Gífurleg orka náttúrunnar færð yfir á strigann Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 9. mars 2022 12:31 Listakonan Guðrún Einarsdóttir á sýningu sinni Efnisland í NORR11. Ljósmyndari: Anna Kristín Óskarsdóttir/Aðsend Listakonan Guðrún Einarsdóttir opnaði sýninguna Efnisland síðastliðinn laugardag en hún sækir einstakan myndheim sinn í myndanir og form í kraftmikilli náttúru Íslands. Sýningin, sem er á vegum Listvals, er staðsett í NORR11 á Hverfisgötu 18. Óhefðbundnar myndanir og dýpt lita eru áberandi í verkum Guðrúnar.Ljósmyndari: Anna Kristín Óskarsdóttir/Aðsend Súrrealískir karakterar Verk Guðrúnar Einarsdóttur líkjast óneitanlega landslagsmálverki við fyrstu sýn. Þegar nær er komið sýna þau hins vegar súrrealískan karakter með óhefðbundnum myndunum og dýpt lita. Innan marka strigans birtist hin gífurlega orka náttúrunnar á einstakan hátt, þar sem efniviður málverksins, olían og bindi- og leysiefnin eru vakin upp. Verk Guðrúnar fá áhorfendur til að staldra við strigann.Ljósmyndari: Anna Kristín Óskarsdóttir/Aðsend Innra líf þeirra og efnasambönd eru stýrð af listamanninum. Guðrún skapar þannig umgjörð fyrir lífrænt ferli sem svipar til náttúrunnar og fær áhorfandann til að nema staðar við strigann og virða fyrir sér efnislandslagið. Meðal verka Guðrúnar á sýningunni Efnisland.Ljósmyndari: Anna Kristín Óskarsdóttir/Aðsend Efnafræðin tengd listinni Guðrún hefur tekið þátt í fjölda samsýninga á undanförnum tveimur áratugum ásamt því að hafa sýnt einkasýningar bæði hér heima og erlendis. Hún stundaði nám í málaradeild og fjöltæknideild Myndlistar- og Handíðaskóla Íslands á níunda áratugnum en ásamt því hefur hún tekið námskeið í efnafræði síðar á ferlinum. Listaverk Guðrúnar vinna vel með umhverfinu í NORR11.Ljósmyndari: Anna Kristín Óskarsdóttir/Aðsend Það verður að segjast að efnafræðin og myndlistin myndi virkilega áhugaverða blöndu sem kemur fram á svo einstakan hátt í listsköpun Guðrúnar. Sýningin stendur til 11. apríl næstkomandi. Myndlist Menning Tengdar fréttir Beint úr iðrum hins kvenlæga veruleika Gjörningaklúbburinn stendur fyrir sýningunni Seiglu í NORR11 á Hverfisgötu. Sýningin mun standa til fyrsta mars næstkomandi og er unnin í samvinnu við Listval. 22. febrúar 2022 15:30 Listval opnaði sýningarrými í Hörpu Listval opnaði sýningarrými í Hörpu á laugardag og var fullt í rýminu alla helgina. Rými Listvals er á fyrstu hæð og sjást því litrík og falleg listaverk vel út um gluggana framan á Hörpu. 6. desember 2021 15:00 Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Pamela Bach-Hasselhof látin Lífið Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Svona losnar þú við baugana Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Lífið samstarf Segir gott að elska Ara Lífið Fleiri fréttir Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Óhefðbundnar myndanir og dýpt lita eru áberandi í verkum Guðrúnar.Ljósmyndari: Anna Kristín Óskarsdóttir/Aðsend Súrrealískir karakterar Verk Guðrúnar Einarsdóttur líkjast óneitanlega landslagsmálverki við fyrstu sýn. Þegar nær er komið sýna þau hins vegar súrrealískan karakter með óhefðbundnum myndunum og dýpt lita. Innan marka strigans birtist hin gífurlega orka náttúrunnar á einstakan hátt, þar sem efniviður málverksins, olían og bindi- og leysiefnin eru vakin upp. Verk Guðrúnar fá áhorfendur til að staldra við strigann.Ljósmyndari: Anna Kristín Óskarsdóttir/Aðsend Innra líf þeirra og efnasambönd eru stýrð af listamanninum. Guðrún skapar þannig umgjörð fyrir lífrænt ferli sem svipar til náttúrunnar og fær áhorfandann til að nema staðar við strigann og virða fyrir sér efnislandslagið. Meðal verka Guðrúnar á sýningunni Efnisland.Ljósmyndari: Anna Kristín Óskarsdóttir/Aðsend Efnafræðin tengd listinni Guðrún hefur tekið þátt í fjölda samsýninga á undanförnum tveimur áratugum ásamt því að hafa sýnt einkasýningar bæði hér heima og erlendis. Hún stundaði nám í málaradeild og fjöltæknideild Myndlistar- og Handíðaskóla Íslands á níunda áratugnum en ásamt því hefur hún tekið námskeið í efnafræði síðar á ferlinum. Listaverk Guðrúnar vinna vel með umhverfinu í NORR11.Ljósmyndari: Anna Kristín Óskarsdóttir/Aðsend Það verður að segjast að efnafræðin og myndlistin myndi virkilega áhugaverða blöndu sem kemur fram á svo einstakan hátt í listsköpun Guðrúnar. Sýningin stendur til 11. apríl næstkomandi.
Myndlist Menning Tengdar fréttir Beint úr iðrum hins kvenlæga veruleika Gjörningaklúbburinn stendur fyrir sýningunni Seiglu í NORR11 á Hverfisgötu. Sýningin mun standa til fyrsta mars næstkomandi og er unnin í samvinnu við Listval. 22. febrúar 2022 15:30 Listval opnaði sýningarrými í Hörpu Listval opnaði sýningarrými í Hörpu á laugardag og var fullt í rýminu alla helgina. Rými Listvals er á fyrstu hæð og sjást því litrík og falleg listaverk vel út um gluggana framan á Hörpu. 6. desember 2021 15:00 Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Pamela Bach-Hasselhof látin Lífið Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Svona losnar þú við baugana Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Lífið samstarf Segir gott að elska Ara Lífið Fleiri fréttir Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Beint úr iðrum hins kvenlæga veruleika Gjörningaklúbburinn stendur fyrir sýningunni Seiglu í NORR11 á Hverfisgötu. Sýningin mun standa til fyrsta mars næstkomandi og er unnin í samvinnu við Listval. 22. febrúar 2022 15:30
Listval opnaði sýningarrými í Hörpu Listval opnaði sýningarrými í Hörpu á laugardag og var fullt í rýminu alla helgina. Rými Listvals er á fyrstu hæð og sjást því litrík og falleg listaverk vel út um gluggana framan á Hörpu. 6. desember 2021 15:00