Valdimar leiðir lista Framsóknar í Hafnarfirði Árni Sæberg skrifar 5. mars 2022 14:18 Valdimar Víðisson, skólastjóri Öldutúnsskóla og nýr oddviti Framsóknar í Hafnarfirði. Aðsend Valdimar Víðisson, skólastjóri Öldutúnsskóla og formaður fjölskylduráðs í Hafnarfirði, leiðir lista Framsóknarflokksins í Hafnarfirði og Margrét Vala Marteinsdóttir, forstöðukona búsetukjarna og varaformaður fræðsluráðs Hafnarfjarðar skipar annað sæti listans. Alls bárust uppstillingarnefnd fjórtán framboð. Framboðslisti Framsóknar í Hafnarfirði var samþykktur á fundi fulltrúaráðs miðvikudaginn 2. mars en hann var kynntur í Bæjarbíói í gær að viðstöddu fjölmenni. „Ég þakka af heilum hug það traust sem mér er sýnt að leiða lista Framsóknar í Hafnarfirði. Listinn er öflugur og hefur á að skipa fólk með ólíkan bakgrunn og reynslu sem nýtast mun bæjarfélaginu vel í þeim verkefnum sem framundan eru. Við höfum góða sögu að segja eftir síðustu fjögur ár við stjórn bæjarfélagsins, ætlum okkur að vinna áfram á þeim grunni og heyja heiðarlega og málefnalega kosningabaráttu. Við mætum sterk og vel undirbúin til leiks og ætlum að bæta við okkur fylgi,“ segir Valdimar Víðisson, nýr oddviti Framsóknar í Hafnarfirði. Listi Framsóknar í Hafnarfirði: Valdimar Víðisson, skólastjóri Margrét Vala Marteinsdóttir, forstöðukona búsetukjarna Árni Rúnar Árnason, tækjavörður Jóhanna Erla Guðjónsdóttir, félagsráðgjafi Bjarney Grendal Jóhannesdóttir, grunnskólakennari Guðmundur Fylkisson, lögreglumaður Einar Gauti Jóhannesson, sundlaugarvörður Jóhanna M. Fleckenstein, framkvæmdastjóri Jón Atli Magnússon, rannsóknar- og þróunarstjóri Sindri Mar Jónsson, ml. viðskiptalögfræði Juliana Kalenikova, öryggisvörður Garðar Smári Gunnarsson, fiskiðnaðarmaður Anna Karen Svövudóttir, þýðandi og varaþingmaður Þórey Anna Matthíasdóttir, ökuleiðsögumaður/rútubílstjóri Júlíus Sigurjónsson, sölumaður og plötusnúður Linda Hrönn Þórisdóttir, uppeldis- og menntunarfræðingur Ágúst Bjarni Garðarsson, alþingismaður og bæjarfulltrúi Svanhildur Sveinbjörnsdóttir, eldri borgari Erlingur Örn Árnason, lögreglumaður Petrea Aðalheiður Ómarsdóttir, BA í félagsráðgjöf Guðbjörg Fjóla Halldórsdóttir, nemi í félagsráðgjöf Þórarinn Þórhallsson, mjólkurfræðingur Framsóknarflokkurinn Hafnarfjörður Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið Kafarar sóttu mann úr bíl sem fór í höfnina Innlent „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Innlent Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Innlent Hróshringur formanna: „Það liggur fyrir mér að verða markþjálfi“ Innlent Yazan Tamimi er maður ársins Innlent Áttræð kona sakar bæinn um mismunun vegna trúar Innlent Bak við tjöldin: Óheppileg hlátursköst og ráðherrar í ruglinu Innlent Kannast ekkert við ólgu innan flokksins vegna landsfundar Innlent Flokkur fólksins dalar eftir kosningar Innlent Vita ekki hvenær þau komast heim með líkamsleifar drengsins síns Innlent Fleiri fréttir Hróshringur formanna: „Það liggur fyrir mér að verða markþjálfi“ „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Kannast ekkert við ólgu innan flokksins vegna landsfundar Yazan Tamimi er maður ársins Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Fyrsti símafundurinn við utanríkisráðherra Úkraínu Kafarar sóttu mann úr bíl sem fór í höfnina Hér eru brennurnar á höfuðborgarsvæðinu Flokkur fólksins dalar eftir kosningar Árið gert upp í Kryddsíld 2024 Varnargarðsmenn maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Breytingar á fylgi stjórnarflokka, norðurljósadýrð og undirbúningur Kryddsíldar Vara við svikapósti í nafni Skattsins Hvar er opið um áramótin? Köstuðu flugeldum upp á svalir fólks Bak við tjöldin: Óheppileg hlátursköst og ráðherrar í ruglinu Áttræð kona sakar bæinn um mismunun vegna trúar Nokkura bíla árekstur á Vatnaleið Flestir ánægðir með Kristrúnu en mest óánægja með Bjarna Táningspiltur mögulega með reykeitrun eftir flugeldafikt Vita ekki hvenær þau komast heim með líkamsleifar drengsins síns Ákall eftir réttmætari dreifingu á arði Samfélag í sárum, ný könnun og kíkt á bak við tjöldin Vilja ekki fresta fundi í ljósi nýs raunveruleika í pólitík 3,7 milljónir fiska drápust eða var fargað Gæsluvarðhald í stóru fíkniefnamáli framlengt Laun hjúkrunarfræðinga nú sambærileg við BHM Öflugasta eftirlit í áratugi veltur á fjármögnun stjórnvalda Jón Steindór aðstoðar Daða Má Ríkisráð fundar ekki á morgun eins og hefð er fyrir Sjá meira
