Nú þegar hafa MÁ og MS tryggt sér sæti í undanúrslitum, en sigurliðið úr viðureign kvöldins mætir MS í undanúrslitum.
Hægt er að horfa á beina útseindingur frá viðureignum kvöldsins á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan.
Átta liða úrslit Framhaldsskólaleika Rafíþróttasamtaka Íslands halda áfram og í kvöld eru það FVA og MTR sem eigast við.
Nú þegar hafa MÁ og MS tryggt sér sæti í undanúrslitum, en sigurliðið úr viðureign kvöldins mætir MS í undanúrslitum.
Hægt er að horfa á beina útseindingur frá viðureignum kvöldsins á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan.