Ný stjórn og nefndir innan KSÍ tilbúin til starfa Atli Arason skrifar 26. febrúar 2022 18:57 Ívar Ingimarsson, knattspyrnukappi og gistihúsaeigandi á Egilsstöðum. Stöð 2/Friðrik Þór Halldórsson. Eftirfarandi aðilar voru ýmist kjörin eða sjálfkjörin í hin ýmsu störf og nefndir innan KSÍ. Sambandið mun áfram verða leitt áfram af Vöndu Sigurgeirsdóttur næstu tvö ár. Alls voru tólf í kjöri til Stjórnar KSÍ. Þeir fjórir aðilar sem fengu flest atkvæði munu sitja í stjórn næstu tvö árin, næstu fjórir munu vera í stjórninni næsta árið. Ívar Ingimarsson, fyrrum atvinumaður í knattspyrnu, fékk flest atkvæði til stjórnarsetu. Stjórn KSÍ Þessir aðilar munu vera í stjórn Knattspyrnusambands Íslands til næstu tveggja ára. Ívar Ingimarsson, 137 atkvæði Sigfús Kárason, 124 atkvæði Pálmi Haraldsson, 119 atkvæði Borghildur Sigurðardóttir, 116 atkvæði Þessir aðilar munu vera í stjórn Knattspyrnusambands Íslands til eins árs. Guðlaug Helga Sigurðardóttir, 115 atkvæði Helga Helgadóttir, 112 atkvæði Torfi Rafn Halldórsson, 110 atkvæði Unnar Stefán Sigurðsson, 99 atkvæði Varamenn í stjórn Halldór Breiðfjörð Jóhannsson Kolbeinn Kristinsson Tinna Hrund Hlynsdóttir Fulltrúar landsfjórðunga í stjórn KSÍ Eva Dís Pálmadóttir, Austurland Oddný Eva Böðvarsdóttir, Vesturland Ómar Bragi Stefánsson, Norðurland Trausti Hjaltason, Suðurland Varafulltrúar landsfjórðunga í stjórn KSÍ Guðmundur Bj. Hafþórsson, Austurland Sigrún Ólafsdóttir, Vesturland Brynjólfur Sveinsson, Norðurland Sigrún Ólafsdóttir, Vesturland Löggiltur endurskoðandi Birna María Sigurðardóttir, Deloitte Áfrýjunardómstóll KSÍ Feldís Lilja Óskarsdóttir, forseti Jóhannes Albert Sævarsson Steinar Þór Guðgeirsson Eva B. Helgadóttir, varamaður Lúðvík Örn Steinarsson, varamaður Valgerður Valdimarsdóttir, varamaður Halldór Bynjar Halldórsson, varamaður Höskuldur Eiríksson, varamaður Leyfisráð KSÍ Guðmundur H. Pétursson, formaður Stefán Orri Ólafsson, varaformaður María Björg Ágústsdóttir Valdimar Pálsson Þorgerður Marínósdóttir Leyfisdómur KSÍ Heimir Örn Herbertsson, formaður Guðrún Inga Sívertsen, varaformaður Björn Ingi Victorsson Jónas Þórhallsson Líney Rut Halldórsdóttir Jón Gunnlaugsson, varamaður Ragnar Gíslason, varamaður Ingibjörg Hinriksdóttir, varamaður Fulltrúar í kjaranefnd KSÍ Margrét Sanders, formaður Björn Ingi Victorsson, varaformaður Vignir Már Þormóðsson Vilborg Gunnarsdóttir, varamaður Kjörnefnd Steinn Halldórsson, formaður Ingibjörg Auður Guðmundsdóttir Magnús Guðmundsson KSÍ Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti Fleiri fréttir Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Sjá meira
Alls voru tólf í kjöri til Stjórnar KSÍ. Þeir fjórir aðilar sem fengu flest atkvæði munu sitja í stjórn næstu tvö árin, næstu fjórir munu vera í stjórninni næsta árið. Ívar Ingimarsson, fyrrum atvinumaður í knattspyrnu, fékk flest atkvæði til stjórnarsetu. Stjórn KSÍ Þessir aðilar munu vera í stjórn Knattspyrnusambands Íslands til næstu tveggja ára. Ívar Ingimarsson, 137 atkvæði Sigfús Kárason, 124 atkvæði Pálmi Haraldsson, 119 atkvæði Borghildur Sigurðardóttir, 116 atkvæði Þessir aðilar munu vera í stjórn Knattspyrnusambands Íslands til eins árs. Guðlaug Helga Sigurðardóttir, 115 atkvæði Helga Helgadóttir, 112 atkvæði Torfi Rafn Halldórsson, 110 atkvæði Unnar Stefán Sigurðsson, 99 atkvæði Varamenn í stjórn Halldór Breiðfjörð Jóhannsson Kolbeinn Kristinsson Tinna Hrund Hlynsdóttir Fulltrúar landsfjórðunga í stjórn KSÍ Eva Dís Pálmadóttir, Austurland Oddný Eva Böðvarsdóttir, Vesturland Ómar Bragi Stefánsson, Norðurland Trausti Hjaltason, Suðurland Varafulltrúar landsfjórðunga í stjórn KSÍ Guðmundur Bj. Hafþórsson, Austurland Sigrún Ólafsdóttir, Vesturland Brynjólfur Sveinsson, Norðurland Sigrún Ólafsdóttir, Vesturland Löggiltur endurskoðandi Birna María Sigurðardóttir, Deloitte Áfrýjunardómstóll KSÍ Feldís Lilja Óskarsdóttir, forseti Jóhannes Albert Sævarsson Steinar Þór Guðgeirsson Eva B. Helgadóttir, varamaður Lúðvík Örn Steinarsson, varamaður Valgerður Valdimarsdóttir, varamaður Halldór Bynjar Halldórsson, varamaður Höskuldur Eiríksson, varamaður Leyfisráð KSÍ Guðmundur H. Pétursson, formaður Stefán Orri Ólafsson, varaformaður María Björg Ágústsdóttir Valdimar Pálsson Þorgerður Marínósdóttir Leyfisdómur KSÍ Heimir Örn Herbertsson, formaður Guðrún Inga Sívertsen, varaformaður Björn Ingi Victorsson Jónas Þórhallsson Líney Rut Halldórsdóttir Jón Gunnlaugsson, varamaður Ragnar Gíslason, varamaður Ingibjörg Hinriksdóttir, varamaður Fulltrúar í kjaranefnd KSÍ Margrét Sanders, formaður Björn Ingi Victorsson, varaformaður Vignir Már Þormóðsson Vilborg Gunnarsdóttir, varamaður Kjörnefnd Steinn Halldórsson, formaður Ingibjörg Auður Guðmundsdóttir Magnús Guðmundsson
KSÍ Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti Fleiri fréttir Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Sjá meira