Framboðslisti Framsóknar í Hafnarfirði var samþykktur á fundi fulltrúaráðs miðvikudaginn 2. mars en hann var kynntur í Bæjarbíói í gær að viðstöddu fjölmenni. „Ég þakka af heilum hug það traust sem mér er sýnt að leiða lista Framsóknar í Hafnarfirði. Listinn er öflugur og hefur á að skipa fólk með ólíkan bakgrunn og reynslu sem nýtast mun bæjarfélaginu vel í þeim verkefnum sem framundan eru. Við höfum góða sögu að segja eftir síðustu fjögur ár við stjórn bæjarfélagsins, ætlum okkur að vinna áfram á þeim grunni og heyja heiðarlega og málefnalega kosningabaráttu. Við mætum sterk og vel undirbúin til leiks og ætlum að bæta við okkur fylgi,“ segir Valdimar Víðisson, nýr oddviti Framsóknar í Hafnarfirði. Listi Framsóknar í Hafnarfirði: Valdimar Víðisson, skólastjóri Margrét Vala Marteinsdóttir, forstöðukona búsetukjarna Árni Rúnar Árnason, tækjavörður Jóhanna Erla Guðjónsdóttir, félagsráðgjafi Bjarney Grendal Jóhannesdóttir, grunnskólakennari Guðmundur Fylkisson, lögreglumaður Einar Gauti Jóhannesson, sundlaugarvörður Jóhanna M. Fleckenstein, framkvæmdastjóri Jón Atli Magnússon, rannsóknar- og þróunarstjóri Sindri Mar Jónsson, ml. viðskiptalögfræði Juliana Kalenikova, öryggisvörður Garðar Smári Gunnarsson, fiskiðnaðarmaður Anna Karen Svövudóttir, þýðandi og varaþingmaður Þórey Anna Matthíasdóttir, ökuleiðsögumaður/rútubílstjóri Júlíus Sigurjónsson, sölumaður og plötusnúður Linda Hrönn Þórisdóttir, uppeldis- og menntunarfræðingur Ágúst Bjarni Garðarsson, alþingismaður og bæjarfulltrúi Svanhildur Sveinbjörnsdóttir, eldri borgari Erlingur Örn Árnason, lögreglumaður Petrea Aðalheiður Ómarsdóttir, BA í félagsráðgjöf Guðbjörg Fjóla Halldórsdóttir, nemi í félagsráðgjöf Þórarinn Þórhallsson, mjólkurfræðingur
Framsóknarflokkurinn Hafnarfjörður Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið Kafarar sóttu mann úr bíl sem fór í höfnina Innlent „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Innlent Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Innlent Hróshringur formanna: „Það liggur fyrir mér að verða markþjálfi“ Innlent Yazan Tamimi er maður ársins Innlent Áttræð kona sakar bæinn um mismunun vegna trúar Innlent Bak við tjöldin: Óheppileg hlátursköst og ráðherrar í ruglinu Innlent Kannast ekkert við ólgu innan flokksins vegna landsfundar Innlent Flokkur fólksins dalar eftir kosningar Innlent Vita ekki hvenær þau komast heim með líkamsleifar drengsins síns Innlent Fleiri fréttir Hróshringur formanna: „Það liggur fyrir mér að verða markþjálfi“ „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Kannast ekkert við ólgu innan flokksins vegna landsfundar Yazan Tamimi er maður ársins Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Fyrsti símafundurinn við utanríkisráðherra Úkraínu Kafarar sóttu mann úr bíl sem fór í höfnina Hér eru brennurnar á höfuðborgarsvæðinu Flokkur fólksins dalar eftir kosningar Árið gert upp í Kryddsíld 2024 Varnargarðsmenn maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Breytingar á fylgi stjórnarflokka, norðurljósadýrð og undirbúningur Kryddsíldar Vara við svikapósti í nafni Skattsins Hvar er opið um áramótin? Köstuðu flugeldum upp á svalir fólks Bak við tjöldin: Óheppileg hlátursköst og ráðherrar í ruglinu Áttræð kona sakar bæinn um mismunun vegna trúar Nokkura bíla árekstur á Vatnaleið Flestir ánægðir með Kristrúnu en mest óánægja með Bjarna Táningspiltur mögulega með reykeitrun eftir flugeldafikt Vita ekki hvenær þau komast heim með líkamsleifar drengsins síns Ákall eftir réttmætari dreifingu á arði Samfélag í sárum, ný könnun og kíkt á bak við tjöldin Vilja ekki fresta fundi í ljósi nýs raunveruleika í pólitík 3,7 milljónir fiska drápust eða var fargað Gæsluvarðhald í stóru fíkniefnamáli framlengt Laun hjúkrunarfræðinga nú sambærileg við BHM Öflugasta eftirlit í áratugi veltur á fjármögnun stjórnvalda Jón Steindór aðstoðar Daða Má Ríkisráð fundar ekki á morgun eins og hefð er fyrir Sjá meira