Eigandi NFL-liðs í New York hefur áhuga á að kaupa Chelsea Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. mars 2022 15:30 Robert „Woody“ Johnson hefur verið annar eigandi NFL-liðsins New York Jets frá aldarmótum. Hann á liðið með bróður sínum. Getty/Rich Graessle Robert „Woody“ Johnson, eigandi NFL-liðsins New York Jets er sagður ætla að koma með tilboð í enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea. ESPN hefur heimildir fyrir því að „Woody“ sé að undirbúa tilboð. Hann hefur þegar haft samband við Raine Group sem sér um söluna. Johnson gæti því orðinn enn einn eigandinn af bæði NFL-liðið og liði í ensku úrvalsdeildinni. Stan Kroenke, eigandi NFL-meistara Los Angeles Rams, á líka Arsenal, og Glazer-fjölskyldan sem á Manchester United á einnig Tampa Bay Buccaneers. Þá á Jed York, eigandi San Francisco 49ers, minnihluta í Leeds United. Þá má ekki gleyma Shad Khan, eiganda Fulham, sem á líka Jacksonville Jaguars en Fulham er á góðri leið með að endurheimta sætið sitt í ensku úrvalsdeildinni. New York Jets owner Woody Johnson is interested in buying English Premier League club Chelsea, per sources:https://t.co/EnEXPnDtOc— Adam Schefter (@AdamSchefter) March 7, 2022 Johnson þekkir víst ágætlega til Chelsea og ensku úrvalsdeildarinnar því hann bjó um tíma í London og vann þar sem sendiherra Bandaríkjanna. Johnson er sagður hafa heillast að félaginu og stuðningsmönnum þess og gerir sér vel grein fyrir mikilvægi ensku úrvalsdeildarinnar fyrir ensku þjóðarsálina. Roman Abramovich hefur átt Chelsea síðan 2003 en þarf nú að selja félagið vegna eftirmála innrásar Rússa í Úkraínu. Roman er einn af rússnesku olíukóngunum með sterk tengls við Vladimír Pútín Rússlandsforseta. Abramovich sjálfur hefur þó alltaf neitað að vera eitthvað tengdur Pútín. Abramovich er sagður vilja fá í kringum þrjá milljarða punda fyrir félagið sem gera 528 milljarða íslenskra króna. Enski boltinn NFL Mest lesið Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Fótbolti Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjá meira
ESPN hefur heimildir fyrir því að „Woody“ sé að undirbúa tilboð. Hann hefur þegar haft samband við Raine Group sem sér um söluna. Johnson gæti því orðinn enn einn eigandinn af bæði NFL-liðið og liði í ensku úrvalsdeildinni. Stan Kroenke, eigandi NFL-meistara Los Angeles Rams, á líka Arsenal, og Glazer-fjölskyldan sem á Manchester United á einnig Tampa Bay Buccaneers. Þá á Jed York, eigandi San Francisco 49ers, minnihluta í Leeds United. Þá má ekki gleyma Shad Khan, eiganda Fulham, sem á líka Jacksonville Jaguars en Fulham er á góðri leið með að endurheimta sætið sitt í ensku úrvalsdeildinni. New York Jets owner Woody Johnson is interested in buying English Premier League club Chelsea, per sources:https://t.co/EnEXPnDtOc— Adam Schefter (@AdamSchefter) March 7, 2022 Johnson þekkir víst ágætlega til Chelsea og ensku úrvalsdeildarinnar því hann bjó um tíma í London og vann þar sem sendiherra Bandaríkjanna. Johnson er sagður hafa heillast að félaginu og stuðningsmönnum þess og gerir sér vel grein fyrir mikilvægi ensku úrvalsdeildarinnar fyrir ensku þjóðarsálina. Roman Abramovich hefur átt Chelsea síðan 2003 en þarf nú að selja félagið vegna eftirmála innrásar Rússa í Úkraínu. Roman er einn af rússnesku olíukóngunum með sterk tengls við Vladimír Pútín Rússlandsforseta. Abramovich sjálfur hefur þó alltaf neitað að vera eitthvað tengdur Pútín. Abramovich er sagður vilja fá í kringum þrjá milljarða punda fyrir félagið sem gera 528 milljarða íslenskra króna.
Enski boltinn NFL Mest lesið Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Fótbolti Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjá meira
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti