Fyrsta verk Vöndu eftir endurkjör að fara út á land Arnar Geir Halldórsson skrifar 27. febrúar 2022 09:01 Rætt var við Vöndu í kvöldfréttum Stöðvar 2. Skjáskot/Stöð 2 Vanda Sigurgeirsdóttir var kjörin formaður KSÍ á ársþingi sambandsins sem fram fór í Hafnarfirði í gær. Í samtali við fréttastofu í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær sagði Vanda að það hefði komið sér á óvart hve miklu munaði á henni og Sævari Péturssyni sem bauð sig fram gegn Vöndu. Hlaut Vanda 105 atkvæði gegn 44 atkvæðum Sævars. „Ég var jákvæð og bjartsýn og fann mikinn velvilja. Þetta var meiri munur en ég bjóst við og mér finnst þetta umboð sem ég fékk vera gríðarlega sterkt og ég er mjög þakklát,“ sagði Vanda sem var einnig þakklát fyrir drengilega kosningabaráttu þegar hún var spurð að því hvort henni hefði þótt umræðan ósvífin í aðdraganda þingsins. „Ekki frá mínum bæjardyrum séð. Við (Sævar) ákváðum saman að hafa þetta drengilega kosningabaráttu og ég er honum þakklát fyrir það,“ segir Vanda sem ætlar að skella sér út á land í kjölfar sigursins. „Það er hellingur framundan í fótboltanum. Það er EM í sumar og nú fara deildirnar okkar einnig að byrja. Það er margt mjög spennandi. Í kosningabaráttunni hef ég rætt að ég vilji færa mig nær félögunum. Ég er á leiðinni út á land og ætla austur með skrifstofuna mína. Ég ætla að byrja á því að gera það sem ég sagði við félögin að ég myndi gera,“ segir Vanda. Innslagið í heild má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Vanda Sigurgeirsdóttir áfram formaður KSÍ KSÍ Tengdar fréttir Ný stjórn og nefndir innan KSÍ tilbúin til starfa Eftirfarandi aðilar voru ýmist kjörin eða sjálfkjörin í hin ýmsu störf og nefndir innan KSÍ. Sambandið mun áfram verða leitt áfram af Vöndu Sigurgeirsdóttur næstu tvö ár. 26. febrúar 2022 18:57 Vanda Sigurgeirsdóttir endurkjörin Vanda Sigurgeirsdóttir sigraði Sævar Pétursson í baráttunni um formannsæti KSÍ til næstu tveggja ára. 26. febrúar 2022 16:17 Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti Fleiri fréttir Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Sjá meira
Í samtali við fréttastofu í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær sagði Vanda að það hefði komið sér á óvart hve miklu munaði á henni og Sævari Péturssyni sem bauð sig fram gegn Vöndu. Hlaut Vanda 105 atkvæði gegn 44 atkvæðum Sævars. „Ég var jákvæð og bjartsýn og fann mikinn velvilja. Þetta var meiri munur en ég bjóst við og mér finnst þetta umboð sem ég fékk vera gríðarlega sterkt og ég er mjög þakklát,“ sagði Vanda sem var einnig þakklát fyrir drengilega kosningabaráttu þegar hún var spurð að því hvort henni hefði þótt umræðan ósvífin í aðdraganda þingsins. „Ekki frá mínum bæjardyrum séð. Við (Sævar) ákváðum saman að hafa þetta drengilega kosningabaráttu og ég er honum þakklát fyrir það,“ segir Vanda sem ætlar að skella sér út á land í kjölfar sigursins. „Það er hellingur framundan í fótboltanum. Það er EM í sumar og nú fara deildirnar okkar einnig að byrja. Það er margt mjög spennandi. Í kosningabaráttunni hef ég rætt að ég vilji færa mig nær félögunum. Ég er á leiðinni út á land og ætla austur með skrifstofuna mína. Ég ætla að byrja á því að gera það sem ég sagði við félögin að ég myndi gera,“ segir Vanda. Innslagið í heild má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Vanda Sigurgeirsdóttir áfram formaður KSÍ
KSÍ Tengdar fréttir Ný stjórn og nefndir innan KSÍ tilbúin til starfa Eftirfarandi aðilar voru ýmist kjörin eða sjálfkjörin í hin ýmsu störf og nefndir innan KSÍ. Sambandið mun áfram verða leitt áfram af Vöndu Sigurgeirsdóttur næstu tvö ár. 26. febrúar 2022 18:57 Vanda Sigurgeirsdóttir endurkjörin Vanda Sigurgeirsdóttir sigraði Sævar Pétursson í baráttunni um formannsæti KSÍ til næstu tveggja ára. 26. febrúar 2022 16:17 Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti Fleiri fréttir Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Sjá meira
Ný stjórn og nefndir innan KSÍ tilbúin til starfa Eftirfarandi aðilar voru ýmist kjörin eða sjálfkjörin í hin ýmsu störf og nefndir innan KSÍ. Sambandið mun áfram verða leitt áfram af Vöndu Sigurgeirsdóttur næstu tvö ár. 26. febrúar 2022 18:57
Vanda Sigurgeirsdóttir endurkjörin Vanda Sigurgeirsdóttir sigraði Sævar Pétursson í baráttunni um formannsæti KSÍ til næstu tveggja ára. 26. febrúar 2022 16:17