Ellefu ára og gjörsamlega stal senunni í Glaumbæ Stefán Árni Pálsson skrifar 15. febrúar 2022 12:31 Emma á sannarlega framtíðina fyrir sér í tónlistinni. Í skemmtiþættinum Glaumbær sem er dagskrá Stöðvar 2 á föstudagskvöldum mættu þeir Ari Eldjárn og Eyþór Ingi og tóku nokkur vel valin lög með Birni Stefánssyni. Ari Eldjárn sýndi það til að mynda í þættinum að hann er frábær trommari en Björn fékk einnig einn aukagest í salinn. Hin 11 ára Emma Nardini Jónsdóttir mætti í salinn og flutti lagið A Thousand Years með Christina Perri. Það má með sanni segja að Emma hafi vakið mikla athygli í þættinum og með rödd sem er í raun ótrúleg komandi frá ellefu ára stúlku. Hér að neðan má sjá flutning hennar. Klippa: Emma Nardini Jónsdóttir - A Thousand Years Glaumbær Krakkar Tónlist Mest lesið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Ari Eldjárn sýndi það til að mynda í þættinum að hann er frábær trommari en Björn fékk einnig einn aukagest í salinn. Hin 11 ára Emma Nardini Jónsdóttir mætti í salinn og flutti lagið A Thousand Years með Christina Perri. Það má með sanni segja að Emma hafi vakið mikla athygli í þættinum og með rödd sem er í raun ótrúleg komandi frá ellefu ára stúlku. Hér að neðan má sjá flutning hennar. Klippa: Emma Nardini Jónsdóttir - A Thousand Years
Glaumbær Krakkar Tónlist Mest lesið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira