Þriðji sigur Newcastle í röð Atli Arason skrifar 13. febrúar 2022 16:24 Eddie Howe virðist ætla að snúa gengi Newcastle við. EPA-EFE/PETER POWELL Newcastle, Liverpool og Wolves unnu öll sína leiki í ensku úrvalsdeildinni í dag. Newcastle vann sinn þriðja sigur í röð í deildinni, í þetta skipti gegn Aston Villa. Lokatölur á St. James Park voru 1-0. Kieran Trippier skoraði annan leikinn í röð úr aukaspyrnu til að tryggja þeim svart hvítu stiginn þrjú. VAR hjálpaði Newcastle aðeins þar sem að mark Ollie Watkins á 61. mínútu var dæmt af eftir afar tæpa rangstöðu. Með sigrinum er Newcastle komið með 21 stig, fjórum stigum frá fallsvæðinu. Allir fjórir sigrar Newcastle í vetur hafa komið undir stjórn Eddie Howe. Sadio Mane og Mohamed Salah eru mættir aftur. Getty Images Sadio Mane og Mohamed Salah sneru aftur í byrjunarlið Liverpool í 0-1 sigri á Burnley á Turf Moor í dag. Eina mark leiksins kom á 40. mínútu þegar Trent Alexander-Arnold tók hornspyrnu sem Mane fleytti áfram á Fabinho sem skoraði auðveldlega og þar við sat. Liverpool stjórnaði leiknum frá upphafi til enda en mörkin urðu ekki fleiri. Liverpool fer með sigrinum upp í 54 stig, níu stigum á eftir toppliði Manchester City. Raul Jimenez skoraði eitt í dag.Getty Images Þriðji leikur dagsins sem hófst klukkan 14:00 var viðureign Tottenham og Wolves. Gestirnir frá Wolverhampton fóru með 0-2 sigur af hólmi. Bæði mörkin komu á fyrstu 20 mínútunum og voru frekar lík þar sem leikmenn Wolves voru töluvert grimmari að ná frákastinu. Fyrst var það Raul Jimenez sem þrumaði boltanum í netið á 6. mínútu eftir að Hugo Lloris tókst ekki að halda boltanum og 12 mínútum síðar er það Leander Dendoncker sem tvöfaldar forystuna eftir að boltinn skoppar á stöngina og svo á milli varnarmanna Tottenham áður en að Dendoncker er fyrstur að átta sig og kemur knettinum í netið, lokatölur 0-2. Newcastle 1-0 Aston Villa Burnley 0-1 Liverpool Tottenham 0-2 Wolves Enski boltinn Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sjá meira
Newcastle vann sinn þriðja sigur í röð í deildinni, í þetta skipti gegn Aston Villa. Lokatölur á St. James Park voru 1-0. Kieran Trippier skoraði annan leikinn í röð úr aukaspyrnu til að tryggja þeim svart hvítu stiginn þrjú. VAR hjálpaði Newcastle aðeins þar sem að mark Ollie Watkins á 61. mínútu var dæmt af eftir afar tæpa rangstöðu. Með sigrinum er Newcastle komið með 21 stig, fjórum stigum frá fallsvæðinu. Allir fjórir sigrar Newcastle í vetur hafa komið undir stjórn Eddie Howe. Sadio Mane og Mohamed Salah eru mættir aftur. Getty Images Sadio Mane og Mohamed Salah sneru aftur í byrjunarlið Liverpool í 0-1 sigri á Burnley á Turf Moor í dag. Eina mark leiksins kom á 40. mínútu þegar Trent Alexander-Arnold tók hornspyrnu sem Mane fleytti áfram á Fabinho sem skoraði auðveldlega og þar við sat. Liverpool stjórnaði leiknum frá upphafi til enda en mörkin urðu ekki fleiri. Liverpool fer með sigrinum upp í 54 stig, níu stigum á eftir toppliði Manchester City. Raul Jimenez skoraði eitt í dag.Getty Images Þriðji leikur dagsins sem hófst klukkan 14:00 var viðureign Tottenham og Wolves. Gestirnir frá Wolverhampton fóru með 0-2 sigur af hólmi. Bæði mörkin komu á fyrstu 20 mínútunum og voru frekar lík þar sem leikmenn Wolves voru töluvert grimmari að ná frákastinu. Fyrst var það Raul Jimenez sem þrumaði boltanum í netið á 6. mínútu eftir að Hugo Lloris tókst ekki að halda boltanum og 12 mínútum síðar er það Leander Dendoncker sem tvöfaldar forystuna eftir að boltinn skoppar á stöngina og svo á milli varnarmanna Tottenham áður en að Dendoncker er fyrstur að átta sig og kemur knettinum í netið, lokatölur 0-2. Newcastle 1-0 Aston Villa Burnley 0-1 Liverpool Tottenham 0-2 Wolves
Enski boltinn Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sjá meira