmisnotkunarmáli Kauþings. Komst Mannréttindadómstóllinn að þeirri niðurstöðu að þegar Bjarki var kallaður til sérstaks saksóknara sem vitni árið 2010 hafi hann átt að fá réttarstöðu sakbornings, þar sem meðal annars verið að rannsaka mál sem beindist að meintum brotum hans. Því hafi hann ekki notið þeirra réttinda sem felst í því þegar einstaklingur fær réttarstöðu grunaðs. Vísar dómurinn meðal annars til þess að sími Bjarka hafi verið hleraður áður en hann var kallaður inn sem vitni og að sérstakur saksóknari hafi, áður en Bjarki var kallaður inn sem vitni, vísað til þess að grunur léki á um að Bjarki hafi tekið þátt í ákvörðunum í málum sem saksóknari hafði til rannsóknar vegna gruns um brot á lögum. Íslenska ríkið þarf ekki að greiða Bjarka bætur vegna málsins, að því er fram kemur í úrskurði Mannréttindadómstólsins.
Dómsmál Markaðsmisnotkun Kaupþings Mannréttindadómstóll Evrópu Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Sjá meira