Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.

Í hádegisfréttum greinum við frá helstu vendingum í stríðinu í Úkraínu en Rússneskir fallhlífahermenn lentu meðal annars í nótt í borginni Kharkív þar sem harðir bardagar hafa geisað.

Þá heyrum við í Óskari Hallgrímssyni frá Kænugarði þar sem hann býr ásamt eiginkonu sinni. 

Einnig fjöllum við um ófærðina í borginni, lóðamál við Vesturbæjarlaug og ræðum hugmyndir um að breyta Garðastræti, þar sem rússneska sendiráðið er til húsa, í Kænugarðsstræti. 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×