Patrekur: Eigum mikið inni Andri Már Eggertsson skrifar 3. mars 2022 22:00 Patrekur var líflegur á hliðarlínunni í kvöld Vísir/Hulda Margrét Stjarnan tapaði sínum fimmta leik í röð gegn Val í Origo-höllinni. Valur vann átta marka sigur 30-22. Patrekur Jóhannesson, þjálfari Stjörnunnar, var afar svekktur eftir leik. „Mér fannst fyrri hálfleikur bara allt í lagi, þetta var ekki merkilegur handbolti og við vorum stundum klaufar en vorum aðeins tveimur mörkum undir í hálfleik. Í seinni hálfleik var Valur einfaldlega betri aðilinn.“ „Mér finnst við eiga svolítið í land, ég verð að vera heiðarlegur með það,“ sagði Patrekur sem hefur áhyggjur eftir að hafa ekki unnið leik síðan í desember. Patrekur þurfti að taka leikhlé snemma í fyrri hálfleik og síðari hálfleik vegna þess að það vantaði upp á spilamennsku Stjörnunnar. „Skotin okkar fyrir utan voru ekki nægilega góð. Ég er ekki ánægður með hvernig við höfum spilað í febrúar. Við erum með átján stig og eru það bara stig sem við söfnuðum fyrir áramót. Það er fullt af stigum eftir í pottinum og við einfaldlega verðum að gefa í.“ Stjarnan hefur ekki unnið leik á árinu 2022 og hefur Patrekur miklar áhyggjur á spilamennsku liðsins. „Auðvitað spilar andlega hliðin inn í þegar úrslitin falla ekki með okkur. Við fórum á taugum gegn Selfossi og KA en í kvöld fórum við ekki á taugum það vantaði bara meiri gæði og ferskleika.“ „Það getur vel verið að við séum að missa af heimavallarétti í úrslitakeppninni en það skiptir ekki öllu máli þar sem öll lið sem komast í úrslitakeppnina geta orðið Íslandsmeistarar, við verðum bara að komast þangað.“ Patrekur sagði að lokum að hann taki ábyrgðina á sig en hann veit að það eru margir í hans liði sem eiga mikið inni. Stjarnan Olís-deild karla Íslenski handboltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Í beinni: Stjarnan - FH | Er hægt að stöðva Garðbæinga? Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi Í beinni: Barcelona - Getafe | Krefjandi verkefni fyrir Börsunga „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Á endanum vinnum við þennan leik bara verðskuldað“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ „Finnst við búnir að koma Njarðvík á fótboltakortið hérna á Íslandi“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjá meira
„Mér fannst fyrri hálfleikur bara allt í lagi, þetta var ekki merkilegur handbolti og við vorum stundum klaufar en vorum aðeins tveimur mörkum undir í hálfleik. Í seinni hálfleik var Valur einfaldlega betri aðilinn.“ „Mér finnst við eiga svolítið í land, ég verð að vera heiðarlegur með það,“ sagði Patrekur sem hefur áhyggjur eftir að hafa ekki unnið leik síðan í desember. Patrekur þurfti að taka leikhlé snemma í fyrri hálfleik og síðari hálfleik vegna þess að það vantaði upp á spilamennsku Stjörnunnar. „Skotin okkar fyrir utan voru ekki nægilega góð. Ég er ekki ánægður með hvernig við höfum spilað í febrúar. Við erum með átján stig og eru það bara stig sem við söfnuðum fyrir áramót. Það er fullt af stigum eftir í pottinum og við einfaldlega verðum að gefa í.“ Stjarnan hefur ekki unnið leik á árinu 2022 og hefur Patrekur miklar áhyggjur á spilamennsku liðsins. „Auðvitað spilar andlega hliðin inn í þegar úrslitin falla ekki með okkur. Við fórum á taugum gegn Selfossi og KA en í kvöld fórum við ekki á taugum það vantaði bara meiri gæði og ferskleika.“ „Það getur vel verið að við séum að missa af heimavallarétti í úrslitakeppninni en það skiptir ekki öllu máli þar sem öll lið sem komast í úrslitakeppnina geta orðið Íslandsmeistarar, við verðum bara að komast þangað.“ Patrekur sagði að lokum að hann taki ábyrgðina á sig en hann veit að það eru margir í hans liði sem eiga mikið inni.
Stjarnan Olís-deild karla Íslenski handboltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Í beinni: Stjarnan - FH | Er hægt að stöðva Garðbæinga? Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi Í beinni: Barcelona - Getafe | Krefjandi verkefni fyrir Börsunga „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Á endanum vinnum við þennan leik bara verðskuldað“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ „Finnst við búnir að koma Njarðvík á fótboltakortið hérna á Íslandi“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjá meira