Kvöldfréttir Stöðvar 2 Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 25. febrúar 2022 17:59 Erla Björg Gunnarsdóttir fréttaþulur fréttamaður Við förum yfir stöðuna í Ukraínu í kvöldfréttatíma okkar á samtengdum rásum stöðvar 2 og Bylgjunnar klukkan hálf sjö. Pútín Rússlandsforseti skorar nú á úkraínska herinn að steypa stjórnvöldum í landinu. Forseti Úkraínu beri ábyrgð á þjóðarmorði á Rússum í Donbas. Eignir Pútíns hafa verið frystar í Evrópu. Dómsmálaráðherra segir að erfitt verði að taka á móti flóttamönnum frá Úkraínu vegna neyðarástands hjá Útlendingastofnun. Þannig teppi núverandi flóttamenn hér á landi fyrir þeim sem flýja frá Úkraínu. Fólk hefur hópast niður í neðanjarðarlestarstöðvar í Kænugarði frá því loftvarnaflautur fóru að hljóma í gær. Óskar Hallgrímsson ljósmyndari er staddur í Kænugarði þar sem hann hefur búið í nokkur ár. Við fylgjum honum eftir í fréttatímanum þar sem hann bregst við loftvarnaflautum í borginni í morgun. Á sama tíma og öllum samkomutakmörkunum var aflétt í dag var Landspítalinn færður á neyðarstig vegna alvarlegrar stöðu þar. Við verðum í beinni útsendingu frá spítalanum á eftir en förum líka á skemmtistað sem er í fyrsta skipti með eðlilegan opnunartíma. Hús voru rýmd á Vestfjörðum vegna snjóflóðahættu og rafmagnslaust varð á hluta landsins í óveðri sem gekk yfir landið í dag. Við hittum líka ferðamenn sem voru ánægðir með veðurofsann í dag. Þá sýnum við frá miklu tjón sem varð í Hafnarfirði þegar heilt þak fauk af í veðrinu. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Innlent Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Erlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent Fleiri fréttir Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skuli Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Sjá meira
Dómsmálaráðherra segir að erfitt verði að taka á móti flóttamönnum frá Úkraínu vegna neyðarástands hjá Útlendingastofnun. Þannig teppi núverandi flóttamenn hér á landi fyrir þeim sem flýja frá Úkraínu. Fólk hefur hópast niður í neðanjarðarlestarstöðvar í Kænugarði frá því loftvarnaflautur fóru að hljóma í gær. Óskar Hallgrímsson ljósmyndari er staddur í Kænugarði þar sem hann hefur búið í nokkur ár. Við fylgjum honum eftir í fréttatímanum þar sem hann bregst við loftvarnaflautum í borginni í morgun. Á sama tíma og öllum samkomutakmörkunum var aflétt í dag var Landspítalinn færður á neyðarstig vegna alvarlegrar stöðu þar. Við verðum í beinni útsendingu frá spítalanum á eftir en förum líka á skemmtistað sem er í fyrsta skipti með eðlilegan opnunartíma. Hús voru rýmd á Vestfjörðum vegna snjóflóðahættu og rafmagnslaust varð á hluta landsins í óveðri sem gekk yfir landið í dag. Við hittum líka ferðamenn sem voru ánægðir með veðurofsann í dag. Þá sýnum við frá miklu tjón sem varð í Hafnarfirði þegar heilt þak fauk af í veðrinu.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Innlent Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Erlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent Fleiri fréttir Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skuli Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Sjá meira