Jóhann lýsir verstu vikum ferilsins Sindri Sverrisson skrifar 28. febrúar 2022 11:31 Jóhann Berg Guðmundsson hefur ekki spilað með Burnley síðan í janúar. Hann er illa meiddur í kálfa og hleður nú batteríin í sólinni. Getty og @johannberggudmundsson Árið 2022 hefur verið hálfgerð martröð hingað til fyrir Jóhann Berg Guðmundsson, landsliðsmann í knattspyrnu, sem ekki spilar með Burnley á næstunni og missir væntanlega af landsleikjunum í mars. „Síðustu vikur hafa verið erfiðustu vikur ferilsins hjá mér, bæði líkamlega og andlega,“ segir Jóhann í færslu á Instagram. Jóhann lék síðast með Burnley 23. janúar, gegn Arsenal. Nokkru dögum síðar var hann sendur í flýti á sjúkrahús þar sem hann varð að gangast undir aðgerð vegna botnlangabólgu og í kjölfarið á því meiddist hann illa í kálfa. „Þetta hófst allt á botnlangabólgu og meðfylgjandi bráðaaðgerð. Þegar að ég hafði jafnað mig af því myndaðist stór rifa í kálfa á fyrstu æfingu minni eftir þetta. Ég átti afskaplega erfitt með að sætta mig við þessar hrikalegu fréttir. Það er rosalega erfitt að geta ekki hjálpað liðinu mínu og gert það sem ég elska,“ segir Jóhann og birtir mynd af sér á sólríkum stað: „Ég ákvað að fara í burtu og hlaða batteríin og er staðráðinn í að snúa aftur sterkari er nokkru sinni fyrr,“ segir Jóhann. Næstu leikir íslenska landsliðsins eru á Spáni eftir mánuð og allt útlit fyrir að Jóhann verði ekki með þar. Ísland mætir þá Finnlandi og Spáni í vináttulandsleikjum. View this post on Instagram A post shared by Johann Berg Gudmundsson (@johannberggudmundsson) Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Clarke í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Enski boltinn Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Fleiri fréttir Clarke í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Sjá meira
„Síðustu vikur hafa verið erfiðustu vikur ferilsins hjá mér, bæði líkamlega og andlega,“ segir Jóhann í færslu á Instagram. Jóhann lék síðast með Burnley 23. janúar, gegn Arsenal. Nokkru dögum síðar var hann sendur í flýti á sjúkrahús þar sem hann varð að gangast undir aðgerð vegna botnlangabólgu og í kjölfarið á því meiddist hann illa í kálfa. „Þetta hófst allt á botnlangabólgu og meðfylgjandi bráðaaðgerð. Þegar að ég hafði jafnað mig af því myndaðist stór rifa í kálfa á fyrstu æfingu minni eftir þetta. Ég átti afskaplega erfitt með að sætta mig við þessar hrikalegu fréttir. Það er rosalega erfitt að geta ekki hjálpað liðinu mínu og gert það sem ég elska,“ segir Jóhann og birtir mynd af sér á sólríkum stað: „Ég ákvað að fara í burtu og hlaða batteríin og er staðráðinn í að snúa aftur sterkari er nokkru sinni fyrr,“ segir Jóhann. Næstu leikir íslenska landsliðsins eru á Spáni eftir mánuð og allt útlit fyrir að Jóhann verði ekki með þar. Ísland mætir þá Finnlandi og Spáni í vináttulandsleikjum. View this post on Instagram A post shared by Johann Berg Gudmundsson (@johannberggudmundsson)
Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Clarke í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Enski boltinn Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Fleiri fréttir Clarke í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Sjá meira