„Nú skil ég hvernig karlleikmönnunum líður“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. febrúar 2022 09:31 Kosovare Asllani í leik með liði Real Madrid á Spáni en spænskir slúðurmiðlar hafa sýnt henni mikinn áhuga. Getty/Angel Martinez Kvennafótboltinn er alltaf að fá meiri athygli og það þýðir um leið að fleiri sögusagnir fara á kreik um bestu leikmennina. Þessu hefur sænska landsliðskonan Kosovar Asllani heldur betur kynnst hjá Real Madrid. Asllani er að renna út á samning hjá Real Madrid og spænskir fjölmiðlar hafa verið mikið að velta fyrir sér hvar framtíð hennar liggur. Það er ekki það eina sem þeir eru að velta fyrir sér þegar kemur að þessum sænska framherja. Hade intressant samtal med Kosovare Asllani om framtiden i Real Madrid, (spansk) media och tillgänglighet samt fake news.https://t.co/BUkrAgMW60— Frida Fagerlund (@fagerlundfrida) February 22, 2022 Asllani hefur ekki veitt mörg viðtöl á Spáni en hún talaði við sænska Aftonbladet í tengslum við nýjasta landsliðsverkefni Svía. Asllani er reyndar svo ósátt með spænska fjölmiðla að hún vill loka á þá og það sé betra fyrir kvenkynsfótboltamenn að gefa færri viðtöl. Hún er tilbúin að tala við sænska fjölmiðla í landsliðsverkefnum en er mjög ósátt með þá spænsku. Fá viðtöl koma ekki í veg fyrir orðróma um hana. Nú síðast talaði umboðsmaðurinn Arash Bayat um það að hún væri á leiðinni til AC Milan. „Talandi um það að kvennafótbolti sé að nálgast karlafótboltann þá virðast vera ótrúlega mikið af sögusögnum um mig. Það var frekar fyndið að lesa um orðróminn um AC Milan,“ sagði Kosovar Asllani. „Þetta er bara einhver orðrómur sem er ekki neitt til í. Ég hef bara verið að einbeita mér að fótboltanum. Auðvitað er það hrós að vera orðuð við lið en ég vil ekki ræða það hér. Evrópumótið er fram undan í sumar og ég vil því taka ákvörðun um framhaldið snemma. Það verður samt að vera rétta ákvörðunin ef ekki þá mun ég seinka því að taka hana,“ sagði Asllani. Blaðamaður Aftonbladet vildi frá að vita meira um slúðurpressuna á Spáni sem virðist fara mikið í taugarnar á henni. Real Madrid s communication strategy is to not let their players do interviews and appearances with external media companies. Kosovare Asllani has gone quiet, a request from Real Madrid Is this good or bad for women s football? [SVT SPORT] https://t.co/KAxsNypC8v— Mia Eriksson (@mia_eriksson) February 19, 2022 „Sænskir fjölmiðlar eru enn nokkuð áreiðanlegir en auðvitað hlaupa menn á sig þar líka. Á Spáni er hins vegar ótrúlega mikið af fölskum fréttum í gangi og ég var ekki tilbúin fyrir það,“ sagði Asllani en hvers konar falskar fréttir eru það? „Allt milli himins og jarðar. Það hefur verið svo mikið að ótrúlegum hlutum að ég hef stundum hugsað: Nú skil ég hvernig karlleikmönnunum líður,“ sagði Asllani. „Þegar þú þarf að koma fram og neita þessu ítrekað. Þú þolir ekki að þurfa þess líka en þetta er víst hluti af því að vera opinber persóna á Spáni. Ég hef orðið það af því að ég var fyrsti leikmaðurinn sem Real Madrid fékk. Ég veit ekki hvort ég sé frægari þar en í Svíþjóð en það er alla vegna mikill áhugi á mér,“ sagði Asllani. Spænski boltinn EM 2021 í Englandi Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti LeBron fær Barbie dúkku af sér Körfubolti „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ Körfubolti „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Handbolti „Orkan allt önnur og viðbrögð við mótlæti allt önnur“ Sport Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Körfubolti Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Fótbolti Fleiri fréttir Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Aston Villa komst yfir í París en PSG svaraði með þremur mörkum Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði Karólína næstmarkahæst í Þjóðadeildinni Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Af hverju má Asensio spila í kvöld? Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Sjáðu magnað mark Martínez gegn Bayern Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Aron Elís með slitið krossband Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjá meira
