Fönguðu tvo áfanga í geimskoti með myndavélum á jörðu niðri Samúel Karl Ólason skrifar 7. febrúar 2022 18:56 Falcon 9 eldflaug SpaceX losnar frá farminum og snýr aftur til jarðar. Geimferðafyrirtækið SpaceX birti um helgina nýtt myndband af geimskoti sem fangaði tvo atburði í geimskotum sem sjást iðulega ekki. Það er þegar eldflaugin sendir farminn af stað og snýr við til jarðar og þegar farmhlífinni er sleppt og hún látin falla til jarðar. Eins og fram kemur í frétt Space.com var myndbandið tekið 31. janúar þegar SpaceX skaut gervihnetti fyrir ítalska aðila á loft frá Flórída. Notast var við Falcon 9 eldflaug SpaceX en þær eru hannaðar til að snúa aftur til jarðar og lenda eftir geimskot. Myndbandið hefst nokkrum mínútum eftir geimskotið. Tiltölulega snemma má sjá skilnaðinn milli eldflaugarinnar og farmsins og má sjá hreyfla eldflaugarinnar snúa henni aftur til jarðar. Eftir um fjórar mínútur má sjá þegar þegar farmhlífarnar losna og falla aftur til jarðar. Með því að lenda eldflaugum aftur í stað þess að láta þær brenna upp í gufuhvolfinu hefur starfsmönnum SpaceX tekist að draga verulega úr kostnaði við geimskot. Þetta var til að mynda þriðja geimskot þessarar tilteknu eldflaugar. Þá hafa starfsmenn fyrirtækisins sömuleiðis varið miklu púðri í að reyna að endurnýja farmhlífarnar, sem eru nokkurs konar nef eldflauga og kallast „fairing“ á ensku. Hlífarnar verja gervihnetti og annað sem skotið er út í geim frá hita og þrýstingi sem myndast við geimskot. Hlífarnar kosta margar milljónir dala. Starfsmenn SpaceX hafa komið fyrir fallhlífum á þeim og skynjurum og reynt að grípa þær með drónaskipum. SpaceX Geimurinn Tækni Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Fleiri fréttir Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi Sjá meira
Eins og fram kemur í frétt Space.com var myndbandið tekið 31. janúar þegar SpaceX skaut gervihnetti fyrir ítalska aðila á loft frá Flórída. Notast var við Falcon 9 eldflaug SpaceX en þær eru hannaðar til að snúa aftur til jarðar og lenda eftir geimskot. Myndbandið hefst nokkrum mínútum eftir geimskotið. Tiltölulega snemma má sjá skilnaðinn milli eldflaugarinnar og farmsins og má sjá hreyfla eldflaugarinnar snúa henni aftur til jarðar. Eftir um fjórar mínútur má sjá þegar þegar farmhlífarnar losna og falla aftur til jarðar. Með því að lenda eldflaugum aftur í stað þess að láta þær brenna upp í gufuhvolfinu hefur starfsmönnum SpaceX tekist að draga verulega úr kostnaði við geimskot. Þetta var til að mynda þriðja geimskot þessarar tilteknu eldflaugar. Þá hafa starfsmenn fyrirtækisins sömuleiðis varið miklu púðri í að reyna að endurnýja farmhlífarnar, sem eru nokkurs konar nef eldflauga og kallast „fairing“ á ensku. Hlífarnar verja gervihnetti og annað sem skotið er út í geim frá hita og þrýstingi sem myndast við geimskot. Hlífarnar kosta margar milljónir dala. Starfsmenn SpaceX hafa komið fyrir fallhlífum á þeim og skynjurum og reynt að grípa þær með drónaskipum.
SpaceX Geimurinn Tækni Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Fleiri fréttir Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi Sjá meira