Þar flutti hann nokkur vel valin lög ásamt húsbandinu, Birni Stefánssyni og Ara Eldjárni.
Einn flutningur Eyþórs vakti mikla athygli og var það þegar hann söng lagið Creep sem sveitin Radiohead gaf út árið 1992.
Hér að neðan má sjá magnaðan flutning Eyþórs á laginu Creep en Glaumbær verður á dagskrá Stöðvar 2 næsta föstudag.