Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.

Í hádegisfréttum verður óveðrið sem gengur yfir landið fyrirferðamikið en mikill vatnselgur kom fólki víða í vanda auk þess sem rafmagni sló út á Suðurlandi.

Þá fauk uppblásna íþróttahúsið í Hveragerði í veðurhamnum og við heyrum í bæjarstjóranum vegna þess. 

Þá fjöllum við um ástandið í Úkraínu en Rússlandsforseti hefur skipað rússnesku herliði inn í austurhéröð landsins og segir að hermennirnir eigi að sinna friðargæslu. Ákvörðunin hefur verið fordæmd á vesturlöndum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×