Uggandi yfir nálægð herstöðvarinnar við NATO-ríki Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 13. mars 2022 18:26 Þjóðaröryggisráðgjafi Hvíta hússins sagði að öllum árásum á NATO-ríki yrði samstundis svarað í sömu mynt. Getty/Tevgel Rússar skutu á herstöð í Yavoriv, vestan við borgina Lviv í vesturhluta Úkraínu í morgun. Yfir 35 létust og 134 særðust í árás Rússa en herstöðin er aðeins 25 kílómetrum frá landamærum Póllands. Rússar hafa nú staðfest að árásin hafi verið af þeirra völdum. Yfirvöld í Rússlandi halda því fram að árásin hafi beinst að erlendum málaliðum og varnarmálaráðuneyti Rússa segir þá hafa fellt 180 erlenda málaliða í árásinni. Fyrir innrás Rússa í Úkraínu höfðu erlendir hernaðarleiðbeinendur þjálfað úkraínska hermenn í herstöðinni en samkvæmt þarlendum fjölmiðlum höfðu engir erlendir leiðbeinendur verið í stöðinni síðan 24. febrúar. Reuters greinir frá. Uggandi yfir nálægð við NATO-ríki Sérfræðingar eru uggandi yfir nálægð árásarinnar við NATO-ríki og Bretar og Bandaríkjamenn hafa fordæmt árásina. Stjórnvöld þar í landi hafa meðal annars sagt árásina bera merki um stigmögnun innrásarinnar. Jake Sullivan, þjóðaröryggisráðgjafi Hvíta hússins, sagði í ræðu fyrr í dag að öllum árásum á landsvæði NATO-ríkja yrði samstundis svarað í sömu mynt. Maksym Kozytskyy, landstjóri Lviv svæðisins, sagði að varnarkerfi herstöðvarinnar hafi stöðvað nokkur flugskeyti áður en þau lentu. Þrátt fyrir það hafi fleiri en 30 flugskeyti lent á stöðinni, sem hafði að mestu leyti sloppið í átökunum. Vísir fylgist með nýjustu vendingum í vaktinni. Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu NATO Pólland Hernaður Tengdar fréttir Á fjórða tug látnir og varnamálaráðherrann sakar Rússa um hryðjuverk Skotið var á herstöð í Yavoriv, vestan við borgina Lviv í vesturhluta Úkraínu, í morgun en úkraínsk yfirvöld segja Rússa hafa verið að verki. Samkvæmt nýjustu tölum létust 35 og 134 særðust þegar tugum flugskeyta var skotið á herstöðina, sem er innan við 25 kílómetra frá landamærum Póllands. 13. mars 2022 09:52 Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Lögreglan leitar tveggja manna Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Fleiri fréttir Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Biden hraunar yfir Clooney: „Hann má fokka sér“ Segjast hafa fengið rangar líkamsleifar Sjá meira
Rússar hafa nú staðfest að árásin hafi verið af þeirra völdum. Yfirvöld í Rússlandi halda því fram að árásin hafi beinst að erlendum málaliðum og varnarmálaráðuneyti Rússa segir þá hafa fellt 180 erlenda málaliða í árásinni. Fyrir innrás Rússa í Úkraínu höfðu erlendir hernaðarleiðbeinendur þjálfað úkraínska hermenn í herstöðinni en samkvæmt þarlendum fjölmiðlum höfðu engir erlendir leiðbeinendur verið í stöðinni síðan 24. febrúar. Reuters greinir frá. Uggandi yfir nálægð við NATO-ríki Sérfræðingar eru uggandi yfir nálægð árásarinnar við NATO-ríki og Bretar og Bandaríkjamenn hafa fordæmt árásina. Stjórnvöld þar í landi hafa meðal annars sagt árásina bera merki um stigmögnun innrásarinnar. Jake Sullivan, þjóðaröryggisráðgjafi Hvíta hússins, sagði í ræðu fyrr í dag að öllum árásum á landsvæði NATO-ríkja yrði samstundis svarað í sömu mynt. Maksym Kozytskyy, landstjóri Lviv svæðisins, sagði að varnarkerfi herstöðvarinnar hafi stöðvað nokkur flugskeyti áður en þau lentu. Þrátt fyrir það hafi fleiri en 30 flugskeyti lent á stöðinni, sem hafði að mestu leyti sloppið í átökunum. Vísir fylgist með nýjustu vendingum í vaktinni.
Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu NATO Pólland Hernaður Tengdar fréttir Á fjórða tug látnir og varnamálaráðherrann sakar Rússa um hryðjuverk Skotið var á herstöð í Yavoriv, vestan við borgina Lviv í vesturhluta Úkraínu, í morgun en úkraínsk yfirvöld segja Rússa hafa verið að verki. Samkvæmt nýjustu tölum létust 35 og 134 særðust þegar tugum flugskeyta var skotið á herstöðina, sem er innan við 25 kílómetra frá landamærum Póllands. 13. mars 2022 09:52 Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Lögreglan leitar tveggja manna Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Fleiri fréttir Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Biden hraunar yfir Clooney: „Hann má fokka sér“ Segjast hafa fengið rangar líkamsleifar Sjá meira
Á fjórða tug látnir og varnamálaráðherrann sakar Rússa um hryðjuverk Skotið var á herstöð í Yavoriv, vestan við borgina Lviv í vesturhluta Úkraínu, í morgun en úkraínsk yfirvöld segja Rússa hafa verið að verki. Samkvæmt nýjustu tölum létust 35 og 134 særðust þegar tugum flugskeyta var skotið á herstöðina, sem er innan við 25 kílómetra frá landamærum Póllands. 13. mars 2022 09:52