Stefanía Svavar flutti lagið Jolene eftir Dolly Parton og flutti lagið einstaklega fallega og ræddi hún einnig um sögu lagsins fyrir flutninginn við Björn Stefánsson.
Lagið er kántrílag og voru allir á sviðinu sammála að í þeirri tónlistarstefnu er einfaldlega talað hreint út.
Dolly Parton samdi lagið og einnig lagið I Will Always Love You á sama deginum. Hér að neðan má sjá flutninginn.