Jóhann lýsir verstu vikum ferilsins Sindri Sverrisson skrifar 28. febrúar 2022 11:31 Jóhann Berg Guðmundsson hefur ekki spilað með Burnley síðan í janúar. Hann er illa meiddur í kálfa og hleður nú batteríin í sólinni. Getty og @johannberggudmundsson Árið 2022 hefur verið hálfgerð martröð hingað til fyrir Jóhann Berg Guðmundsson, landsliðsmann í knattspyrnu, sem ekki spilar með Burnley á næstunni og missir væntanlega af landsleikjunum í mars. „Síðustu vikur hafa verið erfiðustu vikur ferilsins hjá mér, bæði líkamlega og andlega,“ segir Jóhann í færslu á Instagram. Jóhann lék síðast með Burnley 23. janúar, gegn Arsenal. Nokkru dögum síðar var hann sendur í flýti á sjúkrahús þar sem hann varð að gangast undir aðgerð vegna botnlangabólgu og í kjölfarið á því meiddist hann illa í kálfa. „Þetta hófst allt á botnlangabólgu og meðfylgjandi bráðaaðgerð. Þegar að ég hafði jafnað mig af því myndaðist stór rifa í kálfa á fyrstu æfingu minni eftir þetta. Ég átti afskaplega erfitt með að sætta mig við þessar hrikalegu fréttir. Það er rosalega erfitt að geta ekki hjálpað liðinu mínu og gert það sem ég elska,“ segir Jóhann og birtir mynd af sér á sólríkum stað: „Ég ákvað að fara í burtu og hlaða batteríin og er staðráðinn í að snúa aftur sterkari er nokkru sinni fyrr,“ segir Jóhann. Næstu leikir íslenska landsliðsins eru á Spáni eftir mánuð og allt útlit fyrir að Jóhann verði ekki með þar. Ísland mætir þá Finnlandi og Spáni í vináttulandsleikjum. View this post on Instagram A post shared by Johann Berg Gudmundsson (@johannberggudmundsson) Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Fótbolti Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Fótbolti Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Körfubolti Júlíus: Ógeðslega sætt Fótbolti Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Fótbolti Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Enski boltinn Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Sjá meira
„Síðustu vikur hafa verið erfiðustu vikur ferilsins hjá mér, bæði líkamlega og andlega,“ segir Jóhann í færslu á Instagram. Jóhann lék síðast með Burnley 23. janúar, gegn Arsenal. Nokkru dögum síðar var hann sendur í flýti á sjúkrahús þar sem hann varð að gangast undir aðgerð vegna botnlangabólgu og í kjölfarið á því meiddist hann illa í kálfa. „Þetta hófst allt á botnlangabólgu og meðfylgjandi bráðaaðgerð. Þegar að ég hafði jafnað mig af því myndaðist stór rifa í kálfa á fyrstu æfingu minni eftir þetta. Ég átti afskaplega erfitt með að sætta mig við þessar hrikalegu fréttir. Það er rosalega erfitt að geta ekki hjálpað liðinu mínu og gert það sem ég elska,“ segir Jóhann og birtir mynd af sér á sólríkum stað: „Ég ákvað að fara í burtu og hlaða batteríin og er staðráðinn í að snúa aftur sterkari er nokkru sinni fyrr,“ segir Jóhann. Næstu leikir íslenska landsliðsins eru á Spáni eftir mánuð og allt útlit fyrir að Jóhann verði ekki með þar. Ísland mætir þá Finnlandi og Spáni í vináttulandsleikjum. View this post on Instagram A post shared by Johann Berg Gudmundsson (@johannberggudmundsson)
Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Fótbolti Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Fótbolti Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Körfubolti Júlíus: Ógeðslega sætt Fótbolti Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Fótbolti Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Enski boltinn Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Sjá meira