Asllani er að renna út á samning hjá Real Madrid og spænskir fjölmiðlar hafa verið mikið að velta fyrir sér hvar framtíð hennar liggur. Það er ekki það eina sem þeir eru að velta fyrir sér þegar kemur að þessum sænska framherja. Hade intressant samtal med Kosovare Asllani om framtiden i Real Madrid, (spansk) media och tillgänglighet samt fake news.https://t.co/BUkrAgMW60— Frida Fagerlund (@fagerlundfrida) February 22, 2022 Asllani hefur ekki veitt mörg viðtöl á Spáni en hún talaði við sænska Aftonbladet í tengslum við nýjasta landsliðsverkefni Svía. Asllani er reyndar svo ósátt með spænska fjölmiðla að hún vill loka á þá og það sé betra fyrir kvenkynsfótboltamenn að gefa færri viðtöl. Hún er tilbúin að tala við sænska fjölmiðla í landsliðsverkefnum en er mjög ósátt með þá spænsku. Fá viðtöl koma ekki í veg fyrir orðróma um hana. Nú síðast talaði umboðsmaðurinn Arash Bayat um það að hún væri á leiðinni til AC Milan. „Talandi um það að kvennafótbolti sé að nálgast karlafótboltann þá virðast vera ótrúlega mikið af sögusögnum um mig. Það var frekar fyndið að lesa um orðróminn um AC Milan,“ sagði Kosovar Asllani. „Þetta er bara einhver orðrómur sem er ekki neitt til í. Ég hef bara verið að einbeita mér að fótboltanum. Auðvitað er það hrós að vera orðuð við lið en ég vil ekki ræða það hér. Evrópumótið er fram undan í sumar og ég vil því taka ákvörðun um framhaldið snemma. Það verður samt að vera rétta ákvörðunin ef ekki þá mun ég seinka því að taka hana,“ sagði Asllani. Blaðamaður Aftonbladet vildi frá að vita meira um slúðurpressuna á Spáni sem virðist fara mikið í taugarnar á henni. Real Madrid s communication strategy is to not let their players do interviews and appearances with external media companies. Kosovare Asllani has gone quiet, a request from Real Madrid Is this good or bad for women s football? [SVT SPORT] https://t.co/KAxsNypC8v— Mia Eriksson (@mia_eriksson) February 19, 2022 „Sænskir fjölmiðlar eru enn nokkuð áreiðanlegir en auðvitað hlaupa menn á sig þar líka. Á Spáni er hins vegar ótrúlega mikið af fölskum fréttum í gangi og ég var ekki tilbúin fyrir það,“ sagði Asllani en hvers konar falskar fréttir eru það? „Allt milli himins og jarðar. Það hefur verið svo mikið að ótrúlegum hlutum að ég hef stundum hugsað: Nú skil ég hvernig karlleikmönnunum líður,“ sagði Asllani. „Þegar þú þarf að koma fram og neita þessu ítrekað. Þú þolir ekki að þurfa þess líka en þetta er víst hluti af því að vera opinber persóna á Spáni. Ég hef orðið það af því að ég var fyrsti leikmaðurinn sem Real Madrid fékk. Ég veit ekki hvort ég sé frægari þar en í Svíþjóð en það er alla vegna mikill áhugi á mér,“ sagði Asllani.
Spænski boltinn EM 2021 í Englandi Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti LeBron fær Barbie dúkku af sér Körfubolti „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ Körfubolti „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Handbolti „Orkan allt önnur og viðbrögð við mótlæti allt önnur“ Sport Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Körfubolti Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Fótbolti Fleiri fréttir Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Aston Villa komst yfir í París en PSG svaraði með þremur mörkum Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði Karólína næstmarkahæst í Þjóðadeildinni Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Af hverju má Asensio spila í kvöld? Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Sjáðu magnað mark Martínez gegn Bayern Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Aron Elís með slitið krossband Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti