Formúlu 1 kappakstri í Rússlandi aflýst Atli Arason skrifar 26. febrúar 2022 10:00 Lewis Hamilton í Sochi kappakstrinum 2021. Lars Baron - Formula 1/Formula 1 via Getty Images Formúlu 1 kappaksturinn bætist við þá íþróttaviðburði sem átti að fara fram í Rússlandi en hefur nú verið aflýst vegna innrásar Rússa í Úkraínu. Aksturinn í Rússlandi er hluti af heimsmeistaramótinu í Formúlu 1 en í tilkynningu frá FIA, alþjóðlega aksturíþróttasambandinu, kemur fram að kepninni í Rússlandi hefur nú verið aflýst. Í tilkynningu frá sambandinu segir að Formúla 1 eigi að sameina lönd heimsins en með sorg og óhug með þróun mála í Úkraínu neyðist sambandið til að aflýsa keppni í Rússlandi sem átti að fara fram þann 23. september 2022. Sambandið tekur einnig fram að vonast er til þess að hægt er að finna friðsæla lausn í deilum Rússlands og Úkraínu en við núverandi ástanda er ekki hægt að halda kappakstrinum í Rússlandi til streitu. Keppnistímabilið í F1 mun fara af stað þann 18. mars næstkomandi í Bahrain í Katar. A statement on the Russian Grand Prix pic.twitter.com/OZbbu9Z8ip— Formula 1 (@F1) February 25, 2022 Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Formúla Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ Fótbolti Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Fótbolti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Fótbolti Fleiri fréttir Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Aksturinn í Rússlandi er hluti af heimsmeistaramótinu í Formúlu 1 en í tilkynningu frá FIA, alþjóðlega aksturíþróttasambandinu, kemur fram að kepninni í Rússlandi hefur nú verið aflýst. Í tilkynningu frá sambandinu segir að Formúla 1 eigi að sameina lönd heimsins en með sorg og óhug með þróun mála í Úkraínu neyðist sambandið til að aflýsa keppni í Rússlandi sem átti að fara fram þann 23. september 2022. Sambandið tekur einnig fram að vonast er til þess að hægt er að finna friðsæla lausn í deilum Rússlands og Úkraínu en við núverandi ástanda er ekki hægt að halda kappakstrinum í Rússlandi til streitu. Keppnistímabilið í F1 mun fara af stað þann 18. mars næstkomandi í Bahrain í Katar. A statement on the Russian Grand Prix pic.twitter.com/OZbbu9Z8ip— Formula 1 (@F1) February 25, 2022
Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Formúla Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ Fótbolti Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Fótbolti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Fótbolti Fleiri fréttir Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira