Meta kolefnislosun frá byggingum í fyrsta sinn Fanndís Birna Logadóttir skrifar 18. febrúar 2022 11:57 Mesta losunin kemur frá byggingarefnum, einkum steypu. Vísir/Vilhelm Ný skýrsla sér um að meta kolefnislosun frá íslenskum byggingariðnaði en skýrslan er liður í aðgerðaráætlun stjórnvalda í lofslagsmálum. Talið er að árleg kolefnislosun íslenskra bygginga samsvari losun frá 145 þúsund bensínbílum. Vinna er þegar hafin við verkefnið og er aðgerðaráætlunar að vænta í vor. „Almennt er miðað við að mannvirkjageirinn beri ábyrgð á um 30-40% af losun gróðurhúsalofttegunda á heimsvísu. Upplýsingar um losun íslenskrar mannvirkjagerðar hafa hins vegar verið takmarkaðar hingað til,“ segir í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins um skýrsluna. Í vegvísinum kemur meðal annars fram að árleg kolefnislosun íslenskra bygginga samsvari losun frá 145 þúsund bensínbílum, þar sem mesta losunin, eða 45 prósent kemur frá byggingarefnum, einkum steypu. Þá myndar losun vegna rafmagns og hitaveitu íslenskra bygginga um þriðjung kolefnissporsins. „Loftslagsmálin tengjast öllum hliðum samfélagsins og upplýsingarnar sem fram koma í þessum fyrsta áfanga vegvísins eru mikilvægur liður í að ná utan um losun frá íslenskum byggingum og gerir okkur kleift að setja markmið um vistvænni byggingar,“ segir Guðlaugur Þór Þórsson, umhverfis-, orku og loftslagsráðherra. Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið og félags- og vinnumarkaðsráðuneytið styrktu gerð skýrslunnar ásamt Samtökum iðnaðarins en niðurstöðurnar gera byggingariðnaðinum og stjórnvöldum kleift að setja skýr markmið og skilgreina aðgerðir til að ná þeim markmiðum. Sú vinna er þegar hafin á vegum samstarfsverkefnisins Byggjum grænni framtíð og er aðgerðaráætlunar að vænta í vor. Byggingariðnaður Loftslagsmál Tengdar fréttir Loftslagsmálin hafa forgang Ég bind miklar vonir við að Sjálfstæðisflokkurinn hafi tekið við umhverfis- og loftslagsráðuneytinu. Víst er að loftslags- og umhverfismál munu verða efst á baugi hjá okkur Íslendingum á næstu árum og áratugum. 9. febrúar 2022 08:01 Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Fleiri fréttir Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Sjá meira
„Almennt er miðað við að mannvirkjageirinn beri ábyrgð á um 30-40% af losun gróðurhúsalofttegunda á heimsvísu. Upplýsingar um losun íslenskrar mannvirkjagerðar hafa hins vegar verið takmarkaðar hingað til,“ segir í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins um skýrsluna. Í vegvísinum kemur meðal annars fram að árleg kolefnislosun íslenskra bygginga samsvari losun frá 145 þúsund bensínbílum, þar sem mesta losunin, eða 45 prósent kemur frá byggingarefnum, einkum steypu. Þá myndar losun vegna rafmagns og hitaveitu íslenskra bygginga um þriðjung kolefnissporsins. „Loftslagsmálin tengjast öllum hliðum samfélagsins og upplýsingarnar sem fram koma í þessum fyrsta áfanga vegvísins eru mikilvægur liður í að ná utan um losun frá íslenskum byggingum og gerir okkur kleift að setja markmið um vistvænni byggingar,“ segir Guðlaugur Þór Þórsson, umhverfis-, orku og loftslagsráðherra. Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið og félags- og vinnumarkaðsráðuneytið styrktu gerð skýrslunnar ásamt Samtökum iðnaðarins en niðurstöðurnar gera byggingariðnaðinum og stjórnvöldum kleift að setja skýr markmið og skilgreina aðgerðir til að ná þeim markmiðum. Sú vinna er þegar hafin á vegum samstarfsverkefnisins Byggjum grænni framtíð og er aðgerðaráætlunar að vænta í vor.
Byggingariðnaður Loftslagsmál Tengdar fréttir Loftslagsmálin hafa forgang Ég bind miklar vonir við að Sjálfstæðisflokkurinn hafi tekið við umhverfis- og loftslagsráðuneytinu. Víst er að loftslags- og umhverfismál munu verða efst á baugi hjá okkur Íslendingum á næstu árum og áratugum. 9. febrúar 2022 08:01 Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Fleiri fréttir Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Sjá meira
Loftslagsmálin hafa forgang Ég bind miklar vonir við að Sjálfstæðisflokkurinn hafi tekið við umhverfis- og loftslagsráðuneytinu. Víst er að loftslags- og umhverfismál munu verða efst á baugi hjá okkur Íslendingum á næstu árum og áratugum. 9. febrúar 2022 08:01