Síbrotamaður í gæsluvarðhald eftir að hafa reynt að bana fyrrverandi unnustu Atli Ísleifsson skrifar 10. febrúar 2022 11:53 Landsréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Norðurlands eystra þessa efnis þar sem vísað er til rannsóknarhagsmuna og síafbrota mannsins. Vísir/Vilhelm Karlmaður hefur verið úrskurðaður í gærsluvarðhald til 3. mars næstkomandi vegna fjölda afbrota, meðal annars fyrir að hafa reynt að bana fyrrverandi unnustu sinni með því að setja púða fyrir vit hennar í desember síðastliðinn. Landsréttur hefur þar staðfest úrskurð Héraðsdóms Norðurlands eystra þessa efnis þar sem vísað er til rannsóknarhagsmuna og síafbrota. Afbrot mannsins eru rakin í úrskurðinum, en brotaferill mannsins er sagður hafa hafist á ný í júní 2021 eftir að hann losnaði úr afplánun í mars sama ár. Vegna brotastarfsemi sinnar var hann úrskurðaður í gæsluvarðhald í júlí sem hafi átt að standa til loka ágúst. Hann hafi hins vegar „látið sig hverfa úr gæsluvarðhaldinu“ eftir að hafa hætt sjálfur í áfengis- og fíkniefnameðferð og svo verið handtekinn á Akureyri 22. ágúst. Maðurinn losnaði úr gæsluvarðhaldi í lok ágúst og hófst ný afbrotahrina svo í desember 2021 þegar hann réðst gegn unnustu sinni með alvarlegum brotum. Fjölmörg brot mannsins eru til rannsóknar hjá lögreglu, meðal annars hótanir, eignaspjöll, vopnalagabrot, líkamsárásir, umferðarlagabrot, fíkniefnabrot, húsbrot og ítrekuð brot gegn nálgunarbanni. Í úrskurðinum segir að í desember hafi hann beitt fyrrverandi unnustu miklu ofbeldi og meðal annars tekið um um háls hennar og sett púða yfir vit hennar. Þar hafi nágranni konunnar heyrt lætin og brotist inn í íbúð hennar og bjargað henni frá manninum. Mat lögreglu sé að með þessu atferli hafi maðurinn gerst sekur um tilraun til manndráps. Ennfremur segir að rannsókn málsins sé langt komin en meðal annars sé beðið niðurstöðu meinafræðings sem meti áverkana. Dómsmál Akureyri Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Fleiri fréttir Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Sjá meira
Landsréttur hefur þar staðfest úrskurð Héraðsdóms Norðurlands eystra þessa efnis þar sem vísað er til rannsóknarhagsmuna og síafbrota. Afbrot mannsins eru rakin í úrskurðinum, en brotaferill mannsins er sagður hafa hafist á ný í júní 2021 eftir að hann losnaði úr afplánun í mars sama ár. Vegna brotastarfsemi sinnar var hann úrskurðaður í gæsluvarðhald í júlí sem hafi átt að standa til loka ágúst. Hann hafi hins vegar „látið sig hverfa úr gæsluvarðhaldinu“ eftir að hafa hætt sjálfur í áfengis- og fíkniefnameðferð og svo verið handtekinn á Akureyri 22. ágúst. Maðurinn losnaði úr gæsluvarðhaldi í lok ágúst og hófst ný afbrotahrina svo í desember 2021 þegar hann réðst gegn unnustu sinni með alvarlegum brotum. Fjölmörg brot mannsins eru til rannsóknar hjá lögreglu, meðal annars hótanir, eignaspjöll, vopnalagabrot, líkamsárásir, umferðarlagabrot, fíkniefnabrot, húsbrot og ítrekuð brot gegn nálgunarbanni. Í úrskurðinum segir að í desember hafi hann beitt fyrrverandi unnustu miklu ofbeldi og meðal annars tekið um um háls hennar og sett púða yfir vit hennar. Þar hafi nágranni konunnar heyrt lætin og brotist inn í íbúð hennar og bjargað henni frá manninum. Mat lögreglu sé að með þessu atferli hafi maðurinn gerst sekur um tilraun til manndráps. Ennfremur segir að rannsókn málsins sé langt komin en meðal annars sé beðið niðurstöðu meinafræðings sem meti áverkana.
Dómsmál Akureyri Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Fleiri fréttir Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Sjá meira