Báðust afsökunar á að hafa kallað nauðgarann rasista Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. mars 2022 09:30 David Goodwillie hefur nokkrum sinnum komist í kast við lögin og var fundinn sekur um að vera nauðgari 2017. getty/Rob Casey Sky Sports þurfti að biðjast afsökunar á að hafa kallað skoska fótboltamanninn David Goodwillie rasista en ekki nauðgara. Félagaskipti Goodwillies til Raith Rovers frá Clyde vöktu mikla athygli en Raith Rovers var harkalega gagnrýnt fyrir að semja við framherjann. Árið 2017 var Goodwillie fundinn sekur um að vera nauðgari í einkamáli ásamt fyrrverandi samherja sínum, David Robertson. Kaup Raith Rovers á Goodwillie voru fordæmd, nokkrir starfsmenn félagsins sögðu upp vegna þeirra, fyrirliði kvennaliðs félagsins hætti og stærsti styrktaraðili þess stökk frá borði. Á endanum baðst stjórnarformaður Raith Rovers, John Sim, afsökunar á kaupunum. Goodwillie spilaði aldrei fyrir Raith Rovers og félagið lánaði hann aftur til Clyde, liðsins sem hann var keyptur frá. Sjónvarpsmönnum Sky Sports varð á í messunni þegar þeir fluttu fréttir af því. Þeir sögðu að 2017 hefði hann verið fundinn sekur um að vera rasisti (e. racist) en ekki nauðgari (e. rapist). Eftir að upp komst um mistökin bað Sky Sports Goodwillie afsökunar á þeim. Félagaskiptin til Clyde vöktu einnig mikið umtal og voru víða gagnrýnd. North Lanarkshire Council, sem á heimavöll Clyde, sagðist til að mynda ætla að endurskoða samstarf sitt við félagið. Skoski boltinn Fjölmiðlar Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum Sjá meira
Félagaskipti Goodwillies til Raith Rovers frá Clyde vöktu mikla athygli en Raith Rovers var harkalega gagnrýnt fyrir að semja við framherjann. Árið 2017 var Goodwillie fundinn sekur um að vera nauðgari í einkamáli ásamt fyrrverandi samherja sínum, David Robertson. Kaup Raith Rovers á Goodwillie voru fordæmd, nokkrir starfsmenn félagsins sögðu upp vegna þeirra, fyrirliði kvennaliðs félagsins hætti og stærsti styrktaraðili þess stökk frá borði. Á endanum baðst stjórnarformaður Raith Rovers, John Sim, afsökunar á kaupunum. Goodwillie spilaði aldrei fyrir Raith Rovers og félagið lánaði hann aftur til Clyde, liðsins sem hann var keyptur frá. Sjónvarpsmönnum Sky Sports varð á í messunni þegar þeir fluttu fréttir af því. Þeir sögðu að 2017 hefði hann verið fundinn sekur um að vera rasisti (e. racist) en ekki nauðgari (e. rapist). Eftir að upp komst um mistökin bað Sky Sports Goodwillie afsökunar á þeim. Félagaskiptin til Clyde vöktu einnig mikið umtal og voru víða gagnrýnd. North Lanarkshire Council, sem á heimavöll Clyde, sagðist til að mynda ætla að endurskoða samstarf sitt við félagið.
Skoski boltinn Fjölmiðlar Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum Sjá meira