Ajax borgar fjölskyldu fyrrum leikmanns meira en milljarð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. febrúar 2022 09:00 Abdelhak Nouri var á sjúkrahúsi í 32 mánuði eftir að hafa fengið hjartaáfall í leik með Ajax Amsterdam. EPA-EFE/SANDER KONING Abdelhak Nouri fékk hjartaáfall í leik með Ajax og hlaut í framhaldinu heilaskaða. Nú hefur hollenska félagið samþykkt að greiða fjölskyldu hans bætur. Ajax Amsterdam mun greiða Nouri fjölskyldunni 7,85 milljónir evra í bætur sem eru 1,1 milljarður í íslenskum krónum. An investigation found "inadequate" medical treatment left Abdelhak Nouri with permanent brain damage after he suffered a cardiac arrest during a friendly in July 2017.Ajax have paid for his care since and say they will continue to do so.— BBC Sport (@BBCSport) February 21, 2022 Atvikið varð árið 2017 og gerðist í æfingarleik á móti Werder Bremen í Austurríki. Nouri, sem er 24 ára í dag, lék þarna sinn síðasta leik á ferlinum. Það tókst að endurlífga Nouri á vellinum og hann var síðan fluttur á sjúkrahús. Hann hlaut engu að síður varanlegan heilaskaða. Ajax hefur nú viðurkennt að læknishjálpin í bráðafasanum á vellinum hafi ekki verið fullnægjandi og félagið náði þessu samkomulagi við fjölskylduna um bætur. „Við áttum okkur öll á því að þjáningunum fyrir Abdelhak og ástvini hans er ekki lokið. Þetta er áfram mjög sorgleg staða og þannig líður okkur hjá Ajax líka,“ sagði í framkvæmdastjórinn Edwin van der Sar í yfirlýsingu. „Við kunnum mjög að meta hvernig fjölskyldan hugsar um Abdelhak dag sem nótt með fullt af ást og umhyggju. Þegar ég heimsæki hann þá tekur fjölskylda hans alltaf á móti mér með opnum örmum. Það er sömu sögu að segja um kollega mína hjá Ajax og við kunnum rosalega vel að meta það,“ sagði Van der Sar. Ajax hélt áfram að borga laun Nouri eftir atvikið en samningi hans var endanlega sagt upp í mars 2020. Ajax announce that they have come to an agreement with Nouri's family. Ajax will pay the Nouri family 7.8M due to the inadequate treatment Abdelhak Nouri received after his collapsing on the pitch.Ajax have also told the family that number 34 will get retired forever. pic.twitter.com/Ss6LWn4xxy— (@TheEuropeanLad) February 21, 2022 Hollenski boltinn Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Sjá meira
Ajax Amsterdam mun greiða Nouri fjölskyldunni 7,85 milljónir evra í bætur sem eru 1,1 milljarður í íslenskum krónum. An investigation found "inadequate" medical treatment left Abdelhak Nouri with permanent brain damage after he suffered a cardiac arrest during a friendly in July 2017.Ajax have paid for his care since and say they will continue to do so.— BBC Sport (@BBCSport) February 21, 2022 Atvikið varð árið 2017 og gerðist í æfingarleik á móti Werder Bremen í Austurríki. Nouri, sem er 24 ára í dag, lék þarna sinn síðasta leik á ferlinum. Það tókst að endurlífga Nouri á vellinum og hann var síðan fluttur á sjúkrahús. Hann hlaut engu að síður varanlegan heilaskaða. Ajax hefur nú viðurkennt að læknishjálpin í bráðafasanum á vellinum hafi ekki verið fullnægjandi og félagið náði þessu samkomulagi við fjölskylduna um bætur. „Við áttum okkur öll á því að þjáningunum fyrir Abdelhak og ástvini hans er ekki lokið. Þetta er áfram mjög sorgleg staða og þannig líður okkur hjá Ajax líka,“ sagði í framkvæmdastjórinn Edwin van der Sar í yfirlýsingu. „Við kunnum mjög að meta hvernig fjölskyldan hugsar um Abdelhak dag sem nótt með fullt af ást og umhyggju. Þegar ég heimsæki hann þá tekur fjölskylda hans alltaf á móti mér með opnum örmum. Það er sömu sögu að segja um kollega mína hjá Ajax og við kunnum rosalega vel að meta það,“ sagði Van der Sar. Ajax hélt áfram að borga laun Nouri eftir atvikið en samningi hans var endanlega sagt upp í mars 2020. Ajax announce that they have come to an agreement with Nouri's family. Ajax will pay the Nouri family 7.8M due to the inadequate treatment Abdelhak Nouri received after his collapsing on the pitch.Ajax have also told the family that number 34 will get retired forever. pic.twitter.com/Ss6LWn4xxy— (@TheEuropeanLad) February 21, 2022
Hollenski boltinn Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Sjá meira